Morgunblaðið - 11.01.1981, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
31
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi
íbúð ffyrir starfsmann
Okkur vantar 2ja—3ja herb. íbúð fyrir einn af
starfsmönnum okkar. Æskileg staðsetning:
Austurbær — Miðbær.
Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýs-
ingar í síma 85111 á venjulegum skrifstofu-
tíma.
AUGLYSINGASTOFAN H.F.
GÍSLI B.BJÖRNSSON
Lágmúla 5, 105 Reykjavík.
Húsnæði óskast
Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja
herb. íbúð eða góöu herb. með eldunaraö-
stöðu. Uppl. í síma 99-6688.
Húsnæði óskast
Knattspyrnudeild KR vantar 2ja eöa 3ja
herb. íbúö til leigu sem fyrst, helst í
vesturbænum eða í gamla miðbænum.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „KR
knattspd. — 3382“, eða til KR knattspyrnu-
deild, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík.
Erlent sendiráð
óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð.
Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla í eitt ár.
Uppl. gefur: Sigurgeir Sigurjónsson hrl.,
Óöinsgötu 4, símar 11043 — 11094.
Húsnæði —
tannlæknastofa
Óskum eftir að taka á leigu 100—200 ferm.
húsnæði í Reykjavík fyrir tannlæknastofu.
Góð bílastæði æskileg.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 20. þ.m.
merkt: „Biðstofa — 3321“.
Útboð
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboöum í
eftirtalið rafbúnaðarefni:
1. Dreifingaspenna. Útboð 181.
2. Strengir. Utboð 281.
3. Götugreinaskápa. Útboð 381.
4. Aflspennir. Útboð 481.
Útboðsgögn fást hjá tæknideild Orkubús
Vestfjarða. Stakkanesi 1, ísafirði, sími 94-
3900.
Tilboð samkvæmt lið 1, 2 og 3 verða opnuð
miövikudaginn 25. febrúar n.k. kl. 14.00.
Tilboð samkvæmt lið 4 verða opnuð miðviku-
daginn 4. marz nk. kl. 14.00.
Orkubú Vestfjaröa tæknideild
Tilboð óskast
í Man 30 — 320 vörubifreið árg. 1975 með
dráttarútbúnaði skemmdan eftir árekstur.
Bifreiðin veröur til sýnis að Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboöum sé skilaö eigi síðar en þriöjudaginn
13. þ.m.
Sjóvátryggingafélag íslands h.f.,
sími 82500.
Tilboð óskast í
eftirtalda bíla skemmda
eftir árekstra:
V.W. 1200, árg. 1976.
V.W. 1200, árg. 1972.
Austin Mini, árg. 1974.
Toyota Mk II, árg. 1972.
Skoda Amigo, árg. 1977.
Trabant Staton, árg. 1974.
Bílarnir veröa til sýnis á réttingarverkstæði
Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfiröi,
mánudaginn 12. jan.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að
Síðumúla 39 fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 13.
jan.
Almennar Tryggingar hf.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir
árekstra:
Volkswagen Golf árg. 1976
Datsun 160 JSSS árg. 1977
Oldsmobile Diesel árg. 1979
BMW 525 árg. 1974
Subaru 1600 DL árg. 1978
Ford Fairmont árg. 1978
Landrover diesel árg. 1972
Toyota Carina árg. 1972
Trabant árg. 1977
Fiat 128 árg. 1974
Skoda árg. 1977
Volkswagen 1303 árg. 1973
Austin Allegro árg. 1977
Bifreiöarnar verða til sýnis að Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað eigi síöar en þriðjudaginn
13. þ.m.
Sjóvátryggingafélag íslands h.f.,
sími 82500.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum:
Volvo 144
Fíat128
Austin Allegro
Daihatsu
Saab 96
M.Benz 220 D
Sunbeam Arrow
Fíat 128 Rally
V.W. 1200
V.W. 1300
Skoda 110 R
Renault 4 sendif.
V.W. sendif.
árg. 1972
árg. 1974
árg. 1976
árg. 1979
árg. 1971
árg. 1974
árg. 1970
árg. 1975
árg. 1971
árg. 1969
árg. 1976
árg. 1977
árg. 1972
4. stk. Cortina árg. ’70—’74
Bifreiðarnar verða til sýnis af Skemmuvegi
26, Kópavogi, mánudaginn 12/1’81 kl.12— 17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
fyrir kl. 17, þriðjudaginn 13/1 ’81.
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík
óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti:
í 60 íbúðir í raðhúsum í Hólahverfi:
1. Útihurðir og opnanlegir rammar.
2. Innihurðir.
3. Fataskápar.
4. Eldhúsinnréttingar.
5. Timburstigi og handrið.
6. Sólbekki.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B.,
Suðurlandsbraut 30, föstudaginn 9. jan.,
gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð þriöjudaginn 20. jan. kl. 15.00 að
Hótel Esju 2. hæð.
Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík
fundir — mannfagnaöir
Reykjavíkurdeild
Hjúkrunarfélags íslands
Um leiö og við óskum félagsmönnum gleöi-
legs árs boöum við aöalfund Reykjavíkur-
deildar Hjúkrunarfélags íslands í Átthagasal
Hótel Sögu þriöjudaginn 27. janúar n.k. kl.
20.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórn Reykjavíkurdeildar HFÍ.
Skuröstofu-
hjúkrunarfræðingar
Aðalfundur hjá félaginu verður haldinn
fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30 í setustofu
við matsal Landspítalans.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál
Stjórnin.
þakkir
ryu
J lyrú&Lcjl 'biAulö
(jTííu^**. jfom »t /öe+n &y>t4lu.
V 'mírrcj Ór-
Autoad fttP ('tft) atrte
^ <roka oQllu**. tiAno
Qvía 'f S9S/
'ýhcýMtu Qf'fpac,.
bátar — skip
Bátar til sölu
2 — 3 — 4 — 5 — 6 — 8 — 9—10—11
— 15 — 17 — 22 — 26 — 29 — 30 — 35 —
45 — 50 — 53 — 55 — 61 — 62 — 65 — 66
— 73 — 88 — 90 — 105 — 320 tonn.
17 tonna rækjubátur frambyggöur og 8
tonna úrvalsbátur.
Fasteignamiöstööin Austurstræti 7, s. 14120.
þjónusta
Bókhaldsþjónusta
Viö tökum að okkur bókhald og merkingar
fyrir tölvufærslur svo og almenna þjónustu
þar að lútandi. Þjálfað starfsfólk. Tölvuþjón-
usta.
Bókhaldsstofa S.H.,
Sigurður Hallgrímsson,
Ármúla 5, sími 39360, kvöldsími 37615.
105 Reykjavík.