Morgunblaðið - 11.01.1981, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
ÁLFHÓLSVEGUR
3ja herb. íbúö ásamt fokheldum
bílskúr. Nýleg eign.
BREIÐVANGUR 137 FM
HAALEITISBR. 117 FM
Björt og rúmgóö 4ra herb. íbúð
á 3. hæð.
DEILDARAS 280 FM
Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 4.
hæð. Sérsmíðaðar innréttingar.
Aukaherb. í kjallara. Þvottahús
innaf eldhúsi. Góður bílskúr.
Verð 530—550 þús.
REYKJAVEGUR
Efri sérhæð í góðu járnklæddu
timburhúsi í Mosf.sveit. 26 fm
bílskúr. Ræktuð góö lóð. Laus
strax. Verð 280 þús.
BJARGARSTÍGUR 60 FM
Hæð í járnklæddu timburhúsi,
qérinngangur. Verð 240—250
þús.
ARAHÓLAR 117 FM
4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Ágætai innréttingar. Mikið út-
sýni. Ve 5 430 þús.
BRAGAGATA EINBÝLI
Lítiö og vinalegt einbýlishús úr
timbri. Húsið er mikið endurnýj-
aö og býður upp á möguleika til
stækkunar. Nú er þaö ca. 35
ferm að grunnfleti, ein hæð og
ris, stofur, 3 svefnherb., eldhús
og baö. Verö 370 þús.
Fokhelt einbýlishús ofan við
götu á góðum stað, með inn-
byggöum bílskúr. 2 steyptar
plötur allar slípaöar. Verð 600
þús.
SOGAVEGUR 115FM
Mjög góö íbúð á efri hæð í
fjórbýlishúsi viö Sogaveg 115.
íbúöin er tilbúin er tilbúin undir
tréverk, með glæsilegu útsýni til
norðurs. Aukaherbergi í kjallara
fylgir.
FREYJUGATA 5 HERB
Efri hæð í þríbýlishúsi 117 ferm
2 samliggjandi stofur. Ekkert
áhvílandi. Getur afhenst strax.
Verð 370 þús.
GAMLI MIÐBÆR
Lítil 2ja herbergja íbúð með
sérinngangi í lítiö niðurgröfnum
kjallara. Býöur upp á aö veröa
notaleg og snotur. Verð aðeins
170 þús.
HVERAGERÐI EINBÝLI
LAUGARNESVEGUR
Rúmgóð 3ja herb. sérhæð í
þríbýlishúsi. Sér inng., sér hiti.
37 fm bílskúr. Getur losnaö
fljótl. Verð 380 þús.
LUNDABREKKA
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Þvottahús á hæðinni.
Verð 370—380 þús.
LAUFAS
GRENSASVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guómundur Reyk)alín. viösk fr
Til sölu er einbýlishúsiö við
Heiðmörk 87. Húsiö er 136 fm,
5 herb. og ca. 60 fm bílskúr. Allt
fullfrágengið.
GRÍMSNES 7 HA
Til sölu eru 7 ha í skipulögöu
sumarbústaðalandi. Landið
selst í einu lagi. Uppl. á skrif-
stofunni.
.LAUFÁS
l GRENSÁSVEGI22-24 á
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guömundur Reykjalín; viösk fr
31800 - 31801
FASTEIGNAMKHiJN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822.
HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ
Sunnubraut einbýlishús
Til sölu 193 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr á sjávarlóð
við Sunnubraut í Kópavogi. í húsinu eru stórar stofur, 4—5
svefnherb. o.fl. Á baklóð er upphitað gróðurhús. Fyrir framan húsið
er skemmtileg verönd. Góður og vel ræktaöur trjágarður. Mikið
útsýni.
Kambasel endaraðhús
Til sölu endaraöhús ca. 200 ferm. á tveim hæðum. Innbyggöur
bílskúr. Laus strax. Á neðri hæð er gert ráð fyrir 4 svefnherb., baði
og fl. Uppi eru stofur, sjónvarpsskáli, herb., gestabað., eldhús o.fl.
Húsiö afhendist fullgert að utan, en rúmlega tilb. undir tréverk og
málningu að innan.
Digranesvegur sérhæð
Til sölu sérhæð (efri hæð) ca. 140 ferm. Hæðin er mjög rúmgóöur
uppgangur. Samliggjandi stofur. Gott eldhús. Inn af eldhúsi,
þvottaherb. og búr. Á sérgang eru 4 svefnherb. og bað.
Bílskúrsréttur. Mikiö útsýni.
Grenimelur — Langholtsvegur
Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúö viö Grenimel. Sér inngangur. Laus
fljótt og 2ja herb. risíbúð við Langholtsveg.
Hamraborg — Stelkshólar
Til sölu góðar 3ja herb. íbúöir.
Leifsgata 4ra herb.
Til sölu 4ra herb. ca. 90 ferm. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð kr.
400 þ.
Hafnarfjörður sérhæð
Til sölu ca. 110 ferm. 4ra herb. neöri hæð í þríbýlishúsi. Sér
inngangur. íbúðin er aö mestu leyti nýstandsett. Verð kr. 450—480
þús.
Hef fjársterka kaupendur að eftirtöldum eignum:
einbýlishús, sérhæðum og raðhúsum í Reykjavík
og Kópavogi. Vönduðum 4ra—5 herb. íbúðum í
Háaleiti eða Fossvogi. Vönduðum 3ja herb. íbúðum
í Reykjavík og 4ra herb. íbúð meö stórum bílskúr.
íbúöin má vera í Breiðholti eöa víðar. Miklar útb.
koma til greina fyrir góðar eignir.
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
iimainikHN
Opið í dag 9—4
í HLÍÐUNUM
6 herb. íbúð á jarðhæð ca. 136
ferm. 4 svefnherb. Verð 480
þús.
SELTJARNARNES
FOKHELT RAÐHUS
Rúmlega fokhelt raðhús á tveim
hæðum. Verö 650 þús.
HAMRABORG KÓP.
3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90
ferm. Bílskýli fylgir. Verð 350
þús.
SELVOGSGATA
3ja herb. íbúð ca. 70 ferm. á efri
hæð í tvíbýlishúsi.
NJALSGATA
3ja herb. íbúð á efri hæð ca. 65
ferm.
LAUFASVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má
sameina í eina íbúö.
BERGÞORUGATA
Góð kjallaraíbúð, 3ja herb.
Verð 240 þús.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. íbúð 117 fm. Bílskúr
fylgir. Verð 520 þús.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. Verð
350 þús.
HVERFISGATA
Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúöir
uppi og niöri.
MELGERÐI KÓP.
3ja herb. íbúð. Sér inngangur,
sér hiti. Stór bílskúr fylgir. Verö
430 þús.
VESTURBERG
4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð.
Verð 400 þús.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæð. Verö
400 þús.
MERKJATEIGUR MOSF.
3ja herb. íbúö á jaröhæö ca.
100 fm. Verð 230 þús.
ÞURFUM AÐ ÚTVEGA
4ra herb. íbúð, helzt með bíl-
skúr í Árbæ eða Kópavogi.
OKKUR VANTAR
allar stæröir eigna til sölumeð-
ferðar.
Pétur Gunnlaugsson, lögfi
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Ferskt vatn
undir Suð-
urpólnum
Moskvu 9. jan. AP
HÓPUR vísindamanna á Suður-
skaustsiandinu haía fundið
ferkst vatn undir ishjúpi Suður-
pólsins. Telja þeir að það bendi
til þess að landið hafi eitt sinn
verið hluti af stóru meginlandi,
að sögn Tass-fréttastofunnar.
Vísindamennirnir hafa aflað
mikillar vitneskju um Suður-
skautslandið með því að bora
niður í íshjúpinn. Rannsóknir sem
þeir hafa framkvæmt á sýnum úr
ísnum benda m.a. til þess að hann
sé tugþúsunda ára gamall.
íbúðir til sölu
Hamraborg
3ja herbergja íbúö á hæö í Hamraborg í Kópavogl. Eignarhluti í
bílskýli fylgir. Vandaöar innréttingar. Tvær íbúðir um þvottahús á
hæðinni. Suðursvalir. Mjög eftirsóttur og þægilegur staöur.
Fossvogur — Efstaland
4ra herbergja íbúö á 2. hæð í húsi við Efstaland í Fossvogi. Vönduö
íbúð í ágætu standi. Gott útsýni. Suðursvalir. Eftirsóttur staður.
Skólabraut — Sérhæð
Mjög stór 3ja herbergja íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi viö
Skólabraut á Seltjarnarnesi. Sér inngangur. Sér þvottahús. Sér hiti.
Sér garöur. Er í ágætu standi. Miklar viðarþiljur. Eftirsóttur staöur.
Upplýsingar gefnar á sunnudag í síma
34231.
Arni Stefánsson, hrl.
Sudurgötu 4. Sími 14314.
Veitingastaður -
Samkomustaður í nágrenni Reykjavíkur
Veitingastaður í fullum restri (grill) í nágrenni
Reykjavíkur við fjölförnustu umferðaræð landsins
er til sölu. Öll tæki ný og innréttingar sérhannaðar
og hinar smekklegustu. Rúmgóður samkomustað-
ur gefur mikla möguleika og tryggir öruggan
rekstur allt árið.
8 ára leigusamningur með forleigu og forkaups-
rétti og góöir tekjumöguleikar. Upplýsingar á
skrifstofunni.
K jöreign r
Ármúli 21, R. Dan V.S. Wiium lögtr.
Opíö 1—3.
85988 • 85009
26933 opíð 1 4 26933
Bræöratunga
2ja herb. 50 fm. íbúð í kjallara. Ósamþykkt. Verð 180 þús.
Krummahólar
3ja herb. 55 fm. íbúð á 5. hæð. Bílskýli. Laus. Verö 295 þús.
Rauöilækur
3ja herb. 85 fm. íbúð í kjallara. Góð íbúð. Verð 390 þús.
Álfheimar
3ja herb. 90 fm. íbúð á efsti hæð. Verð 400 þús.
Njaröargata
3—4ra herb. íbúö á 2. hæð og í risi. Steinhús. Verð ca. 300 þús.
Öldugata
3ja herb. á 2. hæð í steinhúsi. Verð 330 þús.
Æsufell
3ja herb. 90 fm. íbúð á 2. hæö. Bílskúr. Verð 380—400 þús.
Austurberg
4ra herb. 100 fm. íbúö á 3. hæð. Bílskúr. Verð 420 þús.
Vesturberg
4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. Verð 390—400 þús.
Ljósheimar
4ra herb. 110 fm. íbúð á 2. hæð í lyftubl. Verð 460 þús.
Bugöulækur
Hæð í fjórbýlishúsi um 140 fm., 3 svh., 2 stofur o.fl. Verð 600 þús.
Álfhólsvegur
Sérhæð í þríbýli um 150 fm. Góð íbúð.
Hraunteigur
Hæð og ris í þríbýlishúsi. Samt. um 240 fm. Glæsileg eign. Bílskúr.
Bein sala eða skipti á minni eign.
Brekkutangi Mosf.
Raðhús, 2 hæðir + kjallari samtals um 280 fm.
Unufell ,
Raöhús á einni hæð um 130 fm.
Melbær
Fokhelt raðhús. Verð 450—480 þús.
Þverársel
Fokhelt einbýlishús. Verð 700—750 þús.
Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum:
2ja herb. í Breiðholti helst Setjahverfi.
2ja herb. í Hraunbæ og í Hafnarfiröi.
3ja herb. nálægt Réttarholtsskóla.
3—4ra herb. í vesturbæ eða miöbæ.
3ja herb. í Breiöholti, Hraunbæ og Hafnarfirði.
3ja og 4ra herb. í Kópavogi.
4ra herb. í Breiðholti, Hraunbæ, Fossvogi og víðar.
5—6 herb. í vesturbæ, Hraunbæ og víöar.
Sérhæð í Safamýri eða nágrenni
Raðhús í Fossvogi eða nágrenni.
I
W
V
í?
©
©
©
©
©
©
I
A
A
A
¥
©
©
©
©
ivi
©
©
©
©
markadurlnn
Hafnarstræti 20 nýja húsinu við
Lækjartorg. Knútur Bruun i
a»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5».'F>5t»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»S»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»g»5»5»5»5»S»5»5»5»5»5»5»5»5»S»5»5»5»5»5»S»5»5»+t«3«3«^3«3«3«3«3«3«3«3«3«3«3«5«S