Morgunblaðið - 13.03.1981, Page 20

Morgunblaðið - 13.03.1981, Page 20
20 i ......-....... ... .... .. . N ' i — MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ©Sérfræðingur í þvagfæra- lækningum Aöstaða fyrir sérfræöing í þvagfæralækning- um (urologi) viö St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Umsóknir sendist yfirlækni spítalans fyrir 15. apríl nk. St. Jósefsspítali, Reykjavík. Skrifstofustarf — Ritari Verkfræðistofa óskar aö ráöa ritara. Starfiö er fólgiö í vélritun, símavörslu, Ijósritun, skjalavörslu og öðrum almennum skrifstofustörfum. Óskaö er eftir góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu, röskleika og lipurö. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 17. marz merkt: „Verkfræðistofa — 3233“. Blaðamaður — Ferðarit Upplýsinga- og ferðarit á ensku óskar aö ráöa vanan blaöamann til tímabundinna starfa. Starfiö er fólgið í samantekt alhliða upplýsinga og gerö efnisþátta um land og þjóð (einkum Reykjavík). Umsækjandi þarf aö hafa góö tök á ensku tal- og ritmáli, auk þess aö vera kunnugur feröamálum og hafa áhuga á starfinu. Nauðsynlegt er aö umsækjandi hafi bifreið til umráða. Tilboö merkt: „Blaðamaður — 9781“ meö uppl. um aldur og störf ásamt kaupkröfum (tímakaup) sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Ræsting Starfskraft vantar til ræstinga á hreinlegu skrifstofuhúsnæöi. Umsóknum sé skilaö á afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir mánudagskvöld 16.3. merkt: „Ræsting — 9501“. Starf til umsóknar Jarðboranir ríkisins óska aö ráöa um óákveðinn tíma járniönaöarmann vanan vélaviögeröum. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 41913, eöa í áhaldahúsi jaröboranna, Vestur- vör 14, Kópavogi. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, fyrir 23. marz nk. Jaröboranir ríkisins Sandblástur Viljum ráða duglegan mann til vinnu viö sandblástur. Stálsmiöjan hf., sími 24400. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Félags íslenska prentiðnaðarins verður haldinn í félagsheimili FÍP aö Háaleit- isbraut 58—60, Reykjavík föstudaginn 27. mars nk. kl. 4 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Inntökubeiðnir í félagið, er takast eiga fyrir á aöalfundinum, skulu afhentar skrifstofu FÍP, eigi síöar en 20. mars nk. Stjórn FÍP SVFB Opiöhús verður í kvöld 13. mars aö Háaleitisbraut 68 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kvikmyndasýning. 2. Happdrætti. Félagar, fjölmenniö og takið gesti meö. Skemmtinefnd SVFR. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 91. og 94. tölublaði Lögbirtingablaösins 1980 á húseigninni Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi, 1. hæö til hægri, talin eign Garðars Steinþórssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 18. marz nk. kl. 15.00. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Heildverzlun til sölu Til sölu er lítil heildverzlun meö góö umboö. Lítill lager. Verö 50 þús. Nafn og sími leggist inn á afgr. Morgunbl. merkt: „E — 3232“. Veitingahús — Fiskvinnslustöðvar — Kjötvinnslur Eigum til 15 geröir af stömpum og kerjum frá 35—1000 lítra, hentar í allan iönaö. Seljum trefjaplast viðgeröarefni. Trefjaplast hf., Blönduósi. Sími 95-4254. 30 tonna eikarbátur smíðaður 1973. Báturinn er meö nýrri vél og vel búinn tækjum. Til afhendingar strax. Allar nánari uppl. gefur Eignaval sf. Hafnarhúsinu, sími 29277, kvöldsími 20134. Njarðvík Aöalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna í Njarövík, veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu þriöjudaginn 17. marz kl. 20.30. Stjórnin. Ræðunámskeið Þór, F.U.S. heldur ræöunámskeið í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sem hefst þriðjudaginn 17. mars, kl. 20.00. Leiðbeinandi veröur Eriendur Kristjáns- son. Þátttaka tilkynnist í síma 82900. Allt Sjálfstæöisfólk velkomiö. Félög ungra Sjélfstaeðismanna í Reykjavík. Sjálfstæðisfélag Seltirn- inga og Baldur, félag ungra sjálfstæðismanna Seltjarnarnesi haida bæjarmáiafund í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi mánudaginn 16. marz kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun bæjarins 1981. 2. Hvaö er framundan í bæjarmálum. 3. Almennar umraaöur um bæjarmálin. Frummælandi Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins sitja fyrir svörum. Sjélfstæðiafélögin Saltjarnarnaai. Bolungarvík Almennur stjórnmálfundur veröur haldlnn í Sjómannastofunni í Félagshelmiinu í Bolungarvík, mánudaglnn 16. marz kl. 20.30. Frummælendur: Alþlngismennirnlr Matthías Bjarnason og Matthías Á. Mathiesen. Sjélfataaöisfélögin í Bolungarvfk. EF ÞAÐ ER FRÉTT- |YnæmtþÁERÞAÐÍ morgunbl aðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.