Morgunblaðið - 11.01.1981, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
23
Bridge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgeklúbbur
hjóna
Fimm kvölda barometer-
tvímenningskeppni er hafin hjá
klúbbnum og er einni umferð
lokið.
Staða efstu para:
Gróa — Július 110
Guðrún — Þorleifur 86
Valborg — Eggert 59
Ester — Guðmundur 54
Dúa — Jón 54
Næsta umferð verður spiluð
20. janúar í húsi Rafveitunnar
við Elliðaár og hefst keppnin að
venju stundvíslega klukkan
19,45.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Tuttugu sveitir taka þátt í
aðalsveitakeppninni og er sex
umferðum lokið af 19. Spilaðir
eru 16 spila leikir, tveir á kvöldi.
Staða efstu sveita:
Hans Nielsen 93
Jón Stefánsson 82
Kristján Ólafsson 82
Óskar Þór Þráinsson 81
Davíð Davíðsson 76
Ingibjörg Halldórsdóttir 75
Elís R. Helgason 73
Erla Eyjólfsdóttir 70
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar á fimmtudag í Hreyfils-
húsinu og hefst keppnin kl.
19.30.
BSR — Bæjarleiðir
- Hreyfill
Aðalsveitakeppni bílstjóranna
stendur sem hæst og verður
næst spilað á mánudaginn í
Hreyfilshúsinu. Hefst keppnin
kl. 20.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Sl. þriðjudag hófst fimm
kvölda hraðsveitakeppni með
þátttöku 11 sveita.
Staða efstu sveita er þessi:
Jón Stefánsson 679
Vilhjálmur Einarsson 611
Sigrún Pétursdóttir 569
Sigurlaug Sigurðardóttir 538
Tómas Þórhallsson 537
Hjálmar Pálsson 525
Meðalárangur er 540
Næsta umferð verður spiluð á
þriðjudag í félagsheimili Skag-
firðinga, Drangey.
Bridgeféiag
Borgarfjarðar
Lokið er Firmakeppni félags-
ins og urðu úrslit þessi:
Fyrirtæki Spilari Stig
Bakki hf.
Magnús Bjarnason 191
Esso Hvalfirði
Þórir Leifsson 179
Jörfi hf.
Ketili Jóhannesson 161
Hvítárvallaskáli
Brynhildur Stefánsdóttir 160
Kleppjárnsreykjaskóli
Sigurður Magnússon 154
Vellir hf.
Steingrímur Þórisson 153
Vélabær
Jón Viðar Jónmundsson 152
Lyfjabúrið Kleppjárnsr.
Guðmundur Þorgrímsson 150
Alls tóku 24 fyrirtæki þátt í
keppninni og kann félagið þeim
öllum bestu þakkir fyrir veittan
stuðning.
Þá er lokið tveimur umferðum
af fjórum í tvímenningskeppni
félagsins og er röð efstu para
þessi:
Steingrímur Þórisson —
Þórir Leifsson 260
Reynir Pálsson —
Þórður Þórðarson 249
Þorsteinn Pétursson —
Þorvaldur Pálmason 244
Gunnar Jónsson —
Sturla Jóhannesson 242
i Vt.i v.iPi ' l.«
Bátar til sölu
88 lesta stálbátur meö nýrrl vél.
70 lesta stálbátur, byggöur 1979.
30 lesta eikarbátur, byggöur 1974.
30 lesta stálbátur, byggöur 1975.
15 lesta plastbátur, byggöur 1975.
11 lesta Bátalónsbátur, byggöur 1974.
3]a lesta plastbátur, byggöur 1978.
Vegna mlkillar eftirspurnar vantar okkur allar stæröir báta á
sðiuskrá.
Skip og fasteignir,
Skúlagötu 63,
■ímar 21735 og 21955,
eftir lokun 36361.
Félag íslenskra loftskeytamanna —
Kvenfélagið Bylgjan
ÁRSHÁTÍÐ
félaganna veröur haldin laugardaginn 17. janúar.
Hátíöin veröur haldin í samkomusal félaganna aö
Borgartúni 18 og hefst með Þorraglöggi kl. 19.00.
Boröhald hefst kl. 20.
' Nefndin
tmm^^mmm^^mmm^m^m^^mmmrn
Þorrablót
að Hlégarði
laugardaginn 17. janúar 1981 og hefst kl. 20.00.
Miöasala í Vöröunni í Reykjavík, Evubæ Keflavík og
Siguröi Sveinbjörnssyni Grindavík, miövikud. 14.
janúar. Hittumst í góöra vina hópi.
Skagfirdingafélagid í Reykjavík.
Þorrablót
Austfirðingafélags
Suðurnesja
verður haldiö í Stapa, laugardaginn 18. janúar
1981.
Það hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Miðasala
veröur miövikudaginn 14. janúar frá kl. 16—20 í
Stapanum.
Austfirðingar velkomnir meðan húsrúm leyfir. '
Nefndin
Opnum
5. janúar.
Eitthvað fyrir alla
í megrun og lík-
amsrækt.
> •M6MMM66666(
Góð heilsa er gulli betri
)aö Brautarholti 4, bjóðum við mjög góöa aöstööu
tækjum til líkamsþjálfunar og megrunar. Það er ekki
nóg aö svelta til aö grenna sig. Grannar konur eru I
gjarnan með fitu t.d. á lærum og grannir menn með |
ýstru. Hvaö skeður þegar fólk byrjar á stífum
megrunarkúrum, fer ýstran og fitan? Eða verður þú
var/vör við máttleysi? Segir fólk að þú sért pirraður?
Kannist þið við þetta? Það er ekki spurning um hvort
að það náist árangur í tækjunum hjá okkur. Byggiö
upp styrkan líkama samhliða megrun.
Með samstarfi við okkur nærðu árangri.
Einstaklingar — starfsmannafélög — íþróttafélög — klúbbar —
1
Bo Derek
í lyftingum
Leikkonan Bo Derek sem
leikur í jólamynd Austur-
bæjarbíós, 10, notar óvenju-
lega aðferð við að halda sér
í formi. Hún byrjar annan
hvern dag á klukkutíma
lyftingum. Dagblaðið 23.
des. 1980.
Skíðaæfingar
Steinunn Sæmunds-
dóttir og Birgir Viðar
Halldórsson eru leiö-
beinendur meö undir-
stööuæfingar fyrir skíöa-
iökendur. 4ra vikna
námskeiö.
\
Námskeið að
hefjast
Cellolite (staöbundin fita) 5
vikna námskeið 15 tímar,
hefst 15. janúar. Dag- og
kvöldtímar.
Líkamsrækt. 5 vikna nám-
skeið 15 tímar hefst 15.
janúar. Dag- og kvöldtímar
Frjálsir tímar. Mánudaga til föstudaga kl.
11 — 13, kl. 15.30—17, kl. 20—22.30.
Laugardaga kl. 11 — 18. Sunnudaga kl.
13—17. Leiöbeinandi á staönum.
Golfarar:
i byrjun febrúar hefjast
námskeiö hjá okkur á
undirstöðuæfingum fyrlr
golf í samráöl við John
Nolan atvinnugolfkenn-
ara. Verður hægt að æfa
1—2 tíma í viku, allt í
sama pakka. Mætiö vor-
inu í góöu formi, ekki
eyða dýrmætum tíma þá
og í sumar í þrekæf-
Ingar.
Cellolite
Líkamsrækt
(Body Buildlng)
Leiðbeinandi sér um leiðbein-
ingar fyrir þá sem hafa áhuga á
alhliöa líkamsrækt. eöa er mag-
inn of framstæður, ert þú með
„björgunarhring" vildir þú hafa
fallegri axlir stærri upphand-
leggi, sterkara bak.
Það er nánast allt hægt.
(Staöbundin flta t.d. á lær-
um og mjöðmum)
Leiöbeinandi mun skipu-
leggja með ykkur sókn gegn
staöbundinni fitu, sem sest
aöallega á kvenfólk. Þaö er
ekki nóg að fara á strangan
matarkúr. Staöbundin fita er
erfiö viöureignar, við höfum
tæki og upplýsingar, sem
skila árangri.
Heilsurækt Brautarhoiti 4,
Reykjavík, sími 22224. Síma-
þjónusta í dag sunnudag, mánu-
dag, þriðjudag og miövikudag
kl. 14.30—18.30.