Morgunblaðið - 16.04.1981, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1981
Ferðir sérleyfis-
bifreiða um páska
FVRIR þá srm atla art lcKuja land
undir fót um páskana hirtum við hér
áatlun scrlcyfishafa frá Umfcrðar-
mirtstoóinni:
Akurcyri: (Norfturlcið hf).
Frá Rvík. kl. 08.00 daKlctja ferðir frá
(>K með þriðjudeRÍnum 7. apr. til og
með sunnudeKÍnum 26. apr. að undan-
skildum föstudejjinum langa og
páskadat;. Frá Akureyri kl. 09.30
datiletsa ferðir frá og með miðvikudeg-
inum 8. apr. að undanskildum föstu-
detrinum langa og páskadag.
Biskupstungur: (Scrl. Sclfoss hf.)
Venjuleg vetraráætlun en engin ferð
páskadag og ekið samkvæmt sunnu-
dagsáætlun 2. í páskum.
Borgarnes: (Sæmundur Sigmundss.)
Skírdag. Venjuleg áætlun. Föstudag-
inn langa: Frá Rvík. kl. 20.00. Frá
Borgarnesi kl. 17.00. Páskadag: Frá
Rvík. kl. 20.00. Frá Borgarnesi kl.
17.00. 2. í páskum: Venjuleg sunnu-
dagsáætlun.
Grindavik: (Uingvallalcið hf.)
Venjuleg vetraráætlun en engar ferðir
föstudaginn langa og páskadag, morg-
unferð á skírdag fellur niður.
Ilólmavik: (Guðm. Jónasson).
Venjuleg vetraráætlun en aukaferðir
á skírdag kl. 08.00 frá Rvík. og til baka
samdægurs. 2. í páskum frá Rvík.
kl.08.00 og til baka samdægurs.
Ilruna- og Gnúpverjahreppur: (Land-
lciðir hf.)
Fcrðir frá Rvík.: Skírdag kl. 10.00,
laugard 18. apr. kl. 14.00. og 2. í
páskum kl. 21.00. Ferðir frá Búrfelli:
laugardaginn 18. apr. kl. 09.30 (aðeins
frá Haga) og 2. í páskum kl. 17.00.
Ilvoragorði: (Kristján Jónsson)
Venjuleg vetraráætlun skírdag og 2. í
páskum er ekið skv. sunnudagsáætl.
Föstudaginn langa og páskadag er
kvöldferð frá Hveragerði kl. 22.00 og
frá Rvík. kl. 23.30.
Ilvcragerði: (Scrl. Sclfoss hf.)
Skírdag ekið samkv. venjulegri áætl-
un. Föstudaginn langa er fyrsta ferð
frá Rvík. kl. 13.00 og frá Hveragerði
kl. 13.30, síðan er ekið samkv. venju-
legri áætlun. Páskadag er ekið samkv.
sömu áætlun og á skírdag. 2. í páskum
er ekið samkv. sunnudagsáætlun.
Ilvolsvollur: (Austurlcið hf.)
Frá Rvík. kl. 13.30 skírdag og laugar-
daginn 18. apr. Kl. 20.30 2. í páskum.
Frá Hvolsvelli: kl. 09.00 skírdag og
laugardaginn 18. apr. kl. 17.00 2. í
páskum. Engar ferðir föstudaginn
langa og páskadag.
Ilofn í Ilornafirði: (Áusturieið hf.)
Frá Rvík. kl. 08.30 laugard. 11. apr.,
þriðjud. 14. apr. Skírd. og þriðjud. 21.
apr. Frá llöfn kl. 09.00 sunnud, 12.
apr., miðvikud. 15. apr., 2. í páskum og
miðv.d. 22. apr.
Kcflavík: (SBK)
Venjuleg vetraráætlun en skírdag og
2. í páskum er ekið samkv. sunnu-
dagsáætlun. Föstudaginn langa og
páskadag cru f.vrstu ferðir frá Kefla-
vík kl. 12.00 og frá Rvík. kl. 13.30.
Króksfjarðarnes: (Vcstfjarðalcið)
Fcrðir skírdag kl. 08.00 frá Rvík og til
haka samdægurs. Föstudaginn langa
er ferð frá Rvík. kl. 14.00 að Reykhól-
um og til haka frá Reykhólum kl. 14.30
2. í páskum. Þriðjudaginn 21. apr. er
venjuleg áætlun.
Laugarvatn: (ólafur Kctilsson)
Vcnjulcg vetraráætlun en engin ferð
verður páskadag og ekið samkvæmt
sunnudagsáætlun 2. í páskum.
Mosfcllssvcit: (Mosfcllslcið hf.)
Venjulcg áætlun en ekið samkvæmt
sunnudagsáætlun skírdag og 2. í
páskum. Engar ferðir föstudaginn
langa og páskadag.
Rcvkholt: (Sæmundur Sigmundsson)
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l GLYSINGA
SI.MINN KR:
22480
Skírdag: Venjuleg áætlun. Föstud.
langa og páskadag: Engin ferð. 2. í
páskum: Venjuleg sunnudagsáætlun.
Selfoss — Eyrarhakki — Stokkscyri:
(Sérl. Sclfoss hf.)
Skírdag er ekið samkv. venjulegri
áætlun. F'östudaginn langa er fyrsta
ferð frá Rvík. og Selfossi kl. 13.00 og
frá Eyrarbakka kl. 12.40 og Stokkseyri
kl. 12.30. Síðan er ekið samkv. venju-
legri áætlun. Páskadag er ekið samkv.
sömu áætlun og á skírdag, 2. í páskum
er ekið samkv. sunnudagsáætlun.
Stykkishólmur — ólafsvík — Hell-
issandur: (Sérl.hifr. Hclga Péturs-
sonar hf.)
Ferðir frá Rvík. kl. 10.00 miðvd. 15.
apr., skírdag, laugard. 18. apr. og 2. í
páskum. Ferðir frá Stykkishólmi kl.
18.00. Frá Ólafsvík kl. 17.30 og frá
Hellissandi kl. 17.00 miðvd. 15 apr.,
skírdag og 2. í páskum.
Uorlákshófn: Kristján Jónsson)
Venjuleg vetraráætlun ásamt ferðum
í samb. við M.S. Herjólf. Skírdag ekið
samkv. venjulegri áætlun. Föstudag-
inn langa og páskadag engar ferðir. 2.
í páskum ekið samkv. sunnudagsáætl-
un.
Skíðafcrðir:
Bláfjöll: Alla daga frá Rvík. kl. 10.00
og 13.30. Símsvari: 25582 og 25186.
Skálafell: Vinsamlegast hringið í
síma: 66099.
Til sölu — Asparfell
2ja herb. 65 fm stórskemmtileg íbúð með útsýni yfir borgina. Sér
inngangur, barnagæsla í húsinu forgangur eigenda.
Bókhaldsþjónusta,
Kristján G. Þorvaidz,
Suðurlandsbraut 12,
símar 82121 og 45103
r
Allir þurfa híbýli
Opíð 14—16 í dag
og laugardag 18. apríl kl. 14—16
★ Sérhæð — Goðheimar
160 ferm. 1. hæð. íbúöin er tvær stofur, húsbóndaherb.,
sjónvarpsskáli, gestasalerni, eldhús. Sér gangur með 3 svefnherb.
og baði. Sér þvottahús, þrennar svalir. Stór bílskúr.
★ 3ja—4ra herb. íbúð — Vesturborgin
3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur.
★ 4ra herb. íbúð
— Sólvallagata
4ra herb. ca. 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Tvær stofur, tvö svefnherb.,
eldhús og baö. Ný standsett.
★ Raðhús — Seljahverfi
Raðhús í smíðum. íbúöin er á 2 hæðum auk kjallara. Bílskýli. íbúöin
er vel íbúöarhæf.
★ Hef fjársterka kaupendur
að öllum stærðum eigna.
★ Hef fjársterkan kaupanda
að 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi í Breiöholti.
★ Sérhæð — Vesturborgin
Vill skipta á stórri sérhæö fyrir einbýlishús, helst á Seltjarnarnesi.
HÍBÝLI & SKIP
Garöastraeti 38. Sími 26277.
Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson.
85009
Asparfell
2ja herb. sérstaklega rúmgóð
íbúð í lyftuhúsi. Gengið inn í
íbúð af svölum.
Njálsgata
2ja herb. snotur íbúð (talsvert
endurnýjuö) í kjallara. Laus.
Holtsgata
2ja herb. jarðhæð í steinhúsi.
Gengið úr stofu í garöinn.
Sólrík íbúð.
Lyngmólar
3ja herb. ný íbúð. Innbyggöur
bílskúr. Eftirsóttur staður.
Dalsel
3ja—4ra herb. mjög rúmgóð
íbúð á 2. hæð. Vandaö
tréverk. Útsýni. Fullfrágengið
bOskýli,
Álfhólsvegur
3ja herb. snotur íbúð í 5 íbúða
húsi. Bílskúr fylgir.
Gamli bærinn
3ja herb. íbúð í steinhúsi. Ódýr
eign á góðum stað.
Sigluvogur
3ja herb. íbúð á jarðhæð í
þríbýlishúsi. Lokuð gata.
Markarflöt
4ra herb. glæsileg íbúö á neðri
hæð í tvíbýlishúsi. Parket á
gólfum.
Kleppsvegur
M|ög rúmgóð íbúð á hæð í
lyftuhúsi. Vinsæll staður. Út-
sýni. Losun samkomulag.
Eignaskipti.
Efstasund
4ra herb. íbúð í kjallara. Sér
inngangur. Stór garöur.
Míklabraut
4ra herb. rúmgóð íbúð, lítið
undir súð. Mjög snotur íbúð.
Nýtt þak, nýtt gler.
Seljavegur
4ra herb. ódýr íbúð. I.aus.
Breiðvangur
4ra—5 herb. íbúð á efstu
hæð. Frábært útsýni. Vönduð
íbúð. Parket. Bílskúr Herbergi
og geymsla í kjallara.
Dvergabakkí
5 herb. íbúð á 2. hæð. Stærð
um 135 fm. Skipti á íbúð í
Fossvogi.
Tjarnarstígur
Sérhæð, um 120 fm. á efstu
hæð í þríbýlishúsi. Stór bíl-
skúr. Verð aðeins 700 þús.
Kópavogur —
Vesturbær
Mjög vandað einbýlishús um
140 fm. á góðum stað við
Kársnesbraut. Stór og góð
lóð. Rúmgóður bílskúr. Hús
steypt 1961.
Hverfisgata
Eldra einbýlishús á góöu verði.
Raðhús — Seljahverfi
Vönduö raðhús í Seljahverfi.
Eignaskipti æskileg.
í smíðum
raöhús og einbýlishús, fokheld
og lengra komin. Eignaskipti.
Kjöreign
85988—85009.
8
f Dan V.S. Wiium lögfræ
Ármúla 21 — Símar: 85
Til sölu á
Akureyri
timburhús
Til greina koma skipti
á íbúð í Reykjavík.
Uppl. í síma 16846 og
22553 Rvk.
Einbýlishús — Eignaskipti
Hef í einkasölu einbýlishús viö Akurgerði. í kjallara
er: 2 herbergi, snyrting, stórt þvottahús, geymsla o.fl.
Þarna er hugsanlegt aö gera litla íbúð. Á aðalhæð-
inni er: 2 samliggjandi stofur, stórt eldhús, snyrting
og innri og ytri forstofa. í rishæö er: 3—4 herbergi,
bað o.fl. Efst er geymsluris. í skiptum óskast góö 4ra
herbergja íbúð á hæð, ásamt milligjöf.
Upplýsingar næstu daga í síma: 34231.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
ATVINNUHÚSNÆÐI
selst á verðtryggðum kjörum.
Kaupendur — seljendur!
Kynnið ykkur kosti verðtryggingar í fasteigna-
viðskiptum.
LAUGAVEGUR
210 ferm húsnæði á 2. hæð í nýju húsi. Húsnæðið afhendist
fullfrágengið að utan, en fokhelt aö innan. Þetta húsnæði er
sérstaklega hannað með tilliti til læknastofa, en hentar einnig sem
skrifstofuhúsnæði. Möquleq útb. 30—40%.
SIGTÚN
1000 fm. húsnæði á 2. hæö. Húsnæöið er einn salur og afhendist
fokhelt, fullfrágengiö aö utan. Hentugt fyrir skrifstofur eða
veitingastarfsemi. Mikil bílastæði. Möguleg útb. 30—40%.
ÁRTÚNSHÖFÐI
200 ferm iðnaðarhúsnæði á jarðhæö. Húsið er ekki alveg
fullfrágengið, en tilbúið til notkunar. Stórar innkeyrsludyr, mikil
lofthæð.
SKÚTAHRAUN HAFNARFIRDI
240 ferm fokhelt iðnaðarhúsnæöi á jarðhæö. Góö lofthæð, stórar
innkeyrsludyr. Möguleg útb. 30—40%.
BRAUTARHOLT
Tæplega 600 fm. húsnæði sem hentar vel fyrir skrifstofur. Léttir
milliveggir. Mögulegt aö skipta niður í 2—3 sali. Lítil útb.
DALSHRAUN HAFNARFIRÐI
Tæplega 800 fm iðnðarhúsnæði á tveimur hæðum, fullfrágengiö í
mjög góöu ástandi. Lofthæö 3,5 m. Léttir milliveggir á efri hæð.
Möguleiki á stækkun.
MELABRAUT HAFNARFIRÐI
Rúmlega 225 fm. iðnaðarhúsnæði með 75 fm. steyptum kjallara.
Léttir milliveggir. Góð lofthæð. Stórar innkeyrsludyr.
Höfum kaupendur að skrifstofu og iönaöarhúsnæöi í Reykjavík.
Óskum eftir öllum tegundum atvinnuhúsnæðis á skrá.
FasteignamaiKaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTiG 11 SiMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson