Morgunblaðið - 29.03.1981, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1981
63
íA * '' if'
W ^ 1 f 4
„Jakobb og agaspursmálið44 í Flensborg:
„F áránlegt og erfitt að fóta
Nokkurt fjaðrafok varð hér á
ritstjórn Morgunblaðsins eftir há-
degi siðastliðinn miðvikudaK er
allfjölskrúðugur hópur stormaði
inn með trommuslaKara í broddi
fylkinKar. Reyndust þetta vera
leikendur i leikritinu „Jakobb ok
aKaspursmálið" eftir EuKéne Ion-
esco, er nemendur í FlensborK i
Hafnarfirði hafa sýnt nú um
skeið. Ekki voru leikararnir einir
á ferð heldur fyi^du þeim nokkrir
oddvitar, — eða svo nefndu þeir
aðstoðarmenn sina ok hjálpar-
kokka.
Blaöamaður Morgunblaðsins tók
einn leikaranna tali, — Helga Má
Jónsson sem leikur Jakobb, þann
er agaspursmálið snýst um. Um
efni leikritsins og söguþráð sagði
Helgi Már að það væri absúrd —
fáránleiki. Það fjallaði um tog-
streitu innan fjölskyldu nokkurrar
um soninn Jakobb. Foreldrar hans
og aðstandendur eru sífellt að
reyna að fá Jakobb á sitt band en
Jakobb spyrnir lengi við fótum.
Um þetta fjallar leikurinn og svo
um gleðina þegar Jakobb loks er
yfirunninn. „Annars er fráleitt
Rætt við Helga Má
Jónsson sem fer með
hlutverk Jakobbs
auðvelt að lýsa þessu, þetta er
eitthvað svo furðulegur söguþráð-
ur og margt sem grípur inní,“ sagði
Helgi Már.
„Við erum níu sem leikum í
þessu. Fyrsta sýningin verður í
Flensborg á fimmtudag og svo
verða einnig sýningar á laugardag
28. og sunnudag 29. þ.m. Þessar
sýningar eru kl. 21 og við hvetjum
að sjálfsögðu alla til að mæta. Það
getur svo vel verið að við bætum
einhverjum sýningum við ef að-
sókn verður góð.“
Hvað um boðskapinn — hver er
hann?
„Það verður hver að finna út
fyrir sig — ég vil ekkert um það
Atriði úr ieikritinu
„Jakohh og aga-
spursmálið“. Móðir
Jakohhs (t.h.) stend-
ur yfir honum og
reynir allt hvað hún
getur til að fá hann
til að giftast Ró-
bertu en Jakobb
þrjóskast við. Til
vinstri standa móðir
og faðir Róbertu og
fylgjast með milli
vonar og ótta.
Laddi á sólóplötu:
„Ætli hún heiti ekki bara Laddi
— því frumlega nafniu
„Já, það mætti kalla þetta
sólóplötu. ég sem flest lögin og
textana — ég hef auðvitað aðstoð
til að spila inná, en svona plötur
eru nú samt kallaðar sólóplötur.
Hitt hefur maður samt lengst af
haldið, að á sólóplötum væri það
einn og sami maðurinn sem Kerði
allt. Og það cru reyndar nokkrir
sem hafa gert það, t.d. hann Paul
McCartney. En ég treysti mér nú
varla til að leika það eftir
honum.“
Það er Laddi, Þórhallur Sig-
urðsson, sem hefur orðið, en
umræðuefnið er breiðskífa sem
hann er að vinna að í Hljóðrita hf.
í Hafnarfirði. Platan kemur
væntanlega út í byrjun maí en
ekki var búið að gefa henni neitt
sérstakt nafn „ætli hún heiti ekki
bara Laddi — því frumlega
nafni,“ sagði Laddi í samtali við
Morgunblaðið.
Hverskonar músik verður á
þessari plötu?
„Ja, þetta eru margskonar lög
en það mætti ef til vill flokka þau
undir rokk — nema tvö tvistlög
sem á henni eru. Textarnir draga
svo dám af músikinni.
Nei, það verður ekkert pönk.
Nema ég tek sennilega annað
lagið af litlu plötunni yfir á þessa
— litla platan var eiginlega hugs-
uð sem einskonar fyrirrennari
þessarar. Ég er ánægður með þær
viðtökur er hún hefur fengið.
Rætt við Ladda
um breiðskífu
er hann vinnur að
Það getur verið stressandi að
setja saman sólóplötu — alla-
vega virðist Laddi stressaður á
þessari mynd. Nema hann lifi
sig svona mikið inn i rokkið, sé
reiður eða I ástarsorg — eða
hver veit hvað. Myndin var
tekin i Illjóðrita hf. i Ilafnar-
firði þar sem Laddi er nú að
störfum.
Ég hef mjög gaman af þessu, að
semja músik og flytja hana. En
það er gífurleg vinna sem liggur
að baki svona plötu. Gunnar
Þórðarson hefur sett lögin út
fyrir mig og mér finnst þau koma
mjög vel út þó platan sé langt frá
því að vera fullunnin".
Hvað er mesta verkið við að
gera svona plötu?
„Mesta vinnan er náttúrulega
að syngja og spila þetta inn.
Maður spilar fyrst grunnið inn en
svo er lagið sungið. Síðan er
skreytt með alls konar hljóðfær-
um — það tekur nokkurn tíma að
gera það þannig að maður verði
ánægður. Þá er það mixið — það
er mikil vinna að hljóðblanda.
Þannig er þetta allt vinna —
hvorki meira né minna.
Þegar maður er í stúdíóinu er
maður yfirleitt allan daginn að
undirbúa það sem maður er að
gera á kvöldin og er svo fram á
nótt að taka upp. Þannig vinnur
maður stundum hátt í heilan
sólarhring í einu.“
Ertu ánægður með plötuna á
þessu stigi?
„Já, ég er nokkuð ánægður. Það
hefur orðið mér nokkur uppörvun
hversu litla platan hefur gengið
vel. Maður veit nefnilega aldrei
hvar maður stendur með svona
plötur — maður rennir bara blint
í sjóinn og vonar hið bezta."
Leikararnir í „Jakobb eða aga-
spursmálið“ ásamt fjórum að-
stoðarmönnum sinum höfðu lagt
undir sig ritstjórn Morgunblaðs-
ins er Emilia tók þessa mynd.
F.v. Þórarinn Þorsteinsson,
Þorsteinn Aðalsteinsson, örn Þór
Arnarson, Vilborg Guðnadóttir,
Guðný Gestsdóttir, Lárus Vil-
hjálmsson, Kristín Geirsdóttir,
Kristinn Jen Sigurþórsson, Hall-
ur Helgason og Margrét Karls-
dóttir.
Sitjandi: TryKKVÍ Jóhannesson
og Anna Pálina Árnadóttir en
Helgi Már Jónsson er fremstur á
myndinni.
sig í þvíu
Garð-
slangan
skæðasta
vopnið
Guðmundur Daníelsson
hræðir snjóinn með garð-
slöngunni.
segja. Þetta er allt svo fáránlegt og
erfitt að fóta sig í því. Þessi
höfundur, E. Ionesco, er töluvert
þekktur og þykir hafa náð góðum
tökum á leikhúsi fáránleikans. Það
er Karl Guðmundsson sem þýddi
leikritið en leikstjórinn er Jón
Júlíusson."
Hvers vegna völduð þið þetta
leikrit?
„Okkur þótti það forvitnilegt og
óvenjulegt. Annars vorum við að
velta nokkrum öðrum fyrir okkur
en völdum svo þetta og ég held að
ekkert okkar sjái eftir því.
Ég held að allir ættu að hafa
gaman af þessu leikriti — það er
allavega ekki leiðinlegt. Það kemur
eflaust mörgum spánskt fyrir sjón-
ir og er töluvert frábrugðið þessum
leikritum sem maður á að venjast,"
sagði Helgi Már að lokum.
+ Þessi skemmtilega mynd
af Guðmundi Daníelssyni,
rithöfundi, birtist nýlega á
forsíðu Suðurlands en í
stuttu viðtali við blaðið
segir Guðmundur, sem er
mikill áhugamaður um
garðrækt, að snjórinn
hefði oft valdið miklum
skemmdum í garðinum hjá
sér og bókstaflega hreins-
að greinarnar af sumum
trjánna. En eftir að hann
vopnaðist garðslöngunni í
baráttunni við snjóinn
hefur honum tekist að
komast í veg fyrir
skemmdir af völdum
skafla sem vaeru að síga
saman.
fclk í
fréttum
Jónatan Sveinbjörnsson verzlunarstjóri barði húöirnar en
as Karelsson, rakari staðarins, þandi nikkuna.
Af dansmennt í Bolungarvík:
„Kristilega rakara
tríóið“ sló í gegn
BolunKarvik, 25. marz.
UM SlÐUSTU helgi efndi Eldri-
dansaklúbburinn hér i Bolung-
arvik til dansleiks i félaKsheim-
ili staðarins. Það útaf fyrir sig
er nú varla svo fréttnæmt — öllu
heldur hljómsveitin sem sá um
að halda uppi fjörinu. en þar
voru á ferð þrír músikantar
héðan úr Bolungarvik.
Fyrstan ber að nefna séra
Gunnar Björnsson, sóknarprest-
inn okkar, sem lék á píanó en er
þekktari sem sellósnillingur.
Jónatan Sveinbjörnsson lék á
trommur, en hann er verzlunar-
stjóri hjá Jóni Fr. Einarssyni og
jafnframt meðhjálpari hjá séra
Gunnari. Nikkuna þandi Matthí-
as Karelsson, rakari staðarins.
Hljómsveit þessi gekk undir
nafninu „Kristilega rakaratríó-
ið“.
Þótti þeim félögum bara takast
vel upp, ekki síz.t þegar Jónatan
dró upp tvöföldu harmónikkuna
sína og lék nokkra polka og valsa.
Þá lifnaði nú heldur betur yfir
eldri kynslóðinni og rifjuðust upp
þeir gömlu góðu dagar þegar
tvöfalda hnappanikkan var vin-
sælasta hljóðfærið á dan'sleikj-
um.
Stutt hlé var gert á dansinum
meðan formaður Eldridansa-
klúbbsins, Hálfdán Ólafsson,
kynnti næstu stjórn og gerði þá
einnig grein fyrir nafni hljóm-
sveitarinnar, sem hann sagði
sprottið af því að Matthías rakar
menn, Jónatan rakar saman pen-
ingum fyrir Jón Fr. Einarsson og
séra Gunnar rakar saman sálum.
Gunnar