Morgunblaðið - 13.03.1981, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981
iPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.AI’Rll.
Miklar hreytinaar Ka tu verið
nauðsynh'Kar. Ilvort sem þær
varða þÍK sjálfan eða alla
fjólskylduna. skaltu ekki
vera kviðinn.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Þú ert ekki Kallalaus frekar
en aðrir. Ilafðu það huKfast í
dag.
TVÍBURARNIR
21. MAl —20. JÍJNl
I^áttu ekki reiði þina hitna á
þeim sem saklausir eru. Mað-
ur. littu þér nær.
KRABBINN
<9* 2I.JÍINI-22.JÍILI
Marirt er ÓKert heima fyrir
»K á vinnustað. Notaðu tim-
ann skynsamleKa.
ijónið
fc*-3 23. jOLl-22. ÁGÚST
Blandaóu þér ekki í deilur
sem eru þér óvidkomandi.
bað veróur þér aðeins til
ama.
(f® MÆRIN
xŒSIl 23. AgOST-22. SF.PT.
f>að er ekki þin sterka hlið að
leysa KÓtur. í dax Ka*tir þú
þó þurft að leysa eina.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Láttu ekki skapið hlaupa
með þÍK i Kónur. I>ú Kætir
saift eitthvað sem betur má
kyrrt lÍKKÍa.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Fjólskyldan er ekki tilhúin
að samþykkja áætlanir þin-
ar. Gefðu henni tima til að
átta sík.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-2I. DES.
t>ér hættir til að eyða meiru
en þú hefur efni á. Vertu
heima í kvóld. þá er áhættan
minni.
m
STEINGEITIN
22. DES.-I9. JAN.
I>að er stór kostur að kunna
að stilla skap sitt. I>að kemur
sér vel fyrir þÍK i daK-
VATNSBERINN
20. JAN -18. FEB.
Þetta verður trúleKa anna-
samur daKur en þú nýtur
þess i kvóld að hafa komið
miklu i verk.
j FISKARNIR
I 19. FEB.-20 MARZ
óvæntir Kestir veita þér
mikla ánæitju. Taktu vel á
móti þeim.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
pETTA srw 'ATTl BARA A£>
VERA VIMARSRElPI AF
r\4L W
FERDINAND
:::::!i::::i::::::::::'i:!':í'::!:::':::'::':ff:':íf:':if:T?r.ií:ifi!!i!!!}!}!i
SMAFOLK
Hví gagnrýnirðu mÍR i si-
fellu?
ÉG BARA ÖSKRA Á |>IG!!
býst við því, að hún fari
ekki fram á of mikið ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spilið í d»K er frá Reykja-
vikurmótinu i sveitakeppni.
Það kom upp i leik á milli
sveita Egils Guðjohnsens ok
Samvinnuferða.
Norður gefur, allir á hættu.
Norður
S. -
H. KGxx
T. ADGlOxxxx
L. D
Vestur
S. KG9
H. Dxx
T. K
L. Gxxxxx
Austur
S. DlOxxxx
H. xx
T. xxx
L. Ax
Suður
S. Axxx
H. A1098
T. x
L. KlOxx
Opni salur.
Vestur Norður Austur Suður
- 1 tÍKull pass i hjarta
pass 3 spaðar pass 6 hjórtu
Norður átti ekki auðvelt
með aðra sögn sína. Hann
valdi að lýsa frekar hjarta-
stuðningi og slemmuáhuga
en að gefa stökksögn í tígli. 6
hjarta sögn Suðurs verður að
teljast í harðara lagi. Vestur
hitti á að spila laufi út, en
sagnhafi fann hjarta-D og
vann sitt spil: 1430.
Lokaði salur.
Vestur Norður Austur Suður
— 1 tÍKull 1 spaðl pass
2 spaðar 3 tÍKÍar pass 3 Krönd
Rólegheita sagnir. Það er
mikil prúðmennska hjá
Norðri að láta sig hafa það að
spila 3 grönd með þessa
skiptingu. Og hvað átti pass
suðurs við 1 spaða að þýða?
Nú, en tígul-K kom blankur í
og sagnhafi fékk 11 slagi: 660
en 13 impa tap.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á Tungsram-skákmótinu í
austurrísku borgunum Baden
og Vín í vetur kom þessi
staða upp í B-flokki í skák
pólska alþjóðameistarans
Schinzel, sem hafði hvítt og
átti leik gegn Herzog, Aust-
urríki.
26. Hxh5+! (Það var nú eða
aldrei, því að eftir 26. Bal? —
Re5 nær svartur að hrinda
hvítu sókninni.) gxh5, 27.
Dg5 — Dg4 (Eini möguleik-
inn.) 28. Rxg4 — Bxd4+, 29.
Rf2 og hvítur vann auðveld-
lega með drottningu fyrir
aðeins hrók og mann.