Morgunblaðið - 13.03.1981, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981
13
Ungverjaland einum of hressilega
að mati annarra í forystunni og
var hann síðan rekinn úr flokkn-
um 1958. Arið eftir stofnaði hann
síðan SF.
Tage Revsgaard Andersen, höf-
undur hinnar umræddu bókar
segir í viðtali við danska blaðið
B.T.: „í danska kommúnista-
flokknum höfðum við ekki hug-
mynd um uppljóstranir Aksel Lar-
sens fyrr en fyrir fjórum árum.
Um það leyti fékk ég efnið í
hendur og lét miðstjórn flokksins
vitanlega samstundis vita um
málið. Eftir andlát Knud Jesper-
sens barst mér síðan enn meira
efni í hendur og fyrir um það bil
hálfu ári var svo komið, að ég
hafði nægilega mikið í höndunum
til að fara að vinna að bókinni."
Það er ekki ljóst hvort flokks-
forystan var algerlega ófróð um
málið eins og höfundur vill vera
láta. Hvort menn hafa kosið að
þegja yfir þessu — meira að segja
eftir að Aksel Larsen hafði verið
rekinn úr flokknum — meðal
annars til þess að Larsen færi ekki
að segja frá neinum innanflokks-
málum sem hefðu getað komið sér
illa á þeim tíma.
Revsgaard Andersen segir um
þetta: „Kannski einhverjir hafi
haft einhverja nasasjón af málinu.
Um það veit ég ekki. Að Aksel
Larsen skyldi taka við ráðherra-
embætti eftir stríðið stafar sjálf-
sagt af því sérstæða ástandi sem
var í Danmörku þegar hún hafði
losnað undan oki nazista.
Aksel Larsen var í augum Dana
tákn kommúnískrar andspyrnu
gegn nazistum. Hann hafði slopp-
ið lífs og hann kom heim eftir
langa dvöl í fangabúðum. Það gat
hreinlega ekki öðruvísi farið."
Revsgaard Andersen ber á móti
því að það vaki fyrir dönskum
kommúnistum að varpa skugga á
mannorð Aksel Larsens: „Ég hef
aldrei haft það í hyggju. Ég hef
haft að leiðarljósi, að sannleikur-
inn kæmi fram. Einnig til að
mótmæla að nú, þrjátíu og fimm
árum eftir að stríðinu er lokið, er
enn mikið af skjölum um þennan
tíma, sem allur aðgangur er bann-
aður að.“ Þegar höfundur er síðan
spurður um það hvort hann hafi
gefið út bókina ef Aksel Larsen
hefði verið á lífi segist hann ekki
vita það gjörla. Enda hefði Aksel
Larsen væntanlegá ráðið ein-
hverju um hvort hún hefði komið
út eða ekki, í samráði við mið-
stjórn flokksins. „Hvað svo sem
miðstjórnin hefði ákveðið hefði ég
sætt mig við niðurstöður hennar."
Það kemur fram í bókinni, að
enda þótt hvergi sjáist þess merki
að Aksel Larsen sé þvingaður til
að gefa upplýsingar, kunni skýr-
ingin einfaldlega að vera sú að
hann hafi verið örvita af hræðslu
við hugsanlegar pyndingar. En
Revsgaard Andersen heldur því
fram að hann hafi iðulega sagt
meira en hann hafi verið spurður
um: „Hann gat hreinlega ekki
þagað." Og síðar orðar höfundur
þetta svo: „Upplýsingarnar runnu
frá honum eins og drulla úr
kálfi...“
Og það er vissulega ljóst að
Aksel Larsen átti með uppljóstr-
unum sínum þátt í því að mikill
fjöldi manna var handtekinn.
Mogens Fog, prófessor, er einn
þeirra sem oftast er nefndur í
yfirheyrslunum. Mogens Fog sagði
aðspurður við Aktuelt: „Eg hef
lengi vitað að þessi skjöl voru í
safni Ebbe Muncks í London. Auk
þess voru ýmsar sögusagnir á
kreiki. Við vissum ekki, hvort þær
voru sannar eða ekki. Við urðum
að bíða eftir staðreyndum. Meira
vil ég ekki segja um þetta mál á
þessu stigi."
Eins og í upphafi segir er bókin
„En studie í redt, hvidt og blát“ að
koma út þessa dagana. Án efa á
hún eftir að vekja bæði ólgu og
umtal og án efa eiga menn eftir að
draga í efa sannleiksgildi hennar.
Revsgaard Andersen hefur þó ekki
þungar áhyggjur, því að nánast
allt sem fram komi í bókinni sé
byggt á skrifuðum heimildum.
(h.k. tók saman. heimildir:
Politiken, B.T. Aktuelt og
fleiri dönsk blöð.)
?aoet
vokVóö sem
a\\\T kuoT\a aö
me\a\)essa
óa§ana \ s\t\utt\ V\ö\-
toöt^u sVWbn^öum.NJVÖ
W^T\T\UTT\ S\Ö T\V\aT TOWW\)\Ö\UT
sem '\T\T\W\a\óa þuoqaToWW, \é\\-
\wrc\§aToVfc, Wu^utoVóá, SuöuTT\W\aToVOÁ,
mauTaToWW o§ óVústoWV.. \)ú eT\ aö \e\\a
aö ToVkp\ö\u, \\Wu \>á \i\ö \\'\á oVOáut \w\ \)ú
V\t\t\ut ÖTuppVe^a \>á \ót\Ws\ sem bupuT \Wt\t\
§\tt\\s\ á exrvVvMeTn a\ \\essum s'\ö pVö^um.
VVveT op e\n \>essaTa p\a\na seymvr V>aö
bes\a sem toVOOÖ b^öu^
uppá1
LITLAR
PLÖTUR
□ You and I eöa þú og ég eins og landsmenn þekkja
þau Helgu Möller og Jóhann Helgason, hafa nú gefiö út
litla plötu á Noröurlöndum meö laginu My Home Town
á A-hliö og fæst þessi plata nú í hljómplötuverslunum
okkar.
□ John Lennon — Starting Over
□ John Lennon — Woman
□ Pretenders —
Message of Love
□ Phil Coilins — Face Value
□ í dag tökum við upp geysilega
mikið úrval af tveggja laga plötum
Irá Bandaríkjunum
□ REO Speedwagon —
Keep on Loving You
□ Susan Fassbinder —
Twilight Café
□ Loverboy — Tum Me Loose
□ Garland Jeffreys — Christine
□ Shaking Stefens —
This Old House
□ New Music — Luxury
Uítd} Ííl.rr.
i' i.. -
□ Viktoría Spans
Singt Romantische Melodien. íslensk-
hollenska söngkonan Viktoría Spans
syngur lög gömlu meistaranna á þess-
ari plötu m.a. Ave Maria, Friih-
lingsglaube, lch Liebe Dich og Du Bist
Wie Ein Blume. Þetta er plata sem allir
unnendur stgildrar tónlistar ættu aö
eignast.
□ Diabolus in Musica — Lifið í litum
Þá er hún loksins komin út platan meö
Díabolus in Musica eftir langt og strangt
feröalag um hálfan heiminn. Diabolus
koma víöa við í lögum sínum og textum
og er þetta plata sem vert er aö hlusta vel
6. Tryggöu þér eintak.
□ Sígildar poppplötur
Viö vorum aö taka upp mjög gott úrval eldri gullkorna, platna sem eru
sígildar. Meðal annars fengum viö plötur meö Led Zeppelin, Doors,
Frank Zappa, Bob Dylan, Billy Joel, Earth Wind & Fire, Santana,
Weather Fteport, Billy Cobham, Crosby Stills Nash & Young o.fl. o.fl.
Nú er tækjfæríð að fá sér plötumar sem þú hefur misst af
undanfarin ár, er haföu hraðann á þvi það eru margir um hituna.
Þú getur hringt eöa kíkt inn í Hljómplötudeild Kamabæjar, já eða
kroesaö við þær plötur sem hugurinn girnist og sent listann.
Viö sendum samdægurs í póstkröfu.
Nafn ........................................................
Heimilisfang ................................................
HLJOMDEILO
vkybKARNABÆR
Laugavegi 66 — Gl«sib* — Austurstr.T'fi z,
v Sinn frá skiptibo'öi 85055
Rokk
□ Ted Nugent —
Intensities in 10 Cities
□ Judas Priest —
Point of Entry
□ REO Speedwagon —
Hi Infidelity
□ 38 Special —
Wild Eyed Southern Boys
□ Doc Holliday —
Hell Bent & Whiskey Bound
KIKOS OF THE Wt^FRONTIEB
□ Adam & the Ants —
Kings of the Wild Frontiers
• gjgjtoíiYwwr iiJK fm&ep,
□ Nine Below Zero —
Don’t point Your Finger
Heildsöludreifing
sUiiwhf
Símar 85742 og 85055.
□ Clash — Sandinista
□ Styx — Paradise Theater
□ Rod Stewart —
Foolish Behaviour
□ Ýmsir — Axe Attach
□ Gillian — Glory Road
□ Journey — Captured
□ AC/DC - Allar
□ Toto — Turn Back
□ Randy Metsner —
OneMoreSong
□ Phil Collins — Face Value
□ Police — Zenyatta Mondatta
□ Boomtown Rats —
Mondon Bongo
□ Dire Straits —
Making Movies
□ Charlie Daniels Band —
Full Moon
□ Madness — Absolutely
□ Iron Maiden — Killers
□ David Bowie —
Best of Bowie
□ Talking Heads —
Remain in Light
□ John Lennon —
Double Fantasy
□ John Lennon —
Wells & Bridges
□ John Lennon — Imagine
□ Edgar Winter —
Standing on Rock
□ Ýmsir — Killer Watts
□ Ozzy Osbourne —
Blizzard of Ozz
□ Split Enz — True Colours
□ Queen — Rash Gordon
Vinsælar plötur
□ Nolans — Making Wawes
□ Goombay Dance Band —
Land of Gold
□ Goombay Dance Band —
Sun of Jamaica
□ Gap Band — III.
□ Abba — Super Trouper
□ Ýmsir — Chart Explosion
□ Kool and the Gang —
Celebrate
□ Robert Palmer — Chies
□ Zaragossa band —
Zaragossa
□ Ýmsir — Love Album
□ Stevie Wonder —
Hotter Than July
□ Sheena Easton —
Take My Time
□ Kenny Rogers — Lady
□ Ottawan - DISCO
□ Stevie Winwood —
Artof aDiver
□ Dr. Hook — Greatest Hits
□ George Jones &
Johnny Paycheck
□ Ýmsir — Cowboys
□ Elvis Costello — Trust
□ Yellow Magic Orchestra —
Public Pressure
□ Herb Alpert — Rise
□ Freeze — Southern Free
0 Pierre Belmonde —
Themes for Dreams
Nýjar plötur
□ James Taylor —
Dad Likes His Work
□ Kim Larsen — Jungle Dreams
□ Willie Nelson —
Somewhere Over the Rainbox
□ Ellen Foley -
The Spirit of St. Louis
□ Pylon — Gyrate
□ Ýmsir — The Class of 81
□ Cari Wilson — Cart Wilson
□ Gerard McMahon — Blue Rue
□ New Riders of the Purple Sage
— Feelin’ Allright
□ Ali Thompson —
Secret Lie Within
□ Sister Sledge —
All American Giris
□ Yes — Yes shows
□ Night — Long Distance
□ Climax Blues Band —
FlyingtheRag
□ Kris Kristofferson —
ToThe Bone
□ Crosby Stills & Nash — Replay
□ Warren Zevon —
Stand in the Fire
□ Stranglers — Themaininblack
□ Don McLean —
Chain Lightning
□ Devo — Freedom of Choice
□ Barry Manilow — Barry
□ Manfred Mann — Change
□ Randy Crawford —
Everything Must Change