Morgunblaðið - 11.01.1981, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
Sf’OtAQND
Það er nú gamlárskvÖld, elskurnar mínar!
RAX ljós-
myndari Mbl.
átti leið um
Vesturhöfn-
ina í fyrra-
dag. Þar voru
þessir sjóarar
á Hörpu i óða
önn að gera
klárt fyrir
vertíðarút-
haldið.
6
í dag er sunnudagur 11.
janúar, sem er 1. sd. eftir
þrettánda, 11. dagur ársins
1981. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 09.48 og síðdegis-
flóð kl. 22.16. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 11.03 og
sólarlag kl. 16.09. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.35 og tungliö í suðri kl.
18.08. (Almanak Háskól-
ans).
Sjá, óg stend viö dyrnar
og kný á. Ef einhver
heyrir raust mína og
lýkur upp dyrunum, þá
mun ég fara inn til hans
og neyta kvöldverðar
meö honum og hann
meö mér. (Opinb. 3,20.).
KFtOSSGATA l
1 2 ' J
W m
6 7 8
9 ■
11 1
13
UO
17 n
Lárétt. — 1 púðum. 5 ósamsta-rV
ir. 6 uppblásinn. 9 sefa. 10 fisk.
11 samhljóðar, 12 hár, 13 fjær, 15
ótta, 17 fuidana.
Lóðrétt. - 1 fuitl. 2 róa, 3
einmitt, 4 skynsemi. 7 kyrrt.. 8
Krænmeti. 12 sarga. 14 vessel. 16
samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: — 1 sýta, 5 uppi, 6 orða. 7
ha. 8 tauta. 11 uf. 12 amt, 14
nauð, 16 Arnalds.
Lóðrétt: — 1 sporfuKÍ. 2 sefa. 3
svo, 4 mjalli, 7 rótt. 8 kál. 12
urKa, 14 aum, 16 Kn.
ÁRNAD
HEILLA
f :|f v';'' HýrM
Níræðisafmæli á nk. þriðju-
dag, 13. janúar, Maria Rögn-
valdsdóttir, Hafnargötu 7 í
Bolungarvík. Hún er ekkja
Ólafs Hálfdánarsonar fyrrum
bónda í Meiri-Hlíð. Þeim
hjónum varð 15 barna auðið
og eru 13 þeirra nú á lífi.
Ástæða er til að geta þess að
Maria ól sex sinnum tvíbura.
Er mikill ættbálkur kominn
frá þeim hjónum. A afmælis-
daginn, á þriðjudaginn kem-
ur, verður María á heimili
sonar síns og tengdadóttur,
en þau búa við Miðstræti þar
vestra.
| FRÁ HÖFNINNI ]
í fyrrinótt fór Hekla úr
Reykjavíkurhöfn í strand-
ferð. Togarinn Bjarni Herj-
ólfsson kom. í gær lagði af
stað til útlanda leiguskipið
Gustav Berhman (Hafskip)
og í gær lagði Fjallfoss af
stað til útlanda. í gærkvöldi
var Kyndill væntanlegur af
ströndinni. í dag er Lagar-
foss væntanlegur frá útlönd-
um og Úðafoss af ströndinni,
svo og Stapafell. Á morgun
mánudag er Eyrarfoss vænt-
anlegur frá útlöndum.
| BLÖÐ OG TÍMARIT
Kompás, blað nemenda 3.
stigs Stýrimannaskólans er
komið út. Ritstjóri þess er
Barði Ingibjartsson. I blaðið
skrifar m.a. Jónas Sigurðsson
skólastjóri greinina: Aðsókn
að Stýrimannaskólanum. Ag-
úst A. Ragnarsson skrifar um
atvinnuhorfur stýrimanna á
farskipum ísl. skipafélaganna
og hjá Landhelgisgæslunni.
Ýmsar greinar aðrar eru í
þessu blaði Stýrimanna-
skólanemendanna, t.d. grein-
in Skólaskip fyrir fiskimenn,
eftir Benedikt H. Alfonsson.
| fréttir |
Flóamarkaður Samhands
dýraverndunarfélaga ís-
lands, að Hafnarstræti 17,
kjallara, hefur opnað á ný
að loknu jólaleyfi. Er opið
þar á sama tíma og áður kl.
2—6 virka daga.
í Bessastaðahreppi. —
Kvenfélag Bessastaðahrepps
heldur aðalfund sinn 20.
janúar næstkomandi.
Nýr dósent. —
Menntamálaráðuneytið tilk.
í þessu sama Lögbirtinga-
blaði að menntamálaráðu-
neytið hafi skipað Pál Þór-
hallsson lækni, í hlutastöðu
dósents í líffærameinafræði
við læknadeild Háskóla ís-
lands frá 1. júlí síðastl.
í Búðardal. — Þá birtir
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið tilk. um að
ráðuneytið hafi skipað Sig-
urbjörn Sveinsson lækni, til
þess að vera heilsugæslu-
læknir í Búðardal frá og
með 1. janúar sl. að telja
Bændaskólinn á Hólum. —
í nýju Lögbirtingablaði er
augl. laus til umsóknar
staða skólastjóra Bænda-
skólans á Hólum í Hjalta-
dal, með umsóknarfresti til
15. febrúar næstkomandi. —
Skólastjórastaða þessi fellur
ekki undir menntamála-
ráðuneytið, heldur er það
landbúnaðarráðuneytið sem
stöðuna auglýsir.
Kvökl-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
v(k, dagana 9.—15. janúar, aö báöum dögum meötöld-
um, veröur sem hér segir: í Ingólft Apóteki, — En auk
þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar, nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Lasknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafólags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Hailauvarndaratööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 12. janúar til
18. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, ^ftir kl. 17.
Setfoaa: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Forefdraráögjöfin (Barnaverndarráö (slands) Sálfraeöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-7t777.
SJUKRAHÚS
Helmsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaapitali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 lil kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Granaásdaild: Mánudaga til fösludaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilau-
vsrndarstööm: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaöingarhaimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Klappsapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. — Flóksdsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshsslið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl:
Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl
20.
SÖFN
Lendsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, nema júní — ágúst
sömu daga kl. 9—17. — Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafnibjóóminjasafnió:
Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 13.30—16,
Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími
aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta á prentuóum bókum vlö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplð
mánudaga — fösludaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, slml 36270. Oplð
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABlLAfí — Bæklstöö í Bústaöasafnl, sími 36270.
Viökomustaöir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarnsas: Opið mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amariska bókaaafníó, Neshaga 16: Opiö mánudag tll
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafniö, Mávahlíö 23: Oplö þriójudaga og
föstudaga kl. 16—19.
ÁrtMsjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 mllll kl. 9—10 árdegis.
Áagrfmaaatn Bergstaöastræti 74, er oplö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypls.
Saadýraaatniö er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknlbókaaatnió, Skipholti 37, er opið mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hðggmyndasatn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
oplð þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lietasafn Eínars Jónaaonar: Lokaö f desemPer og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
SundhöJlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 III kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komasl ( bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vaaturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnni: Opnun-
artfma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug ( Mosfellesveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17,30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplð kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Síml er 66254.
Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama
tíma, 111 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennalímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 Ofl fré kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
prlöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—fösfudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—fösfudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö
allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekið er vlö
tllkynnlngum um bllanlr á veitukerfi borgarinnar og á
pelm tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö (á
aöstoð borgarstarfsmanna.
^MTJfíamC' éré’V*',ái*áí"ái'