Morgunblaðið - 11.01.1981, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
17
Innilegar þakkir til allra þeirra er glöddu
mig á sjötugsafmæli minu þann 23. desember
sl.
Baldur Eiríksson
frá Dvergsstöðum.
Dansnámskeið
Þjóðdansafélags
Reykjavíkur
hefjast mánudaginn 12. janúar 1981 í Fáksheimil-
inu v/Bústaöaveg.
Barnaflokkar frá kl. 5—8.
Gömlu dansarnir, fullorðnir frá kl. 8—11.
Þjóðdansar frá kl. 8—10 á fimmtudögum í
leikfimisal Vörðuskóla.
Innritun og upplýsingar í síma 75770 og á
mánudag eftir kl. 5 í síma 33679.
Þjóödansa félagiö
Skíðaferðir
iSkábfeð
Fastar áætlunarferðir veröa í vetur á skíöasvæöiö í
Skálafelli. Sérstakar ráöstafanir eru gerðar til aö
veita góöa þjónustu meö ferðum sem víðast um
Stór-Reykjavíkursvæðið.
í Skálafelli er gott skíöaland viö allra hæfi. 6 lyftur eru
í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroönar.
Kennsla fyrir almenning. Þjálfun fyrir keppendur.
Ferðir laugardaga
og sunnudaga:
Kl. 9.30 Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi
Hafnarfjarðarvegur Vífilsstaöavegur, Stekkjaflöt, Garöaflöt.
Kl. 9.35 Kaupf. Hafnfirðinga Garðaflöt
Hagaflöt, Brúarflöt, Karlabraut.
Kl. 9.40 Arnarneshæð
Hafnarfjaröarvegur, Reykjanesbraut, Hringbraut, Eiösgrandl.
Kl. 9.50 Mýrarhúsaskóli
Nesvegur, Kaplaskjólsvegur
Kl. 9.52 KR-heimiliö
Kaplaskjólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut.
Kl. 10.00 BSÍ Umferöarmiðstöö
Hringbraut, Miklabraut.
Kl. 10.05 Shell Miklabraut
Miklabraut, Grensósvegur.
Kl. 10.10 Vogaver
Suöurlandsbraut, Reykjanesbraut, Breiöholtsbraut.
Kl. 10.15 Shell Norðurfell
Noröurfell.
Kl. 10.17 Fellaskóli
Austurberg, Suöurhólar, Vesturberb.
Kl. 10.20 Straumnes
Vesturberg. Arnarholt.
Kl. 10.25 Breiöholtskjör
Arnarbakki, Álfabakki, Reykjanesbraut, Vesturlandsvegur.
Kl. 10.40 Þverholt
Mosfellssveit, Skálafell.
Æfingaferðir fimmtudaga
Kl. 17.00 Kaupfélag Garðaflöt
Kl. 17.15 KR-heimiliö
Kl. 17.25 BSÍ — Umferðarmiðstöð
Kl. 17.40 Fellaskóli
Kl. 17.42 Straumnes
Kl. 17.45 Breiðholtskjör
Kl. 18.00 Þverholt Mosfellssveit
Símsvari
Símsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur
upplýsingar um veöur, færð og opnunartíma lyftna.
Númerið er 66099
Beint samband viö KR-skála 66095
Verið velkomin í Skálafell.
^Ljósmyndif
ngiusar*
ssonaf~
Almenna bókafélagið,
Austurstræti 18, sími 25544.
Skemmuvegi 36, Kóp., sími 73055.
____________D=19 00
I Funrtur umjj
tnluuuæflínnu
Leiðir tölvuvæðingin til atvinnuleysis - styttri vinnutíma -
bættra lífskjara. Leysir tölvuvæðingin starfsgreinar af hólmi?
FRAMSÖGUERINDI:
Magnús L. Sveinsson Pétur H. Blöndal Sigfinnur Sigurðsson Reynir Hugason
formaður VR. framkv.stj. Llfeyrissj. VR. hagfræðingur VR. verkfræðingur
Hótel Saga, Súlnasalur
fimmtudaginn 15. janúar 1981, kl. 20.30
Fundurinn er öllum opinn
VeirJuiuuvuumafelag Reykjavíkw