Morgunblaðið - 03.12.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
6
í DAG er miövikudagur 3.
desember, sem er 338.
dagur ársins 1980. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 03.53
og síðdegisflóö kl. 16.02.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
10.51 og sólarlag kl. 15.44.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.18 og
tungliö í suöri kl. 10.19.
(Almanak Háskólans).
Því aö lífið er mér Krist-
ur og dauðinn ávinning-
ur. En eigi ég áfram að
lifa í líkamanum, þá
verður meiri árangur af
starfi mínu. (Filip 1,21.)
|KROS5GATA
1 2 3 4
■
6 ; 8
9 j 1
11 m
13 14 Jj
m Ti
17 _ □
LÁRÉTT: — 1. múr, 5. tónn. 6.
jurtir, 9. afreksverk. 10. tónn. 11.
félag, 12. vinstúka, 13. kvendýr,
15. fiár, 17. mætir.
LÓÐRÉTT: - 1. sígarettu. 2.
hiti, 3. hróp, 4. magrari, 7.
málmur, 8. áa, 12. erta, 14.
nöldur, 16.1001.
LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. pest. 5. kýta, 6.
rorr, 7. ÍR, 8. úlfur, 11. GA, 12.
nit, 14. afla, 16. lagður.
LÓÐRÉTT: - 1. Portúgal, 2.
skref, 3. Týr, 4. barr, 7. fri, 9.
lafa. 10. unað, 13. tær, 15. Ig.
Kæru bræður. — Aðal brennivínsverðbólguvandinn er sá að okkur hefur ekki tekist að
drekka fyrir þá upphæð, sem ákveðin er í fjárlögunum. — Og til að koma í veg fyrir þá
hrollvekju, sem framundan er, verði nú þegar hafin markviss sjússaupptalning!
Þessir skóladrengir, Adam Jóhann Eliasson, Haukur H.
Ómarsson og Jón Þ. Þorgeirsson efndu til hlutavcltu til
ágóða fyrir Afrikusofnun Rauða krossins. Þeir söfnuðu kr.
21.400.
| FRfeTTIR |
í fyrrinótt var fimm stiga
frost hér i Reykjavik. — í
spáinngangi i gærmorgun
sagði Veðurstofan, að á
þessu myndi verða hreyting
þegar kæmi fram á daginn.
— Iliýna myndi vestaniands.
í fyrrinótt var kaldast á
láglendi á Þóroddsstöðum,
minus 11 stig. Uppi á Hvera-
völlum var 12 stiga frost.
Úrkoma var hvergi teljandi.
mest 2 millim. á Strandhöfn.
Þess má geta að sólskin var
hér í bænum i 5 klst. i
fyrradag.
Ekki blaðamenn. I Stjórnun-
arfréttum, frá Stjórnunarfél.
íslands segir frá því að á
morgun fimmtudag, efni fé-
lagið til „Spástefnu um þróun
efnahagsmála árið 1981“. Alls
verða flutt þar 9 erindi. —
Þess er getið í þessari frétta-
tilk. að „Spástefnan" sé ekki
ætluð fréttamönnum.
Samtök Migrensjúklinga
heldur fund í kvöld, miðviku-
dag, að Skólavörustíg 21. —
Umræðuefnið á fundinum
verður: Varnir gegn migren.
Kvenfélagið Bylgjan heldur
fund að Borgartúni 18 annað
kvöld fimmtudag, kl. 20.30. —
Þá verður m.a. spilað bingó.
Kvenfélagið Hrönn heldur
jólafund í kvöld, miðvikudag
kl. 20 að Borgartúni 18. Fé-
lagskonur eru beðnar að taka
með sér kaffibolla. —
Skemmtiatriði verða flutt á
fundinum.
Laugarneskirkja. Fundur
verður í Bræðrafélagi Laug-
arneskirkju í kjallara kirkj-
unnar í kvöld, miðvikudag kl.
20.30. Sr. Gísli Brynjólfsson
flytur „Minningar frá
Klaustri". Kaffi verður borið
fram. Fundurinn er opinn
utanfélagsmönnum.
Hvítabandskonur halda
kökubasar á Hallveigar-
stöðum nk. sunnudag, kl. 14.
Tekið verður þar á móti
bakkelsinu frá kl. 10 árd. á
laugardag.
KFUK heldur árlegan basar
sinn nk. laugardag í húsi
félaganna að Amtmannsstíg
2. Velunnarar KFUK sem
vildu styðja basarinn með
gjöfum eru beðnar að koma
þeim í skrifstofuna að Amt-
mannsstíg.
Ekknasjóður Reykjavikur.
— Úthlutun til ekkna sjóðs-
félaga fyrir yfirstandandi ár
er nú hafin og fer fram í
verzlun Hjartar Hjartarson-
ar Bræðraborgarstíg 1, milli
kl. 2—4 síðd.
Akraborg fer nú daglega
milli Akraness og Reykjavík-
ur sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30-11.30 10-13
14.30-17.30 16-19
Arnað heillA
Hjónaband. — Gefin hafa
verið saman í hjónaband
Björg Sigurðardóttir frá
Borg, Borgarfirði eystra og
Páll Haraldsson Hörðalandi
14 Rvík.
| frA höfninni |
í fyrrinótt kom togarinn
Hjörleifur til Reykjavíkur af
veiðum og landaði hann afl-
anum hér, í gærdag lagði
Goðafoss af stað áleiðis til
útlanda. Togarinn Ingólfur
Arnarson kom af veiðum í
fyrradag (ekki Snorri Sturlu-
son eins og stóð í Dagbókinni
í gær). í gærkvöldi fór Ingólf-
ur aftur _ til veiða, svo og
togarinn Ásbjörn.
| BLÖP OQ TÍMARIT |
Merki Krossins, 4. hefti 1980
er komið út. Efni þess er:
Evrópuyfirlýsing biskupanna
(Miðstjórnarbiskuparáð-
stefna Evrópu, CCEE); Ólafs-
hátíð í Niðarósi eftir Svend
Aage Rasmussen; Úr skjala-
safninu, bréf frá Jóni Sveins-
syni (Nonna) til Marteins
Meulenbergs, þá postullegs
prefekts á íslandi (1929), og
auk þess fréttapistlar.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i' Reykja-
vík dagana 28. nóvember til 4. desember, að báðum
dögum meötöldum, verður sem hér segir: í Laugarnes
Apóteki. En auk þess er Ingólfs Apótak opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisadgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafólags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum tif klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 1. des-
ember til 7. des. aö báöum dögum meötöldum, er í
Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kaffavík: Kaflavíkur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfosa: Salfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foraldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjálparstöö dýra viö skeiövöllinn í Víóidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Síml
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjörður 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringains: Kl.
13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarapítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19.
Fsaöingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. t- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aóalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Ðókasafn Saltjarnarnass: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
ki/14—19.
Amaríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudug til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Oplö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbasjarsafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýsingar í síma
84412 mllli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þríöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Oplnn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö ( desember og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga oplö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Símlnn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarlnnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.