Morgunblaðið - 11.01.1981, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum strax
eftir starfsfólki
til vinnu viö snyrtingu og pökkun. Bónus-
vinna, fæði og húsnæöi.
Fiskiöjan Freyja hf.,
Súgandafirði,
sími 94-6105, kvöldsími 6222.
Logsuðumaður
Óskum að ráöa vanan logsuöumann í
ofnaframleiðslu okkar. Unnið eftir bónus-
kerfi.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu
okkar, mánudag kl. 10—12.
Skorri hf.,
Skipholti 35.
íslenska jámblendifélagið hf.
Vill ráða
rafvirkja
frá og með 1. mars nk. Starfið er fólgið í
viðhaldi og viðgerðum á rafbúnaði verk-
smiðjunnar að Grundartanga.
Nánari upplýsingar veitir Adolf Ásgrímsson í
síma 93-2644.
Umsóknir skulu sendar íslenska járnblendi-
félaginu hf. á þar til gerðum umsóknareyðu-
blööum, sem fást á skrifstofu félagsins á
Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavík,
svo og Bókaverslun Andrésar Níelssonar hf.,
Akranesi, fyrir 20. janúar 1981.
Endurnýja þarf eldri umsóknir.
Grundartanga, 9. janúar 1981.
Lyftaramaður
óskast
Upplýsingar í síma 11461.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Hjúkrunarframkvæmdastjóri. Staöa hjúkr-
unarframkvæmdastjóra við Borgarspítalann
er laus til umsóknar. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf skulu berast stjórn
sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar fyrir 1.
febr. n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 81200 — 202.
Hjúkrunarfræðingar. Lausar eru til umsókn-
ar stöður hjúkrunarfræðinga við ýmsar
deildir spítalans.
Sjúkraliðar. Lausar eru til umsóknar stööur
sjúkraliða við ýmsar deildir spítalans. Upp-
lýsingar um stöðurnar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200.
Reykjavík, 11.janúar 1981.
Járniðnaðarmenn
Traust hf. óskar aö ráöa vana járniðnaðar-
menn í nýsmíði. Sími 26155.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast nú þegar til starfa við
bókhald og ýmis skrifstofustörf.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Mjólkur-
samsölunnar, Laugavegi 162 sími 10700.
Mjólkursamsalan
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Deildarsjúkraþjálfari óskast við endurhæf-
ingardeild Landspítalans frá 1. mars eða eftir
samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkra-
þjálfari endurhæfingardeildar í síma 29000.
Vaktstjóri óskast við vakt- og flutningadeild
Landspítalans. Upplýsingar veitir fram-
- kvæmdastjóri tæknideildar Skrifstofu ríkis-
spítalanna í síma 29000.
Reykjavík, H.janúar 1981
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000
Hárgreiðslufólk
óska eftir að taka stofu á leigu eða stól.
Uppl. í síma 37557, eftir kl. 7.
Sveitasjóður Ölfus-
hrepps, Þorlákshöfn
óskar að ráða til starfa vanan bókara.
Skilyrði er að um vanan mann sé aö ræða
sem getur unnið bókhald fyrir tölvu og unnið
sjálfstætt úr þeim upplýsingum sem þaðan
koma.
Allar nánari uppl. gefur sveitarstjóri í síma
99-3800 eða 3726.
Umsóknarfrestur er til 16. janúar 1981.
Sveitarstjóri Ölfushrepps.
Knattspyrnuþjálfari
óskast
fyrir 2. deild lið á komandi keppnistímabili.
Uppl. í símum 93-7421 og 93-7578.
Verslunarstjóri
Ungur verslunarstjóri með verslunarpróf frá
V.í. og góða þekkingu á bókhaldi óskar eftir
vel launuðu starfi til frambúðar á höfuöborg-
arsvæðinu eða úti á landi. Tilboð með
upplýsingum um starfið sendist augld. Mbl.
fyrir 17. janúar nk. merkt: „U — 3379“.
Deildarstjóri
Kaupfélag Skagfirðinga óskar eftir aö ráða
deildarstjóra í Vefnaöarvörudeild sem fyrst.
Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir sendist Helga R. Traustasyni,
kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra
Sambandsins, er veita nánari upplýsingar.
Starfskraftur
óskast
Viljum ráða starfskraft til að annast þjónustu
á handslökkvitækjum. Þarf að hafa bílpróf.
Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf leggist inn á skrifstofu okkar fyrir
15. janúar nk.
I. Pálmason hf.,
Dugguvogi 23,
Reykjavík.
Vélaverkfræðingur
óskast til starfa hjá Iðntæknistofnun íslands
að Keldnaholti. Æskileg sérhæfni er efnis-
fræði, fyrst og fremst varðandi smíðaefni í
iðnaöi, eiginleika þeirra, notkun, vinnslu
o.s.frv.
Verkefni eru rannsóknir, prófanir og athug-
anir á vandamálum iðnaðarlegs eölis og
ráðgjöf í því sambandi, umsjón með gerð
upplýsingarita og námskeiða.
Upplýsingar um starfið eru veittar í síma
85400.
Umsóknir sendist stofnuninni fyrir 10. febr.
1981.
Fóstrur
Leikskólinn Leikfell, Æsufelli 4, óskar aö ráöa
fóstru í fullt starf frá og með 1. febr. n.k.
Uppl. veitir forstööumaður í síma 73080.
Starfsmaður
sem í fjölda ára hefur starfað að kortagerð/
filmugerð og tækniteiknun óskar eftir at-
vinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febrúar
merkt: „K — 3073“.
Kerfisfræðingur
Apple-computer
Við óskum eftir kerfisfræðingi með mikla
þekkingu á Basic, Fortran og Assembler.
Laun eftir samkomulagi. Þetta er fullt
framtíðarstarf.
Tölvudeild,
Radíóbúöin hf.,
sími 29800,
co. Grímur Laxdal.
Vélstjóri
óskast á loðnuskip strax.
Upplýsingar í síma hjá L.Í.Ú. eöa 2561 í
Keflavík, eða 1186 á Patreksfirði.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Bílalökk
Viljum ráða ungan og áreiðanlegan mann til
aö blanda bíllökk.
Gísli Jónsson & Co. hf.
Sundaborg 41.
Verkamenn —
málmsteypumenn
Óskum að ráöa málmsteypumenn og lag-
henta verkamenn til aðstoðar við málm-
steypu.
Upplýsingar í símum 24400 og 24407.
Járnsteypan.
Afgreiðslumaður
Vanan mann vantar strax til afgreiðslustarfa.
Skrifleg umsókn sem tiigreini aldur, menntun
og fyrri störf sendist fyrir fimmtudaginn 15.
jan. n.k.
G.J. Fossberg Vélaverzlun h.f.
Skúlagötu 63. Reykjavík.