Morgunblaðið - 11.01.1981, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
43
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
1930 — Hótel Borg — 1980
Gömlu
dansarnir
Hljomsveit Jóns Sigurössonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur og syngur í kvöld kl.
21—01.
Diskótekiö Dísa stjórnar dans-
tónlistinni í hléum.
Komiö snemma til aö tryggja
ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin
fyrir borgargesti utan af landi.
Veitingasalan opin allan dag-
inn.
Hótel Borg, sími 11440.
Staður gömludansanna á
sunnudagskvöldum.
SÍMI í MÍMI ER 10004
Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám
1
r m
isg
vótaumV&tt&v-u'
VVö bregöum svo á
leik meö geslum
lörum í atts konar
\áUa samkvæmis-
\e\ki og láum gesVv
Vv\ aö skemmla sér
og um \evö öörum.
Videotækin í Holly-
wood veröa aö
sjálfsögöu í gangi
meö ýmislegt létt-
meti.
Nú eru allir léttir «
lund á gróðri stund í
Fyrir þá sem vilja fylgjast með í tískuheiminum
Hvorki meira né minna en 9 erlend módel koma
gagngert til íslands til aö sýna okkur þennan frábæra
fatnaö sem fæst
í hinni þekktu tískuverslun Qallpri §1
Þessu máttu alls ekki missa af
ALLTAF
ÁSUNNUDÖGUM
Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingi-
björg, Guörún og Birgitta ásamt
hinum bráðskemmtilegu Galdrakörl-
um flytja hinn frábæra Þórskabarett
á sunnudagskvöldum.
Borðapantanir í dag frá kl. 4.
Stefán Hjaltested, yfirmatreiðslu-
maöurinn snjalli mun eldsteikja rétt
kvöldsins í salnum. Verö meö lyst-
auka og 2ja rétta máltíö aöeins kr.
120,-
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
0PHM\
KLVJKKAH 7
Þ0RSKABARETT
í kvöld
Komiö og
kíkiö á
frábæran
kabarett.
Stund i stiganum:
Enn fáum viö leynigesti í stigann og
gestir finna út hver hann er.
Spakmæli dagsins:
Þar má lengi öliö kneyfa, hvar
bragö er aö!
KV
Grillið opnar kl. 10.
Við byrjum að
eida þegar aðrir
hætta.
Sjáumst heil — Ódaf