Morgunblaðið - 21.01.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1981
9
P 31800 — 318011
FASTEIGWAMIÐLUN
Sverrir Knst|ánsson heimasím 12822.
HREYFILSHÚSINU -FElLsMÚLA 26, 6.HÆD
Bólstaðahlíð
Til sölu ca. 130 fm. efri hæö
(inngangur með risi) ásamt
bílskúr við Bólstaðahlíö. Hæöin
er hol, 2—3 svefnherbergi, 2—
3 stofur, nýstandsett eldhús og
baö. Bein sala. Laus fljótt.
Sunnubraut,
Einbýlishús
Til sölu ca. 190 fm. einbýlishús
á einni hæö viö Sunnubraut,
ásamt bílskúr. Á baklóö er
upphitaö gróöurhús. Falleg lóö.
Mikiö útsýni.
Dalsel
Til sölu 3x75 fm. raöhús ásamt
fullbúnu bílhúsi. Húsiö er íbúö-
arhæft, en ekki fullgert. Kjallari
er tilbúinn undir tréverk. 1.
hæö er forstofa, gestasnyrting,
skáli meö skápum, eldhús með
mjög vandaöri innréttingu og
stofa. Uppi eru 4 svefnherbergi,
fataherbergi og baö meö vand-
aöri innréttingu. Til greina kem-
ur aö taka litla íbúö uppí. Húsiö
getur losnaö fljótt.
Langholtsvegur
Til sölu lítil 2ja herb. risíbúð.
Nesvegur
Til sölu ca. 65 fm. 2ja herb.
kjallaraíbúð í nýlegu steinhúsi.
Sléttahraun
Til sölu ca. 65 fm. 2ja herb. íbúö
á 1. hæö, ekki jaröhæö. Laus
fljótt.
Vitastígur
Til sölu ný ca. 70 fm. 3ja herb.
íbúö á 2. hæö í steinhúsi.
Njálsgata
Til sölu lítiö parhús sem er 2x45
fm. Á neðri hæö er boröstofa,
þvottaherbergi, bað, eldhús og
lítiö herbergi innaf eldhúsi. Uppi
er stofa og svefnherbergi. Verð
ca. 370—380 þús.
Hlaðbrekka
Til sölu 83 fm. 3ja herb. íbúö á
jaröhæö. Allt sér. Verö kr.
330—340 þús.
Leifsgata
Til sölu ca. 90 fm. 4ra herb.
íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Verö
kr. 380—400 þús.
Álftahólar
Til sölu 120 fm. 4ra—5 herb.
íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Suöur
svalir. Mikiö útsýni. Bílskúr.
Laus strax.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
SIGRÍOUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl
I—1H 17900
Sæviðarsund
2ja—3ja herb. íbúð á 2. hæð í
algjörum sérflokki meö suöur
svölum.
Hagamelur
2ja herb. 70 ferm. íbúð meö sér
inngangi.
Eskihlíð
2ja til 3ja herb. íbúö, 70 ferm.
Þórsgata
4ra herb. íbúö 90 ferm.
Reynimelur
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Góö
sameign. Fallegur garöur.
Stórageröi
4ra herb. íbúö 100 ferm. (
syöstu blokkinni. Suöur svalir,
bflskúr.
Inn við Sundin
4ra herb. 120 ferm. íbúð mjög
falleg. 3 stór svefnherb., stofa
og þvottaherb. Svalir til norðurs
og suöurs. Nýleg blokk. Mjög
góö sameign.
Vantar
3ja—4ra herb. íbúö meö 30—
40 ferm. bflskúr.
Vantar
2ja herb. íbúö í Austurborginni
á 1. hæö eöa jaröhæö. Greiöist
út.
Fasteignasalan
Túngötu 5.
Sölustj. Vilhelm Ingimundarson
heimasími 30986^
Jón E. Ragnarssón hrl.
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Álfheimar
3ja herb. íbúö á 1. haaö.
Suöursvalir.
Einbýlishús
í Austurbænum í Kópavogi, 7
herb. Bflskúr. Ræktuö lóö. Bein
sala.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
Miðbraut —
Seltjarnarnesi
130 ferm. efri sérhæð í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3
góð svefnherb., stórar stofur, hol, rúmgott eldhús,
þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Bein
sala. Verö: tilboð.
FASTEIGNASALAN
^Skálafell 29922
■. ím ■ ■
c - Eiánaval í- 29277
Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)
íbúðir óskast
Vegna mikillar sölu undanfarið óskum viö eftir öllum
stæröum íbúöa á söluskrá. Sérstaklega vantar okkur
2ja—3ja herb. íbúöir í Breiöholti svo og 4ra herb.
íbúöir víös vegar um borgina.
81066
Leitid ekki langt yfir skammt
ASPARFELL
2ja herb. falleg 55 fm íbúð á 2.
hæö.
MIÐVANGUR
HAFNARFIRÐI
2ja herb. 65 fm góö íbúö.
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. 55 fm kjallaraíbúö.
HJALLAVEGUR
3ja herb. góö 80 fm íbúö á
jaröhæð.
MIÐVANGUR HAFN.
3ja herb. mjög góð 96 fm íbúö á
1. hæö.
AUSTURBERG
3ja herb. góð 85 fm fbúð á
jarðhæð.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. 110 fm falleg íbúö á
4. hæö. Mikiö útsýni.
VESTURBERG
4ra herb. falleg 110 fm íbúö á 2.
hæö.
HRAUNBÆR
4ra—5 herb. 117 fm íbúö auka-
herbergi f kjallara.
MIKLABRAUT
Glæsileg 155 fm sér hæö ásamt
90 fm risi. Bílskúr.
BREKKUBÆR
Fokhelt 170 fm raöhús auk
bflskúrs.
HLAÐBÆR
150 fm gott einbýlishús auk 28
fm bflskúrs.
EINBÝLI — GARDA-
BÆR
Vorum aö fá f sölu glæsiiegt
einbýtishús í Lundunum. Húsið
er 145 fm aö stærð auk 50 fm.
bflskúrs. Mjög góðar innrétt-
ingar.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 11S
< Bæ/jirlet&ahusmu ) siwi: B 10 66
Aóatstoinn Pétursson
Bergur Guinason hdi
Einbýlishús
við Löngubrekku
180 fm. einbýlishús. Á hæöinni eru
stofa, hol, 4 svefnherb. baöherb. og
eldhús. Niöri eru innb. bilskúr, þvotta-
herb. geymslur o.fl. Ræktuö lóö. Bein
sala eöa skipti á einlyftu raöhúsi eöa
neöri sérhæö m. bílskúr í Kópavogi,
Garöabæ eöa Hafnarflröi.
Einbýlishús í Garðabæ
165 fm. einlyft einbýlishús. Húsiö skipt-
ist m.a. í 2 saml. stofur, 4 svefnherb.
o.fl. Bílskúrsréttur. Útb. 630 þúa.
í smíöum Hafnarfiröi.
150 fm. sórhæð í tvíbýlishúsi m. innb.
bílskúr. Selst fokheld. Til afh. strax.
Telkn. á skrifstofunni.
Raöhús í Lundunum
6 herb. glæsllegt raðhús sem er m.a.
saml. stofur 4 herb. o.fl. Vandaðar
Innréttlngar. Fallegt útsýnl. bðskúr.
Æskileg útb. «0 þús.
Lítið raöhús viö Ásgarð
110 fm. 4ra herb. raöhús. laust strax.
Útb. 330 þús.
Lúxusíbúö
viö Tjarnarból
6 herb. 138 fm. lúxusfbúö á 1. hæö m. 4
svefnherb. Þvottaaöstaöa í fbúöinni.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Viö Holtsgötu
4ra herb. góö fbúö á 2. hæö. Verksm.
gler Sér hiti. Útb. 260 þúa.
í Skerjafiröi
3ja herb. 70 fm. snotur íbúö á 2. hasö.
Tvöf. verksmiðjugler. Sér hiti. Útb. 220
þúa.
Viö Skúlagötu
2ja herb. 50 fm. góö fbúö á 2. hæö m.
svölum. Útb. 160—190 þús.
Viö Hraunbæ
2)a herb. 60 fm. góö íbúö á 3. hæð
(etstu). Útb. 230 þús.
Viö Fálkagötu
2|a Iterb. 85 fm. góð íbúð á laröhæö.
Otb. 250 þús.
EiGnnmiÐLumn
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Einbýlishús — raðhús
Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi eöa
raöhúsi í Smáíbúðahverfi eöa Kópavogi.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gsgnt Gsmlsbíó
simi 12180.
Lögmenn:
Agner Biering, Hermann Helgason.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Álfaskeið
2ja herb. 55 ferm. íbúö á 1. hæö.
Bílskúrsplata. Getur losnaö fljótlega.
ÁSBRAUT
4ra herb. íbúö á 3ju haBÖ. Góö íbúö.
Laus e. samkomulagi.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
Járnklætt timburhús á 2 hæöum,
grunnfl. um 50 fm. Geymsluloft yfir öllu.
Mjög snyrtileg eign.
SMÁLÖND - EINB.
90—100 fm. einb. á einni hæö. 3
svefnherb. Bílskúr. Þarfnast vissrar
standsetn. Hesthús, sem standa rétt viö
húsiö, geta fylgt meö.
ÓSKAST í SMÍÐUM
Höfum kaupanda aö raöhúsi í smíöum,
gjarnan f Seljahverfi eöa Seiási. Góö
útb.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson. Eggert Elíasson.
ASIMINN KH:
22480
JHorgunblntitt)
43466
Hlunnavogur 2 herb.
60 ferm. í kjallara í þríbýli. Sér
inngangur. Ný standsett, nýtt
gler. Góö eign.
Samtún 2—3 herb.
á 1. hæö, herb. í kjallara.
Bárugata 4ra herb.
110 ferm. á 3. hæð. Verö 450
þús.
Karfavogur 4 herb.
86 ferm. ristbúð í tvíbýli.
Hraunbær 4 herb.
108 ferm. á 1. hæð. Suður-
svalir Nýjar innréttingar í eld-
húsi. Verð 470 þús.
Holtsbúð — raöhús
2 hæöir. Innbyggður bítskúr.
Verö 800 þús.
Kópavogur — lód
fyrir einbýll. Möguleg skipti á
2ja herb. íbúð (Kópavogí.
EFasteignasakin
EIGNABORG sf.
Sókwn Vttfijéfmur Em*r»on S-grun Króyer logm
CHafur Thoroddsen
Whbhh#
Al’tiEYSINfiASIMlNN KR:
2248Q
lYlerflTmblobití
-íS)
/sn
27750
EÚSIÐ
Ingólfsstrnti 18 s. 27150 j
I Höfum fjársterkan
I kaupanda aö góðu einbýlis- I
I húsi á Flötunum, Kópavogl, I
| Reykjavík með góöa útb. |
| m.a. viö samníng: Nýkr |
| 200—260 þús (g.kr. 20—26 ■
! millj.) Afhending ca. 1.6. n.k. !
| Við Njálsgötu
■ snyrtileg 2ja herb. íbúö. ■
! Vinnuskúr fylgir.
I Við Asparfell
! Nýtískulegar 2ja herb. íbúöir !
1 á 3. og 5. hæö.
2 í Seljahverfi
■ Glæsileg 2ja herb. íbúö.
■ í Þingholtunum
! 2ja herb. (búöarhæö. Útb. !
■ aöeins 140—150 þ. s
■ Í Þingholtunum
J Ca. 150 fm. parhússendi. Sér ■
I inngangur. Viðarklætt. Ha- I
| gkvæmt verö.
Benedikt Halldórsson sölustj. \
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis meöal annars:
Raðhús í smíðum við Jöklasel
Húsiö er á 2. hæðum 86x2 ferm. m/innbyggöum bílskúr.
Ailar útihuröir, svalahuröir og bílskúrshuröir fylgja. Þak,
járnklætt með rennum og niöurföllum. Húsið málað og
frágengiö aö utan. Bílastæöi malbikuö. Lóö ræktuö. Efsta
platan steypt. Stigi á milli hæöa fylgir. Veró aöeins kr. 480
þús., sem er besta verö á markaönum í dag. Fast verö.
Byggjandi Húni sf.
Úrvals íbúðir í fjórbýlishúsi
Tvær 3ja herb. íbúöir viö Jöklasel 108,3 ferm. afhendast í
haust næstkomandi. Fullbúnar undir tréverk. Öll sameign
frágengin. Ræktuö lóö fylgir. íbúöirnar hafa sér inngang,
sér þvottahús, sér geymslu á hæö og sér hitastillingu.
íbúöinni á 1. hæö fylgir stór sér lóð með sólverönd. Fast
verö aöeins kr. 400 þús, sem er besta verö á markaðnum
í dag. Byggjandi Húni sf.
4ra herbergja íbúð í Garðabæ "
óskast til kaups. Fjársterkur kaupandi.
í Árbæjarhverfi óskast
einbýlishús meö 5—6 svefnherbergjum og rúmgóöum
bílskúr. Ennfremur rúmgóö 2ja herb. íbúö og 3ja—4ra
herb. íbúö.
Aö marggefnu tilefni
Aðvörun til viöskiptamanna okkar: Seljið ekki ef útborgun
er lítil og/eöa mikiö skipt. Nema samtímis séu gerö kaup á
ööru húsnæöi
AIMENNA
Kynnló'ykkifr söUialTrána: F A ST E I G N A S Al A N
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370