Morgunblaðið - 30.01.1981, Page 28

Morgunblaðið - 30.01.1981, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981 iuo^nu- ípá Gfl IIRÚTURINN Ull 21. MARZ—lfl.APRll, Geymdu ekki þau verk til moriruns sem þú getur af- greitt f dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Er ekki kominn timl til að heimsskja aldraðan œtt- ingja? ^<3 TVÍBURARNIR LWS 2i. MAl—20.JÚNI Ef þú verður kynntur fyrir aðila af hinu kyninu þá skaltu ekki taka hann alvar- lega. 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Er ekki kominn timi til að þú farir að gera eitthvað af vlti? föj] LJÓNIÐ 23. JÍILl — 22. ÁGÚST Þú œttir að varast að eyða um efni fram. Vertu heima i kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Færni þin og dugnaður koma til með að hjálpa þér ótrú- lega mikið i ákveðnu máli. VOGIN WnTTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Ef þú ætlar að bjóða ástvini þlnum út i kvöld þá skaltu hafa tfmann fyrir þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Bjóddu til þin gestum og eldaðu handa þeim góðan mat. BOGMAÐURINN ■NJa 22. NÓV.-21. DES. Þú færð að heyra óvæntar fréttlr f dag eða f kvöld STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Þú skalt ekki reyna að svlkj- ast undan skyldustörfum f dag. Ef sjónvarpið er leiðin- legt. farðu þá snemma f háttinn. 10' VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vendu þig á að vinna þin verk sjálfur. annars gæti farið illa. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Lfklegt er að ástarsamband farí út um þúfur, en þú verður fljótur að jafna þig. OFURMENNIN BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sé spilað út öðru en laufi veitist suðri auðvelt að vinna siemmu á spilin að neðan. Þá er svínað hjarta snemma í spilinu og þegar í ljós kemur, að spaðinn fellur ekki er svínunin í hjarta endurtekin. En eftir lauf út gegnir öðru máli. Allir á hættu, suður gaf. TOMMI OG JENNI FERDINAND Norður S. ÁD104 H. 72 T. ÁK832 L.G5 Vestur Austur S. 75 S. G982 H. D654 H. G83 T. 764 T. G10 L. 7643 L. KD108 Suður S. K63 H. ÁK109 T. D95 L. Á92 Suður Vcstur NorÖur AuMtur 1 Krand Pass 3 tiiflar Pa88 3 hjöríu Pann 3 Hpaóar Pass 3 Krðnd Pass 6 grönd Pass Paas Pa88 Gegn þessari glannalega sögðu slemmu spilar vestur út L 7. Sjá má, að slag vantar ef spaðarnir gefa ekki 4 slagi. Suður gefur 1. slag, tekur næsta lauf og án sérstakrar áætlunar tekur hann 5 slagi á tígul. Austur þarf að láta 3 spil og lætur lauf og 2 hjörtu. Næst er tekið á hjartaás og kóng og þá fer austur að finna fyrir kröminni. Hann sér jú spaða blinds og ekki kemur til greina að sleppa þar valdinu. Og í von um að vestur eigi L 7 lætur austur síðasta lauf sitt. Þar með verður laufnían 12. slagurinn. Spilið er skemmtilegt dæmi um sjálfvirka kröm, sem austur á enga vörn og hlýtur að takast sé þess gætt að gefa fyrsta slaginn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Baden og Vín í Austurríki, sem Tungsram-fyrirtækið gekkst fyrir, kom þessi staða upp í B-flokki í viðureign alþjóða- meistaranna Horvath, Ung- verjalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Schinzel, Pól- landi: 16. £4! - Da5, 17. fxe5 - dxc3, 18. exf6 — Dxa2, 19. He4+ — Be6, 20. Hxe6+! og svartur gafst upp, því hann verður mát eða missir drottninguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.