Morgunblaðið - 30.01.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.01.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981 í DAG er föstudagur 30. janúar, sem er ÞRÍTUG- ASTI dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 01.55 og síödegisflóö kl. 14.16. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.14 og sól- arlag kl. 17.09. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 (Almanak Háskól- ans). Eins hefi ég beöiö Drottin, þaö eitt þréi ég: aö ég fái aö dveljast í húsi Drottins alla aavi- daga mína, til þess aö lé aö skoöa yndisleik Drottins, sökkva mér niöur í hugleiðingar í musteri hans. Sálm. 27, 4—5.).___________________ | K ROSSGATA _3 LÁRÉTT: — 1 Kála, 5 ÓKamstæð- ir, fi Kamlan mann. 9 fugl, 10 æpa. 11 samhljóðar. 12 mjúk. 13 reiða, 15 fiskur, 17 kökur. LÓÐRÉTT: — 1 gætt möntum hæfileikum. 2 sjóða, 3 spil. 4 skynfærinu. 7 fuirls. 8 manns- nafn. 12 hnjóð, 14 kuó. 16 tvi- hljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 vosra, 5 Æstir, G rola, 7 ff, 8 ferma. 11 al. 12 ógn, 14 Ijóð, 16 lasinn. LÓÐRÉTT: — 1 verkfall. 2 gæl- ur. 3 atta, 4 srróf, 7 fa»t, 9 elja, 10 móði. 13 nón. 15 ós. áRNAO HEIL.LA Hjónaband. — Gefin hafa verið saman í hjónaband í Grindavíkurkirkju Ólöf Bjarnadóttir og Ásmund- ur Guðnason. Heimili þeirra er að Hafnargötu 2 Grindavík. (MATS ljós- myndaþjónustan). verðarfund í Norræna húsinu nk. mánudag, 2. febrúar. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur aðalfund sinn 9. febr. næstkomandi í safnaðar- heimili Bústaðakirkju og hefst hann kl. 20.30. Að aðal- fundarstörfum loknum verð- ur framreiddur jtorramatur. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aðalfund sinn á mánu- dagskvöldið kemur, 2. febr. kl. 20.30 í kjallara kirkjunn- ar. Víðistaðasokn Systrafélag Víðistaðasóknar heldur aðal- fund sinn nk. mánudagskvöld 2. febr. í Viðistaðaskóla. — Að fundarstörfum loknum verða skemmtiatriði og kaffi borið á borð. | ME88UR I Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun laugardag, kl. 10.30 árd. í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Hafnarfjarðarkirkja: Kirkju- skóli barnanna kl. 10.30 árd. á morgun, laugardag. Sóknar- prestur. Kirkjuhvolsprestakall: Sunnu- dagaskóli í Hábæjarkirkju á sunnudag kl. 10.30 árd. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdótt- ir sóknarprestur. Oddakirkja: Guðsjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. Helluskóli: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. á sunnudaginn. Sr. Stefán Lárusson. Aðventkirkjan Reykjavik: Á morgun, laugardag Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd. og guðs- þjónusta kl. 11. Jón. Hj. Jóns- son prédikar. Safnaðarheimiii aðventista Keflavík: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11. Árni Hólm prédikar. Safnaðarheimili aðventfeta Selfossi: Á morgun laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Söfnuðu fyrir Rauða kross Islands ÞESSIR skólabræður söfnuðu tæplega 140 nýkrónum til Rauða kross íslands, með þvi að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir RKÍ að Espigerði 8 hér í bænum. Strákarnir heita: Guðmundur, Gunnar Magnús og Sigurður. — Á myndina vantar fimmta drenginn i hlutaveltunefndinni, en hann heitir Kári. | frA höfninni 1 í fyrrakvöld fór togarinn Karlsefni aftur tii veiða og í fyrrinótt lagði Eyrar- foss af stað áleiðis til útlanda. I gaermorgun komu tveir Reykjavíkur- togarar af veiðum, þeir Bjarni Benediktsson og Ásgeir og lönduðu báðir afla sínum hér. í gær fór Langá á ströndina. — í gærdag voru væntanlegir að utan Ilofsjökull, Detti- foss og Grundarfoss. — í dag föstudag eru væntan- leg að utan Háifoss, Rangá og leiguskipið Borre. Breskt oliuskip, sem kom fyrir nokkrum dögum var útlosað aftur í fyrrinótt og fór þá út aftur. | FRÉTTIR_______________ | í fyrrinótt var 11 stiga gaddur austur á Þingvöllum. Var hvergi kaldara á lág- lendi en uppi á Hveravöllum fór frostið niður í 14 stig. Úrkoma var hvergi teljandi. Hér i Reykjavik fór frostið um nóttina niður i 5 stig. — En nú á að hlýna aftur, einkum um suðvestanvert landið, sagði Veðurstofan i spárinngangi í gærmorgun. Hér i Reykjavik hafði frostið farið niður i 5 stig í fyrri- nótt. Þá var þess getið að sóiskin hefði verið hér i bænum á miðvikudaginn i tæplega tvær klukkustundir. Reykjavikurprófastsdæmi. — Prestar í Reykjavíkurpró- fastsdæmi halda hádegis- Sparið orku og notið Guttasens rafhlöður! Kvökf-, natur- og hetgarþjónusta apótekanna í Reykja- vfk dagana 30. janúar tll 5. febrúar að báöum dögum meötöldum, veröur sem hér seglr: i Lyfjabúóinnl löunni. En auk þess er Garóa Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Slysavarðstotan í Borgarspítalanum. síml 81200. Allan sóiarhringinn. Óniamisaógoróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hallsuverndarstöó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskfrteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná samband! vlö læknl á Göngudaild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudelld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö né sambandi viö lasknl f síma Læknafélags Raykjavfkur 11510, en þvf aöeins aö ekki náist f heimilislæknl. Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Nayöar- vakt Tannlæknafél. fslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 26. janúar tll 1. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garóabær: Apótekln í Hafnarfiröl. Hatnarfjarðar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opln virka daga tll kl. 18.30 og til sklptls! annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Kaflavfkur Apótek er oplö vlrka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. Sfmsvari Hellsugæslustöövarinnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Satfosa: Salfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og'sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandl læknl eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp f vlðlögum. Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekiraréógjöfin (Barnaverndarráö fslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjéiparstöö dýra (Dýraspítalanum) í Vföidal, oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjðröur «6-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspftaiinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsnséadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- vsrndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftalf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilaataöir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarflrði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jóaefaspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landibókasafn íalands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19 — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- Ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaöasafnl, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfaka bókasafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafniö, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sasdýrasafniö er opiö alla daga ki. 10—19. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aó komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartfma. Vasturbæjarlaugin er opin aila virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssvait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Síml er 66254. Bundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta þorgarstotnana svarar alla vlrka daga trá kl. 17 síödegls til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Teklö er við tllkynnlngum um bllanir á veitukertl borgarlnnar og á þelm tllfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aóstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.