Morgunblaðið - 16.04.1981, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.04.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 21 Víðast gott ástand í skíðalöndunum SKÍÐASVÆÐIN víðs veg- ar um landið verða eflaust mikið notuð um páskana, enda eru liðlega 10 þúsund félagar í hinum fjölmörgu skíðafélöKum víðs vegar um land. Við það bætist svo gífurlegur fjöldi al- mennings, sem stundar skíðaíþróttina. Skíðasvæðin í Bláfjöllum verða opin alla dagana frá morgni til kvölds, ef veður og færð leyfa. Ófært var í fjöllin í gærdag, en til stóð að ryðja veginn. Nánari upplýsingar getur fólk fengið í símum 25582 og 25166. Sömu sögu er að segja frá hinum svæðunum í nágrenni höf- uðborgarinnar, Hveradölum, Skálafelli, Sleggjubeinsskarði og Hamragili. Þau verða opin alla dagana frá morgni til kvölds. Gott ástand er á skíðasvæðum ísfirðinga og Bolvíkinga, nægur snjór og allar lyftur verða í gangi yfir hátíðina. Þar verður opið frá 10 á morgnana fram til klukkan 22, með kvöldmatarhléi. I Hlíðarfjalli við Akureyri er ástandið ágætt, nægur snjór og allar lyftur verða í gangi, jafn- framt því sem göngubrautinni verður haldið opinni. Sömu sögu er að segja frá Ólafsfirði. Þar er mikill snjór og mjög gott skíðafæri, og göngu- brautir eru um alla dali. Skíða- lyftan verður í gangi allan daginn alla dagana. Húsvíkingar eru hins vegar í hinu mesta basli, því snjó hefur tekið svo skart upp að undan- förnu. Einungis verður hægt að vera með eina lyftu af fjórum í gangi yfir hátíðina, en sú verður í gangi frá morgni til kvölds. Göngubrautin er hins vegar í góðu ástandi. Skíðasvæðið í Oddskarði milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar er í mjög góðu ástandi, nægur snjór og gott færi. Þar verða tvær lyftur opnar allan daginn, auk þess sem fólk stundar skíðagöngu mikið í Oddsdal. Bergþórshvols- prestakall Skírdagur: Messa í Voðmúla- stapakapellu kl. 2 e.h. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Messa í Krosskirkju kl. 1 e.h. Páskadagur: Hátíðarmessa í Krosskirkju kl. 1 e.h. Hátíðar- messa í Akureyrarkirkju kl. 3 e.h. Séra Páll Pálsson. 300 fm blóma- og grænmetismarkaður. OPIÐ UM PÁSKANA: Skírdagur: Kl. 9—21 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur: Kl. 9—21 Páskadagur: Lokaö 2. í páskum: Kl. 9—21 c------------------\ Páskaliljumar eru ræktaðar í gróðurhúsinu og því aðeins seldar nýjar og ferskar. íslands ferma skipin sem hér segir: AMERIKA PORTSMOUTH Berglind Bakkafoss Ðerglind Bakkafoss NEWYORK Bakkafoss Bakkafoss HALIFAX Hofsjökull Goöafoss 27. apríl 4. maí 15. maí 25. maí 6. maí 27. maí 5. maí 1. júní BRETLAND/ MEGINLAND ROTTERDAM Álafoss Eyrarfoss Átafoss Eyrarfoss FELIXSTOWE Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss ANTWERPEN Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss HAMBORG Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss WESTON POINT Urrióafoss Urriöafoss Urriöafoss Urriöafoss LISBON Grundarfoss 20. apríl 27. apríl 4. mái 11. maí 21 apríl 28. apríl 5. maí 12. maí 22. apríl 29. apríl 6. maí 13. maí 23. apríl 30. apríl 7. maí 14. maí 22. apríl 6. maí 20. maí 3. júní 27. apríl < o < Q Q H S § M rCÍ < —S w OS w Þ—* H 5 w as Q W '< os w < o < Q Q NORÐURLOND/ EYSTRASALT BERGEN Stuölafoss Dettifoss Dettifoss KRISTIANSAND Mánafoss Mánafoss Mánafoss MOSS Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss GAUTABORG Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss KAUPMANNAHÖFN Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss HELSINGBORG Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss HELSINKI Múlafoss írafoss VALKOM Múlafoss írafoss RIGA Múlafoss írafoss GDYNIA Múlafoss írafoss THORSHAVN Mánafoss frá Reykjavík 23 apríl 4. maí 18. maí 27. apríl 11. maí 25. maí 21. apríl 28. apríl 5. maí 12. maí 22. apríl 29. apríl 6. maí 13. maí 23. apríl 30. apríl 7. maí 24 maí 24. apríl 2. maí 8. maí 15. maí 21. apríl 4. maí 22. apríl 5. maí 17. apríl 7. maí 16. apríl 8 maí PS A < Q Q < PS Q 'aí VM > < s W cs o o cs < cs > w cs 5 w < Q cd w < '< cs 23. apríl Frá REYKJAVIK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR EIMSKIP H H

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.