Morgunblaðið - 03.12.1980, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1980
raöRiiu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRÍL
Heldur hver8da(f«le(fur dag-
ur, en getur þó orðið til
margra hluta nytaamlegur el
þú ert jákvæður i hugsun.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
I dag akaltu fyrst og fremst
hugna um fjölskylduna og
heimillð. Það er ýmislegt sem
þú hefur vanrækt I samhandi
við hana.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JOnI
Góður dagur fyrir hverakon-
ar viðakipti. Hafðu samt aug-
Cn opin, því einhver gæti
eynt að pretta þig.
jfié! KRABBINN
•c9á 21. JÍINl-22. JÍILl
Morgunstund gefur gull i
mund. Þetta skaltu hafa hug-
fast I dag. Ættingjar i fjar-
lægð koma þór á óvart.
UÓNIÐ
22. jOLl-22. ÁGOST
Tiðindalaus dagur. Þú skalt
samt ekki gleyma að gera
það sem ætlast er til af þér.
Það verður metið þótt seinna
verði.
((3§f MÆRIN
WŒIi 23. ÁGOST-22. SEPT.
Erilsamur dagur, en þú kem-
ur líka miklu i verk. Gættu
þess að ofbjóða ekki heilsu
þinni.
&‘!il VOGIN
W/í^Tá 23. SEPT.-22. OKT.
Þetta er dagur viðskiptanna.
Nú skaltu gripa gæsina. það
er ekki vist, að hún biði til
morguns.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Stjörnurnar eru þér ekki
sérlega hagstæðar i dag. svo
þú skalt fresta ölium meiri-
háttar framkvæmdum. Það
kemur dagur eftir þennan
dag.
Frestaðu öllum lengri ferða-
lötrum. Þau eru ekki svo
aðkallandi. Það sem þú þarft
að gera heima fyrir er þýð-
ingarmeira.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I datr áttu skilið að hvila þig.
Þetta hafa verið annasamir
dagar. Mundu að ekki er allt
gull sem glóir.
TOMMI OG JENNI
OFURMENNIN
Mkl ti —Æ A \ \ \ ■ 10/£ n
rnnT—: :—: nr- r- LJOSKA IILÞ^ -*MJl! 1 .
É6 fAR.F AB ,
FÁ PETTA GER.T I
_ HVETLLI
//
» rgi m 1 i ^ "v.- 4^^ v"— “ .oy-AQMo -rcsn.
CONAN VILLIMAÐUR
VATNSBERINN
20. JAN.-I8. FEB.
Störfin hlaðast upp og þér
finnst ekkert ganga. Skipu-
legðu tima þinn betur og þá
gengur dæmið upp.
cgw FISKARNIR
/|Se3 19. FEB.-20. MARZ
Gleymdu ekki gömlum vin
þótt gefist aðrir nýir. Þú
ættir að heimsækja ættingja
sem þú hefur gleymt lengi.
SMÁFÓLK
MOU'P VOU LIKE THAT
RE5CUE OPERATlON CHUCK?
MARCIEANPI BRAVEDA
BLIZZARP TO FINP VOU
ANP WUR P06!
IIvernÍK fannst þér bjoriíun-
aráætlunin, Sætabrauð? Við
Mag^a buðum náttúruoflun-
um byrginn i leit okkar að
þér og hundinum!
OH, ANP THANK
VOU FOK TM£ Kl55..
O '990 Umiád Faatuf SyrxJtcaf ine
Æ, já — Þakka þér fyrir
kossinn...
Koss? Ér kyssti enKan ... Kallið mig bara „Sykurvar-
ir“.
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergssor
1 úrspilsþraut ert þú með
spil suðurs. Ok félagi þinn
hefur ætlast til mikils.
Suður gjafari.
Norður
S. K5
H. ÁK3
T. G943
L. Á654
Suður
S. Á6
H. G95
T. ÁD105
L. KD93
Sagnirnar: Þú 1 grand; vest-
ur 3 spaðar; norður 6 grönd og
það er lokasögnin. Útspil
spaðadrottning. Þú tekur
fyrsta slaginn í blindum og
þar sem spilið mun vinnast ef
8 slagir fást á láglitina spilar
þú næst tígulníunni frá blind-
um, svínar og það tekst. Næst
spilar þú lágum tígli á drottn-
ingu, báðir fylgja og þú færð
slaginn en í tígulásinn lætur
vestur spaðatvist og austur
kónginn. Hvað svo?
Eðlilega miðar þú að fjórum
slögum á lauf, þar sem 3 slagir
á hjarta eru ekki beint senni-
legir. Vestur á eflaust a.m.k. 7
spil í spaðanum og austur því í
mesta lagi tvo. Hættan er, að
laufin skiptist 4—1 og ef
vestur á fjórlitinn er ekkert
hægt að gera. En ef austur á
fjórlitinn má hugsanlega láta
hann fá slag á heppilegum
tíma og fá frá honum hjarta-
spil frá drottningunni ef hann
á hana.
Gera má betur. Athuga má
skiptinguna og ef í ljós kemur,
að austur á 4 lauf má vinna
spilið. í ljós hefur komið, að
vestur átti 2 tígla. Næst tekur
þú á hjartaás og spilar lágu
hjarta frá báðum höndum.
Vestur fær þá á drottninguna
og spilar eflaust spaða. Austur
fylgir og nú má segja, að spilið
sé búið. Vestur átti 7 spaða,
hann fylgir þegar þú tekur
næst á hjartakóng, átti því
a.m.k. 3 spil þar og getur ekki
átt fleiri en 1 lauf. Næsta slag
tekur þú á laufás og K-D-9
tryggja 3 slagi til viðbótar á
laufið því enn áttu vandlega
geymdan tígulgosann í blind-
um sem innkomu.
Vestur Austur
S. DG108742 S. 93
H. D106 H. 8742
T. 82 T. K76
L. 7 L. G1082
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
í áttundu umferð Ólympíu-
skákmótsins á Möltu kom
þessi staða upp í skák þeirra
Plachetka, Tékkóslóvakíu,
sem hafði hvítt og átti leik,
og Scússlers, Svíþjóð:
17. Bxe5 — Bxe5,18. Rc6 —
De6, 19. Rfxe5 - Bd7, 20.
Dc2 og hvítur vann á um-
frampeðinu. Þessi ósigur
kostaði Svía tap gegn Tékk-
um með einum og hálfum
vinningi gegn tveimur og
hálfum.