Morgunblaðið - 13.03.1981, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981
GAMLA BIO
Sími 11475
Með dauðann á hælunum
Afar spennandi ný bandarísk kvik- '
mynd tekin í skiðaparadís Colorado
meö aöstoö frægustu skíöaofurhuga
Bandaríkjanna.
Aöalhlutverk: Britt Ekland,
Eric Braeden.
Sýnd kl. 5,7 og #.
Bönnuö innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Hárið (Hair)
Let the sun
shine.in!
„Kraftaverkin gerast enn . ..
Háriö slær allar aörar myndir út sem
víö höfum séö ... Politiken
sjöunda himni...
Langtum befri en söngleikurinn.
(sex stjörnur>*-f++++ b.T.
Myndin ar takin upp í Dolby.
Sýnd maö nýjum 4 ráaa Staracopa
Staro-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage. Treat
Williams. Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Skollaleikur
Spennandi og fjörug ný gamanmynd
frá Walt Disney.
David Nive, Jody Foster.
Sýnd kl. 9.
sæjarUP
Sími 50184
W.W. and the Dixie
Bráöskemmtileg og spennandi am-
erísk mynd.
Aöalhlutverk Burt Reynolds.
Sýnd kl. 9.
AK.I.YSINCASIMINN KK:
22410
JBorömiblabit)
Cactus Jack
Afar spennandi og sprenghlæglleg
ný amerÍ8k kvikmynd f Ittum um hlnn
illræmda Cactus Jack.
Leikstjórl: Hal Needham. Aöalhlut-
verk: Kirk Douglas, Ann-Margret,
Paul Lynde.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Midnight Express
Sýnd kl. 7
Sföaata ainn.
Atök í Harlem
Fílamaðurinn
Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvik-
mynd, sem nú fer sigurför um
heiminn. Mynd sem ekki er auövelt
aö gleyma.
Anfhony Hopkins, John Hurt o.m.fl.
íalenakur texti.
Sýnd kl. 3,6, 9 og 11.20.
Haakkaö verö.
Drápssveitin
Hörkuspennandi Panavision litmynd,
um hörkukarla sem ekkert óttast.
íslenskur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
salur Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
iS|ff um hörkuka
r
LL.
Afar spennandi litmynd, framhald af
myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og segir
frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö
Fred Williamsson
Islenskur texti.
Bönnuó innen 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Mauraríkið
Spennandi litmynd, full af óhugnaói eftir
sögu H.G. Weils, meö Joan Gollings.
Endursýnd kl. 2.15, 5.15, 7.15, salur
9.15 og 11.15.
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf.
verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal,
Reykjavík, á morgun, laugardaginn 14. mars
1981 og hefst kl. 13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður
lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um
útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar
til fundarins verða afhentir í aðalbankanum,
Bankastræti 7, svo og á fundarstað.
Bankaráö Samvinnubanka íslands hf.
Sjö sem segja sex
(Fentaetic aeven)
Spennandl og vlöburöarrík hasar-
mynd.
Aöalhlutverk: Brlt Ekland. Christop-
her Lloyd. Christopher Conelly.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Punktur, punktur,
komma, strik
Frumsýning (kvöld kl. 9. Uppselt.
f-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GESTALEIKUR
Listdansarar frá Sovétríkjunum
(Bolsoj, Kiev og fl.)
3. sýning í kvöld kl. 20 Uppselt
4. sýning sunnudag kl. 20
Uppselt
Aukatýning mánudag kl. 20.
SÖLUMAÐUR DEYR
8. sýning laugardag kl. 20
Uppselt
þriðjudag kl. 20
OLIVER TWIST
sunnudag kl. 15
DAGS HRÍÐAR SPOR
miövikudag kl. 20
Síðasta sinn
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
(£X_ , ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
í kvöld kl. 20.30
sunnudagskvöld kl. 20.30.
Kóngdóttirin sem
kunni ekki aö tala
laugardag kl. 15.00.
sunnudag kl. 15.00.
Kona
laugardagskvöld kl. 20.30
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Miöasala daglega
kl. 14.00—20.30.
Laugardag og sunnudag kl.
13—20.30.
Sími 16444.
STAPI
í Stapa í kvöld.
Opið 10-2.
Muniö nafnskírteini.
Ungmennafélag
Njarövíkur.
NUIl DOOUT ■ MARTA HEFUH
A pERÍECTCoUplE
Ný bandarísk lltmynd meö ísl. texta.
Hinn margumtalaöi leikstjóri R. Alt-
man kemur öllum í gott skap meö
þessari frábæru gamanmynd, er
greinir frá tölvustýröu ástarsamandi
milll miöaldra fornsala og ungrar
poppsöngkonu.
Sýnd kl. 5 og 9.15
Brubaker
Sýnum ennþá þessa frábæru mynd
meö Robert Redford kl. 7. Hækkaö
verö.
LAUGARAS
10^% Símsvari
32075
Seðlaránið
Ný hörkuspennandl sakamálamynd
um rán sem framiö er af mönnum
sem hafa seölaflutning aö atvinnu.
Aöalhlutverk: Terry Donovan
og Ed Devereaux.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
bönnuö innan 16 ára. Isl. texti.
Blús bæðurnir
Fjörug og skemmtilega gamanmynd.
Aöalhlutverk: John Beluchi.
Sýnd kl. 7.
Nýja Bíó frumsýnir í dag
myndina
Fmyndina
Tölvu-
trúlofun
l
Sjá auylýsingar annars
stadar á síöunni.
ROMMÍ
í kvöld uppselt
miðvikudag kl. 20.30
féar aýningar eftir.
OFVITINN
laugardag uppaelt
þriöjudag kl. 20.30
ÓTEMJAN
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Mióasala í lönó
kl. 14—20.30.
Sími 16620.
I
AUSTURBÆJARBÍÓI
FÖSTUDAG KL. 21.00
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
MIÐASALAí AUSTURBÆJAR-
BÍÓI KL. 16—21.
SÍMI 11384.