Morgunblaðið - 11.01.1981, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
iiiiORnu-
i?Á
HRÚTURINN
Uil 21. MARZ—19.APRtL
Vertu samvinnuþýður el ein-
hver þér yngri aðili biður þig
um aðstoð.
NAUTIÐ
áWM 20. APRlL-20. MAl
Þú sttir að fara varletta,
heilsan hefur ekki verið i sem
bestu laid að undanfðrnu.
TVÍBURARNIR
kWS 21. MAl-20. JÚNl
Þetta er tilvalinn daitur til
þess að ifera breytinirar
heima fyrir.
KRABBINN
<92 21. JÚNl—22. JÍILl
Sá vffirir sem vitið hefur
meira. Kvoldið ({ffti orðið
spennandi.
Kj! LJÓNIÐ
l'-a 23. JÍJLl-22. ÁGÚST
Þú hittir mjöK svo athyiflis-
verða persónu sem þú hefur
áhuKa á að kynnast nánar.
■:
MÆRIN
ÁGfJST-22. SEPT.
öll vandasóm verkefni a>tt-
irðu að láta biða til morKuns.
Kvöldið verður róleKt i faðmi
fjölskyldunnar.
VOGIN
W/í^TÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Vertu skilninKSKÓður ok þol-
inmóður við bornin i daK.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
öll stutt ferðalöK ættu að
heppnast vel þessa daKana.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Láttu þér ekki leiðast þó ekki
sé mikið um að vera hjá þér
þessa daKana.
STEINGEITIN
22. DES.-19.JAN.
Ef þú ferð í samkvæmi í
kvöld. verður þú án efa hrók-
ur alls faKnaðar.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Vinnuveitandi þinn hrósar
þér, þú átt það skilið fyrir vel
unnin störf siðustu daKa.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þetta er Kóður daKur til þess
að Kera hreint fyrir sinum
dyrum.
OFURMENNIN
l* Kntfi AO COMA ptssu
< vtxo~*u tiumtirr i lahcxhu
SíM Eff FRiesr
■RH FyKiff rjJne-
mdM- y
USCSIWI y
ÍN FlNNUR pu '
AuÞ SBM aeruR ACEVTr'
PESÍUM KALWI
fA/GA SEM pú ÖETUá .
CyTTP
v | \ p |ai
6* i Au«T-
T ORJaTT. I'
imIPKL.
JA.L*$06 vstj
íZOYJI
ThOtAA-
£KNI£
<HAN
TOMMI OG JENNI
R UM sins \ ///ír^^z/y^
VhAtt oe KÖtTlW
9f&ð
DIST. EDITORS PRESS SERVICE, INC.
LJÓSKA
SMÁFÓLK
tf)U KNOU) UJHAT KlNP
0F BIRPV0UMAY6E?
-*3~
© 1M0 United Featur* Syndtcate. tnc
PERHAP5 VOU'RE A
‘‘MOURNING UIARBLER"
THEY60LIKETHI5...
‘‘CHIRRK, CHlRR^CHORRÝ
CH0RR‘f'..CHIRRV; CHIRR*(
CHORRV CHORRK "
THAT LUA5 PRETTV
600P... MAYBE l'M
A 'M0URNIN6 WARBLER".'
Veistu hvaða fuglateRund
þú gætið verið?
Kannski að þú sért _safa-
spæta“. Hún syntcur svona
nTjirp, tjirp, tvi, tví ...
tjirp, tjirp, tví, tví“
Þetta var nokkuð gott...
kannski að ÉG sé „safa-
spæta"!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
í sjottu jólaþrautinni flutt-
ir þú þig í vörnina. Tókst spil
austurs en vestur tók þrjá
fyrstu slajfina á hjarta gegn 4
spoðum.
Norður
S. G97
H. 753
T. ÁG5
L. ÁKG9
Austur
S. K10
H. 1062
T. 10832
L. 8654
Sagnirnar voru þessar:
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 sp.
Pass 2la. Pass 2Kr.
Pass Pass 4 sp. Pass Pass
Vissulega er það ánægjulegt
að vestur skuli fá 3 fyrstu
slagina á hjartakóng, ás og
drottningu. En um leið
minnka mjög líkurnar á fjórða
slagnum. Og hafir þú gert þér
von um slag á tígulinn hverfur
hún þegar vestur spilar næst
tígulníunni, sem tekin er í
blindum. Þá er ekki um margt
að ræða. Fá verður slag á
tromp. Sagnhafi spilar
trompsjöinu frá blindum.
Norður
S. G97
H. 753
T. ÁG3
L. ÁKG9
Vestur
S. 842
H. ÁKD8
T. 964
L. 1032
Suður
S. ÁD653
H. G94
T. KD7
L. D7
Og þá er um að gera að vera
fljótur, láta kónginn með sig-
urvilja og án alls hiks. Og
hvað á suður greyið að halda.
Auðvitað býst hann við, að
kóngurinn sé einspil. Og hann
mun bregðast við á viðeigandi
hátt, spila næst trompþristin-
um, svína níunni og þú færð
sigurslag varnarinnar á tíuna.
Austur
S. KIO
H.1062
T. 10832
L. 8654
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á síðasta heimsmeistara-
móti stúdenta sem haldið var
í Mexíkóborg í fyrra kom
þessi staða upp í skák þeirra
Upton, Skotlandi, sem hafði
hvítt og átti leik gegn kúb-
anska stórmeistaranum
Nogueiras.
29. Rxh5+! og Nogueiras
gafst upp, því 29. — gxh5 er
svarað með 30. Hg5+. Sovéska
stúdentasveitin endurheimti
heimsmeistaratitilinn frá
Englendingum sem sigruðu
óvænt á mótinu árið 1978.