Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 9
MHJVIKUDAGUR 7. júlí 1965 TfMINN Davíð vann bezta af rek - í sundkeppni á landsmótinu að Laugarvatni. f sundinu bar Davíð Valgarðs- son höfuð og herðar yfir aðra og varð stigahæstur karla með 18 stig. Hann átti líka bezta einstaka afrekið fyrir 800 m frjálsa aðferð og hlaut verðlaunastyttur fyrir hvort tveggja. Af konum var Ingunn Guðmundsdóttir stiga- hæst með 18 stig, en bezta afrekið á Þuríður Jónsdóttir HSK. Keppnin fór fram í hinni nýju plastlaug, sem svo oft hefur verið getið. 100 m baksund karla 1. Davíð Valgarðss. UMFK 1.12.0 2 Gísli Þ. Þórðars. HSH 1.17.8 3. d>ór Magnússon UMFK 1.27.0 4. Birgir Guðjónss. UMSS 1.28.1 5. Eyjólfur Gestss. HSK 1.30.6 6. Sveinn Marteinss. UMSS 1,32,1 800 m frjáls aðferð karla. 1. Davíð Valgarðss. UMFK 10.19.5 2. Birgir Guðjónss. UMSS 11.45.5 3. Ingim. Ingimundars. HS 12.13.8 4. Jón Stefánss. HSK 12,43,2 5. Jón Ólafss. HSK 13.07.4 6. Sigm. Stefánss. HSK 13.29.4 50 m. baksund kvenna. 1. Ingunn Guðmundsd. HSK 38.6 2. Auður Guðjónsd. UMFK 38,8 3. Ingibj. Harðard. UMSS 42.5 4. Sólveig Guðm. HSK 44,6 5. AuSur Ásgeirsd. UMFK 44.6 40 m. frjáls aðferð kvenna. 1. Ingunn Guðm. HSK 6,10,9 2. Auður Guðjónsd. UMFK 6.23,5 3. Andrea Jónsd. HSK 7.01,7 4. Sólveig Guðm. HSK 7.04,5 5. Ágústa Jónsd. UMSS 7.07,6 6. Anna Hjaltad. UMSS 7.25.7 100 frjáls aðferð karla 1. Davíð Valgarðss. UMFK 1.02.9 2. Gísli Þór Þorvarðarson HSH 1.08,4 3. Helgi Björgvinss. HSK 1.08,5 4 Guðm. Sigurðss. UMFK 1.10,0 5. Ingim. Ingimundars. HSS 1.10.4 . Jón Ólafsson HSK 111.5 20 m bringusund karla 1. Einar Sigfúss. HSK 2.57.4 2. Birgir Guðjónss. UHSS 3,02,0 3. Þór Magnússon UMFK 3.03.6 4. Sigm. Einarss. UMFK 3.05.2 5. Svein B Ingason UMSS 3,07,5 6 Ingim. Ingimundars. HSS 3.11,3 100 m frjáls aðferð kvenna 1. Ingunn Guðm. HSK 1,14,1 2 Sólveig Guðm. HSK 1.21,4 3. Ásrún Jónsd. HSK 1.24,7 4. Ingibj. Harðard. UMSS 1.28,0 5. Auður Ásgeirsd. UMFK 1,28,9 6 Hallfríður Friðriksd. UMSS 1,30,2 100 m bringusund kvenna 1. Þuríður Jónsd. HSK 1.32,2 2. Auður Guðjónsd. UMFK 1.33,5 3. Dómhildur Sigfúsd. HSK 1.35,0 4. Helga Friðriksd. UMSS 1.35,1 5. Díana Arthursd. HSÞ 1.38.0 6. Hrefna Jónsd. HSH 1,42,5 4x50 m frjáls aðferð karla i 1. Sveit UMFK Guðmundur Sigurðsson, j Þór Magnússon, Sigmundur Einarsson, Davíð Valgarðsson 2.02,9 mín 2. sveit UMSS Hilmar Hilmarsson Þorbjörn Amason Sveinn Ingason Bírgir Guðjónsson 2.05,5 mín. 3. Sveit HSS Eiríkur Jónsson Sigvaldi Ingimarsson Jón Amgrímsson Ingim. Ingimundars. 2.11,0 mín. 4. Sveit HSK 2,11,6 5. Sveit HSÞ 2.18,5 6. Sveit UMSE 2.42,9 4x50 m boðsund kvenna. 1. Sveit HSK Ingunn Guðmundsdóttir Sólveíg Guðmundsdóttir Þuríður Jónsdóttir Andrea Jónsdóttir , 2.20,0 mín. 2.Sveit UMFK Auður Ásgeirsdóttir Andrea Guðnadóttir Helga Einarsdóttir Auður Guðjónsdóttir" 2JJ3,8 3. Sveit UMSS Ágústa Jónsdóttir Halfríður Friðríiksdóttir Heiðrún Friðriksdóttir Ingibjörg Harðard. 2,38,5 mín Ingunn Guðmundsdottir varð stigahæst kvenna f sundi. Hér á myndinni er sr. Eirikur J. Eiríksson sambands- stjóri UMFÍ að afhenda henni bikar fyrir sundafrekin. Þorsteinn Einarsson fþróttafulltrúi er i ræðustól. xtf&í&iSIÉÍI Glíma Eins og áður segir sýndu Víkverjar glímu, en auk þess fór fram keppni í henni og vann Ármann J. Lárusson, glímukappi, auðveldan sigur, eins og vænta mátti. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með glímunni og voru glímumenn óspart hvattir, svo að ekki er annað að sjá en að þessi þjóð- lega íþrótt eigi enn vinsældum að fagna. Kappglímurnar voru alls 28. OU félögin 17 hlutu stig í stiga- keppni sín á milli og fóru heima- menn, Héraðssambandið Skarp- héðinn með sigur af hólmi, hlaut 241 stig samanlagt út úr öllum greinum. Þess má geta, að hinn eini kepp andi frá Ungmennasambandi Norður-Þingeyinga, Marinó Egg- ertsson, færði félagi sínu 11 stig með sigri sínum í 5000 m hlaupi og varð UMNÞ 11. í röðinni í stigakeppninni. Fyrir sigurinn í stigakeppninni hlaut Skarphéðinn forkunnnarfagr an verðlaunagrip, sem Sigurður Greipsson veitti viðtöku fyrir hönd sigurvegara. • STIG HÉRAÐSSAMBANDA OG FÉLAGA: Frjálsar íþróttir: 1. HSK 90 st. 3. HSÞ 4. UMSK 5. UMSS 6. UMSE 7. HVÍ 8. -9. UMSB 8.-9. UNÞ 10. UMFK 11, —12. UÍA 11.—12. USAH 13 USVH 14. UMFN 15. UMFV 16. —17. HSS 16.—17. USD Starfsíþróttir: 1. HSÞ 2. UMSE 3. HSK 4. UMSK Sund: 61 — 49 — 18 — 17 — 16.5 — 11 — 11 — 10 — 8 — 8 — 4 — 3 — 2 — 1 — 1 — 105.5 st. 47.5 — 59.0 — 16.0 — Knattspyrna í úrslitakeppni í knattspyrnu tóku þátt 3 lið, frá Ungmenna- félagi Keflavíkur, Héraðssam- bandi Strandamanna og Ung- mennasambandi Skagafjarðar. 10 lið tóku þátt í forkeppni, sem fram fór í fyrra. Eins og vænta mátti fór UMFK með sigur af hólmi, enda í liði þeirra 6 liðsmenn íslandsmeistaranna í knatt- spyrnu. , Sigur þeirra var þó tæpur gegn Skagfirðingum, 1:0, en Strandamenn sigruðu þeir með 7:0. 2. UMFK 62 3. UMSS 39 4. HSS 11 5. HSH 11 Handknattleikur: 1. HSÞ 12.5 2. UMSK 12.5 3. UMFK 7 4. UMSS 5 5. UMSB 5 6. HSK 5 7. HSH 5 Knattspyrna: 1. UMFK 14 2. UMSS 9 3. HSS 9 4. HSÞ 5 5. UMSK 5 Glíma: 1. HSK 12 2. UMSK 6 3. UÍA 2 4. UMV 1 HEILDARÚRSLIT: 1. HSK 241 2. HSÞ 188 3. UMFK 93 4. UMSK 88.5 5. HSH 80.5 6. UMSS 41 st. Nýútskrifaðir nemendur íþróttakennaraskélans konar störf. Hér eru stúlkurnar úr skólanum á Laugarvatni gegndu stóru hlutverki á Landsmótinu við alls- sem afhentu sigurvegurum verðlaunin. Handbolti Einungis var keppt i hand- knattleik kvenna. í úrslita- keppninni voru þrjú lið, frá Héraðssambandi S-Þingeyinga, Ungmennasambandi Kjalarness- þings og Ungmennafélagi Keflavíkur. í forkeppninni í fyrra tóku alls þátt 8 lið. Sig- urvegarar urðu stúlkurnar frá UMSK með hagstæðara marka- hlutfalli en HSÞ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.