Morgunblaðið - 30.01.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981
9
Rauðu herdeild-
irnar þjálfaðar í
Tékkóslóvakíu
*
— segja Jafnaðarmenn á Italíu
Róm — 28. janúar — AP.
ÍTALSKI Jafnaðarmannaílokk-
urinn lýsti því yfir í dag, að
þjálfun borgarskæruliðanna,
sem mörg undanfarin ár hafa
staðið fyrir hryðjuverkum í
landinu, fari fram í tvennum
þjálfunarbúðum i Tékkósló-
vakíu, nánar tiitekið í námunda
við Karlovyvary og Smokovec.
Puletti, ritari flokksins, kvaðst
ekki geta skýrt frá þvi hvaðan
hann hefði þessar upplýsingar,
en hins vegar hefði italska
stjórnin vitað um þetta i fjölda-
mörg ár.
Puletti segir, að auk ítölsku
hryðjuverkamannanna, hefðu
Tékkar með höndum þjálfun og
innrætinu arabískra, s-amer-
ískra og afrískra hryðjuverka-
manna. Á þriðjudaginn fara
fram umræður í ítalska þinginu
í framhaldi af ummælum Pert-
inis forseta landsins um daginn,
en hann hefur látið að því liggja
að Sovétstjórnin standi að baki
Rauðu herdeildunum, sem einna
mestan usla hafa gert á Ítalíu
mörg undanfarin ár.
49 atvinnulaus-
ir i Keflavik
Fréttatilkynning til Mbl. frá
atvinnumálanefnd Suðurnesja.
Nefndin samþykkti eftirfar-
andi bókun á fundi sínum 26.
janúar 1981.
Undanfarið hefur komið fram
í fjölmiðlum að atvinnuástand á
Suðurnesjum sé mjög slæmt og
jafnvel gefið í skyn, að fólk
flytji burt af svæðinu í stórum
stíl, vegna atvinnuleysis.
Af þessu tilefni upplýsa full-
trúar í nefndinni að 23. janúar
1981 voru 49 manns á atvinnu-
leysisskrá í Keflavík, en það er
færra en var fyrir viku og allar
líkur á því, að þegar vertíð
verður komin í fullan gang,
verði ekki um atvinnuleysi að
ræða. Á skrá í Njarðvík eru 9,
Garði 2, Vogum 4, en enginn í
Snælda
með norræn-
um textum
Á VEGUM málaársnefndar
Norræna féiagsins er komin út
snælda með færeysku, norsku og
sænsku tali og fylgir henni kver
með textunum, sem á snældunni
eru.
Hörður Bergmann, námsstjóri,
hafði umsjón með gerð snæld-
unnar en Ingibjörg Jóhannessen
valdi færeyska efnið, Björg Julin
það norska og Sigrún Hallbeck
sænska efnið.
Framhaldsskólum landsins
hefur verið boðið að fá fyrirles-
ara um óskyldar tungur Norður-
landa. Rosmari Rosenberg, lekt-
or, flytur erindi um finnsku,
Haraldur Ólafsson, dósent, um
tungumál Sama og þjóðhætti
þeirra og Einar Bragi, skáld talar
um tungu, þjóðhætti og menn-
ingu Grænlendinga. Norræna
húsið annast alla fyrirgreiðslu
varðandi fyrirlestrana.
Fasteignamat
í FRÉTT Morgunblaðsins í gær
var skýrt frá mati Fasteigna-
mats ríkisins á íbúðum víðs
vegar um landið. Þau mistök
urðu, að skýring á listanum féll
niður. Það er, að verð þau sem
gefin voru upp miðuðust við
fermeter. Svo dæmi sé tekið: Þá
var skýrt frá mati á einlyftu
steinsteyptu einbýlishúsi í Vest-
mannaeyjum, 150 m2 að stærð.
Verðið var gefið 175 þúsund gkr.
og það miðaðist við hvern fer-
meter. Mbl. biðst velvirðingar á
þessum mistökum.
Grindavík, Sandgerði eða Höfn-
um.
Margir af þeim sem eru á skrá
eru vörubifreiðastjórar.
Reagan nem-
ur verðregl-
ur á olíuvör-
um úr gildi
Wa.shington, 28. janúar. — AP.
RONALD Reagan Banda-
rikjaforseti nam i dag úr gildi
verðstýringu og úthlutunar-
reglur á benzini er Jimmy
Carter forveri hans í forseta-
stóli setti i fyrra. Ákvörðun
Reagans mun leiða til verð-
hækkana á benzini og oliu til
húshitunar.
Reagan sagði í dag, að regl-
urnar hefðu gert bandarískum
olíuvinnslufyrirtækjum erfitt
fyrir og valdið aukinni orku-
neyzlu, og þannig komið niður
á greiðslujöfnuði Bandaríkj-
anna og dregið úr tæknivæð-
ingu.
Stefanini
látinn
Róm, 27. janúar — AP.
EINN kunnasti skurðlæknir ít-
ala, Padriede Stefanini, dó í
gær frá konu og fjórum börn-
um.
Stefanini varð heimskunnur
er honum tókst árið 1966 að
græða nýra úr sympansa í mann
— en þá hafði einungis einum
manni í heiminum tekist slíkt,
Ameríkumanninum dr. Reetsma,
sem var raunar góður vinur
Stefanini og samstarfsmaður.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
BIRKIGRUND
Raöhús sem er tvær hæðir
kjallari og hátt ris. Skemmtiiegt
og gott hús. Verð 850 þús.
ENGJASEL
4ra herb. ca. 118 fm. íbúð á 2.
hæö í 3ja hæöa blokk. 5 ára. 3
svefnherb. Góöar innréttingar.
Fallegt útsýni. Fullfrágengið bA-
hús, auk rýmis í kj. Verð: 550
þús.
FELLSMÚLI
4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á
2. hæö í 4ra hæöa blokk.
(endaíbúö). Suövestur svalir.
Góöar innréttingar. BAskúr.
Verö: 550 þús.
FUNAHÖFÐI
240 fm. jaröhæö í nýju iönaöar-
húsnæöi. Húsiö er til afh. nú
þegar, meö gleri öllum huröum.
Mjög aögengilegt húsnæöi.
Verð: 720 þús., útb. 540 þús.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. sérlega velumgengin
íbúö á 3. hæö (efstu) í blokk.
Suöur svalir. Mikiö útsýni.
BAskúr sem er fokheldur með
hurö og gleri í gluggum fylgir.
Verö. 400 þús., útb. 300 þús.
GRUNDARÁS
Raöhús á tveimur hæöum samt.
um 190 fm. Húsið afh. fokhelt
meö fullfrágengu þaki. Panel
klætt. BAskúrsréttur. Til afh. nú
þegar. Verö. 550 þús.
JÖRFABAKKI
4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 3.
hæð (efstu) í blokk. Tvennar
svalir. Góðar innréttingar. Auk
þess er herb. í kj. Skemmtileg
íbúö. Verö. 440 þús.
SELJAHVERFI
Raöhús á tveimur hæöum ca.
150 fm. Á neðri hæð gesta-wc,
stofa, eldhús, búr og þvotta-
herb. Á efri hæö 4 svefnherb.,
baöherb. BAhús fullbúiö. Laust
1. apn'l nk. Möguleiki á aö taka
4ra herb. íbúö upp í hluta
kaupverðs. Verö 700 þús.
KEILUFELL
Einbýlishús (viðlagasjóðshús)
sem er hæö og ris, auk bi'lskúrs.
Góö lóö. Möguleiki aö taka 4ra
herb. íbúö upp í hluta kaup-
verðs. Verð 650 þús.
GRETTISGATA
5 herb. ca. 148 fm íbúö á 3.
hæö í mjög góöu steinhúsi.
Tvennar svalir. Sér hiti. Hús-
næöi getur nýst sem íbúöar-
húsnæöi eöa skrifstofu-
húsnæöi. Verö 480 þús.
SMÁÍBÚÐARHVERFI
Einbýlishús sem er 120 fm. aö
grfl. hæð og ris. Húsið er allt
nýlega standsett. Stór góður
bAskúr. Falleg og mikil lóö. Gott
hús. Verö 1100 þús.
Fasteignaþjónustan
Auiturslræti 17, i. 2(600.
Ragnar Tómasson hdl
K16688
Hamraborg
3ja herb. 104 ferm, mjög góð
íbúö á 4. hæö. BAskýli.
Toppíbúð
á 5. hæö í blokk í Kópavogi.
135 ferm aö stærö. Tvennar
svalir. Glæsileg íbúö. BAskýli.
Stóriteigur
Vandaö endaraðhús sem skipt-
ist í 3 svefnherb., forstofuherb.,
stofur, eldhús og baö. Gott
skápapláss. Vandaöar innrétt-
ingar. í kjallara er stórt herb.,
geymsla og rúmgott þvottahús.
Innbyggöur bi'lskúr.
Vesturbær
3ja—4ra herb. skemmtileg íbúö
á 4. hæð í blokk með herb. í risi
sem er ný innréttaö. Bein sala.
Laus fljótlega.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 /í/CjP.
Heimir Lárusson s. 10399|,vv*/*
fcTgOlfur Hjartarsonhdl Asgeir Thoroddssen Þ
EINBYLI — TVÍBÝLI
SELTJARNARNESI
Tll sölu 190 ferm. húselgn meö tvöföld-
um bílskúr. Húsiö má nýta sem einbýlis-
hús eöa 2ja herb. íbúö og 4ra—5 hérb.
íbúö. Húsiö er steinsteypt meö frá-
gengnu þaki og niöurföllum og miö-
stöövarlögn. Tilbúiö til afhendingar nú
þegar. Teikningar á skrifstofunni.
RAÐHÚSí LUNDUNUM
6 herb. glæsilegt raöhús sem er m.a.
samliggjandi stofur, 4 herb. o.fl. Vand-
aöar innréttingar, fallegt útsýni, bflskúr.
Æskileg útb. 600 þús.
VIÐ JÖRFABAKKA
4ra herb. 110 ferm. góö íbúö á 2. hæö
(endaíbúö). Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Herb. í kjallara fylgir. Útb. 330 þús.
VIÐ LAUGARNESVEG
4ra herb. 85 ferm. risíbúö. Sér hiti, laus
strax. Útb. söslns 220 þús.
VIÐ FELLSMÚLA
6 herb. 147 ferm. góö íbúö 6 3. hæö.
Tvennar svalir. Laus strax. Útb. 470
þús.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. 60 ferm. góö fbúö á 3. hæö
(efstu). Útb. 220 þús.
2JA HERB. 'ÍBÚÐ
ÓSKAST í FOSSVOGI.
ErcnnmiÐLunin
UINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrlr Krlstinsson
Unnsteinn Beck hrl. Slmi 12320
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Smyrlahraun
6 herb. ca. 150 fm raðhús á 2
hæðum ásamt rúmgóðum
bAskúr. Vönduö eign. Útb. 600
þús.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25. Hafnarf.
sími 5 1 500
usaval
FLÓKAGÖTU1
Sérhæð
Hef í einkasölu 5—6 herb. neðri
hæð í nýju tvíbýlishúsi í vestur-
bænum í Kópavogi 130 fm.
Innbyggður bAskúr 48 fm. i
kjallara er stórt vinnuherb.,
þvottahús og sér geymsla. Sér
hiti. Sér inngangur. Fallegt út-
sýni.
Lúxusíbúð
4ra herb. íbúð á efstu hæö við
Hamraborg 140 fm. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. BAa-
geymsla.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasalí.
Kvöldsími 21155.
Eikjuvogur
Til sölu er glæsileg 190 fm íbúö á tveimur hæöum viö Eikjuvog
ásamt 37 fm bAskúr. Á neöri hæö eru: 2 stofur, húsbóndaher-
bergi, eldhús og snyrting. Á efri hæö eru: 4 svefnherbergi og
baö. Sérhiti. Sérinngangur. Upplýsingar gefur
Agnar Gústafsson hrl.,
Hafnarsfrætí 11,
símar 12600 og 21750,
utan skrifstofutíma 41028.
Hafnarfjörður
Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúö, helst sem næst
miöbænum t.d. viö Sléttuhraun eöa Álfaskeið.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
SIMAR 21150-21370
Til sölu og sýnis m.a.:
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM J0H Þ0ROARS0N H0L
Húseign í vesturborginni
Húsiö er tvíbýlishús með 6 herb. íbúö 87x2 fm og 2ja herb.
íbúö á jarðhæð/kjallari. Rúmgóður btlskúr. Ræktuð lóð.
Þetta er góö eign á vinsælum staö á Högunum.
Urvals íbúö í Laugarneshverfi
2ja—3ja herb. á 1. hæö um 70 fm. Nýleg teppi og
innrétting. í kjallara er rúmgóö geymsla. Mikil og góö
sameign frágengin. Útsýni.
3ja herb. íbúðir við:
Krummahóla 3. hæö um 97 fm nýleg úrvals íbúð.
Hraunbæ 1. hæð 80 fm mjög góð, fullgerö.
4ra herb. íbúðir við:
Eskihlíð 4. hæö 105 fm, rúmgóð herb. Mikið útsýni.
Dvergabakka 1. hæö 100 fm, sér þvottahús, stór geymsla.
í Hlíðunum óskast
íbúð með 3 svefnherb.
3ja—4ra herb. íbúö með bílskúr.
Sérhæð 5—7 herb. með bílskúr.
Mjög góð útb. fyrir rétta eign.
Á 1. hæð eða í háhýsi
óskast góö 3ja—4ra herb. íbúð. Ennfremur rúmgóö 2ja
herb. íbúö á jarðhæð.
Til sölu í Hraunbæ
2ja herb. íbúð. Laus strax.
AtMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370