Morgunblaðið - 13.03.1981, Page 23

Morgunblaðið - 13.03.1981, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981 23 Vilhjálmur Vilhjálmsson (t.v.) og Eyjólfur Sigurðsson við búðarborðin hlaðin barnabókum. Ljósm. Emilía. Barnabókakynning í Bókhlöðunni: Sýna í Nýlista- safninu ÓLAFUR Lárusson og Þór Vig- fússon opna myndlistarsýningu i Nýlistasafninu Vatnsstíg 3B í dag, föstudaginn 13. mars kl. 20. Sýningin verður opin daglega frá kl. 16 til 22 til 29. mars nk. A sýningunni verða 45 verk eftir Ólaf, bæði ljósmyndir og málverk. öll verkin eru unnin á þessu ári og því síðasta. Þór sýnir eitt stórt verk, umhverfisverk svokallað eða environmentverk. Ólafur Lárussun (t.h.) og t>ór Vigfússon (t.v.) fyrir utan Ný- listasafnið. i.jásm. rax ftýlistasafo THE LIVING ART MUS 5% söluandvirðis rennur til Félags heyrnarlausra DAGANA 13. til 28. marz heldur Bókhlaðan hf. að Laugavegi 39 í Reykjavík sérstaka barnabóka- daga. Leggur verzlunin þá áherzlu á kynningu og sölu barnabóka, gamalla sem nýrra. Barnabókadagarnir verða í svo- nefndu Markaðshúsi Bókhlöð- unnar og eiga 5% af allri sölu barnabóka þennan tima að renna til Félags heyrnarlausra. Eyjólfur Sigurðsson eigandi Bókhlöðunnar og Vilhjálmur Vil- hjálmsson frá Félagi heyrnar- lausra kynntu barnabókadagana fyrir fréttamönnum í vikunni. Sagði Eyjólfur að Bókhlaðan hefði ákveðið að gefa viðskiptavinum kost á að leggja hönd á plóginn við að leggja starfsemi heyrnarlausra lið, um leið og þeim gefst kostur á að kaupa bækur á góðu verði. — Astæðan er fyrst og fremst sú, að við viljum leggja áherzlu á við viðskiptavini okkar að nú stendur yfir ár fatlaðra og eru heyrnar- lausir einn hópur þeirra, sagði Eyjólfur. Vilhjálmur Vilhjálms- son kvaðst fagna þessu framtaki Bókhlöðunnar og sagði hann Félag heyrnarlausra nú standa i fjár- frekum framkvæmdum við frá- KÓR Menntaskúlans við Sund efnir til sinna árlegu tónleika i Bústaöakirkju laugardaginn 14. mars næstkomandi kl. 17.00. Stjórnandi kórsins í vetur hefur verið Vilhjálmur Guðjónsson eins og tvo undanfarna vetur. Einnig efna kórfélagar til kökubazars í anddyri skólans sunnudaginn 15. mars kl. 14.00 og er hann haldinn vegna fyrirhugaðrar Austfjarða- ferðar kórsins 19.—22. mars. t Þökkum innilega fyrir auösýnda samúö, hjólpfýsi og vinarhug viö andlát og útför, ÓLAFÍU AUDUNSDÓTTUR, Frá Minni-Vatnsleysu. Börn, tengdabörn og barnabörn. t 9 Þakkir þeim er sýndu okkur samúö og vináttu, viö fráfall eiginmanns míns, fööur okkar og tengdafööur, GUÐBJÖRNS JENSSONAR, Hetguvík. Viktoría Skúladóttir, Jens Guóbjörnsson, Valgeróur Júliusdóttir, Daöi Guöbjörnsson, Guöbjörn Guóbjörnsson, Gunnar Guöbjörnsson, gang félagsheimilis síns að Skóla- vörðustíg 21 þar sem vera á aðalmiðstöð félagsins. Er innrétt- ing húsnæðisins byggð að miklu leyti á happdrætti, sem nú stend- ur yfir. Auk þess sem Bókhlaðan býður fjölda barnabókatitla til sölu er ráðgert að kynna einstakar bækur sérstaklega. Leiklistarskoli Islands Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nem- enda sem hefja nám haustið 1981. Umsóknareyöu- blöö ásamt upplýsingum um inntökuna og námiö í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans aö Lækjargötu 14B, sími 25020. Skrifstofan er opin kl. 9—16 alla virka daga. Hægt er aö fá öll gögn send í pósti ef óskaö er. Umsóknir veröa aö hafa borist skrifstofu skólans í ábyrgðar- pósti eöa skilist þangaö fyrir 25. apríl nk. Skólaatjóri. Hvergi meira úrval af skídabogum Tónleikar kórs Mennta- skólans við Sund Nyjung 9 Þrælöruggar skíöahöldur Engin geymslu- vandræöi lengur Sýniö skíö- um ykkar umhyggju /hí -fCLpJZ. BílavörubúÓin FJÖÐRIIM Skeifunni 2 82944 Púströraverkstædi 83466

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.