Morgunblaðið - 30.01.1981, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðberi óskast á Sunnuflöt og Markarflöt.
Uppl. í síma 44146.
Lagermaður
Óskum eftir aö ráða starfsmann á vörulager
okkar á Reykjalundi.
Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst.
Upplýsingar veitir sölustjóri á staðnum (ekki í
síma) næstu daga.
Vinnuheimiliö að Reykjalundi.
Vanan stýrimann
vantar á góöan netabát frá Grindavík. Uppl. í
síma 92-8062 — 8035.
Vátryggingafélag óskar eftir aö ráöa starfs-
kraft til
símavörslu
og vélritunar
Enskukunnátta nauösynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 7. febrúar n.k., merkt:
„V — 6258.“
Staða húsvarðar
viö lönskólann í Reykjavík er laus til
umsóknar.
Umsóknir berist skrifstofu skólans fyrir 20.
febrúar n.k.
Umsóknum fylgi uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf.
Húsveröi er ætlað íbúðarhúsnæöi í skólan-
um.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Verkafólk
Verkafólk vantar til vinnu nú þegar viö
byggingu Suöurlandsbrautar 34, Reykjavík.
Upplýsingar í síma 85799 milli kl. 16 og 17.
Böðvar S. Bjarnason s.f.
Síðumúla 34, Reykjavík.
Járniðnaðarmenn
Óskum aö ráöa rennismiði, vélvirkja og
aðstoöarmenn. Mötuneyti á staönum.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Arnarvogi Garðabæ.
Vantar 1—2 háseta
á bát sem er aö hefja netaveiöar.
Upplýsingar í síma 94-1209 og 1431.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
Útboð
Tilboð óskast í aö byggja undirstöður geyma
á Grafarholti 2. áfanga fyrir Hitaveitu Reykja-
víkur.Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu
vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö miðviku-
daginn 18. febrúar kl. 11.00 fh.
Innkaupastofnun Reykja víkurborgar.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegí 8 — Sími 25800
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta sem auglýst var í 13., 16.
og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á
húseigninni Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi, 1.
hæö t.v., þinglesinni eign stjórnar verka-
mannabústaöa vegna Auöuns Eyþórssonar,
fer fram að kröfu Veödeildar Landsbanka
íslands o.fl. á eigninni sjálfri, miövikudaginn
4. febrúar nk. kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
Endurskoðendur —
Fyrirtæki
Kerfisfræðingur óskar eftir aö komast í
samband viö endurskoðanda eða fyrirtæki
meö samvinnu um rekstur Microtölvu í huga.
Þeir sem hefðu áhuga sendi nafn og símanr.
til Mbl. merkt: „Micro — 3165.“
vinnuvélar
Kranabíll
til sölu er 45 tonna krani af gerðinni Grove
375 árg. ’73 meö 120 feta bómu.
Upplýsingar í síma 74732 Rvík.
| fundir — mannfagnadir |
Opið hús
veröur í kvöld, 30. janúar, aö Háaleitisbraut
68 og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Litskyggnusýning. Ragnar
Georgsson sýnir úrval veiðimynda.
2. Happdrætti.
Félagsmenn, fjölmennið og takiö gesti meö.
Skemmtinefnd SVFR.
Árshátíð og 50 ára af-
mælisfagnaður Sjálfstæð-
is félags Akureyrar
veröur haldin í Sjálfstæöishúsinu, laugardag-
inn 31. janúar nk. og hefst stundvíslega kl.
19.00 meö hanastéli.
Forsala aðgöngumiða og borðapantanir í
Sjálfstæöishúsinu, fimmtudaginn 29. og
föstudaginn 30. janúar milli kl. 17—19 og
laugardaginn 31. janúar milli kl. 13—15.
Sjálfstæðisfélag Akureyrar.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
heldur árshátíö að Hótel Esju, laugardaginn
7. febrúar. Miöa- og boröapantanir í húsi
félagsins, sími 20825 mánudags- og þriöju-
dagskvöld milli kl. 19 og 21.
Skemmtinefndin.
Aðalfundur
Samlags skreiöarframleiöanda fyrir árið
1979 verður haldinn í Lækjarhvammi, aö
Hótel Sögu, í Reykjavík, föstudaginn 13.
febrúar nk. og hefst kl. 10.00 fyrir hádegi.
Dagskrá:
Samkvæmt félagslögum og lagabreyting.
Stjórnin.
„Borgarmálin
í brennidepli“
Félög Sjálfstæölsmanna í Nes- og Melahverfl og Vestur- og
Mlöbæjarhverfl boöa til hverfafundar' í Átthagasal Hótel Sögu,
mánudaginn 2. febrúr og hefst fundurinn kl. 20.30.
Borgarfulltrúarnlr DavíÖ Oddsson og Ólafur B. Thors mæta á fundinn
og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæölsflokksins I borgarmálum. Aö
loknum framsöguræóum munu borgarfulltrúarnir svara fyrlrspurnum.
Fundarstjórl: Þórlr Kr.
Þóröarson. prófessor.
Ritarar: Áslaug Cassata,
kaupmaöur og Björn
Björgvinsson, banka-
Íljaldkeri.
búar hverfanna eru
hvattlr til aö fjölmenna.
„Borgarmálin
í brennidepli“
Félag Sjálfstæöismanna f Árbæjar- og Seláshverfi boöar tll
hverfafundar, flmmtudaglnn 5. febrúar og hefst fundurlnn kl. 20.30,
aó Hraunbæ 102 b.
Borgarfulltrúarnir Davfö
Oddsson og Páll Gísla-
son mæta á fundinn og
hafa framsögu um
stefnu Sjálfstæóis-
flokkslns í borgarmál-
um. Aö loknum fram-
sögurasóum munu borg-
arfulltrúarnir svara fyrlr-
spurnum.
Fundarstjórl: Konráó
Ingi Torfason, bygg-
ingarmeistari.
Fundarrltari: Elnar
Strand, verzlunarmaður.
ibúar hverfanna eru
hvattir til að fjölmenna.
Félagsheimilinu Hraunbæ 102 — 5. febrúar — kl. 20.30