Morgunblaðið - 16.04.1981, Side 24
ÚTVARP OG SJÓNVARP UM HÁTÍÐIRNAR
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 23
Leikrit vikunnar kl. 20.30:
„Presturinn Kaífas“
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 20.30 er leikrit vikunn-
ar. „Presturinn Kaífas“
eftir Josef Bor. Þýðingu
gerði Toríey Steinsdóttir,
en leikstjóri er Benedikt
Árnason. Með helstu hlut-
verk fara Róbert Arn-
finnsson, Rúrik Haralds-
son ok Sigurður Skúlason.
Flutningur leiksins tekur
röskar 100 mínútur.
Hér er lýst aðdragandan-
um að handtöku Jesú og
réttarhöldunum yfir hon-
um á nýjan og athyglis-
verðan hátt. Jesús (eða
Itóbert Arnfinnsson
Benedikt Árnason
Rúrik Ilaraldsson
Jehósúa, eins og hann er
nefndur í leikritinu) kemur
aldrei fram sjálfur, þunga-
miðja leiksins er Kaífas
æðsti prestur og sálarstríð
hans. Allvíða finnst manni
skírskotað til atburða, sem
gerðust nærri 2000 árum
síðar og eru kannski enn að
gerast í einhverri mynd.
Josef Bor var Tékki, sem
skrifaði verk sín á þýsku.
Hann er látinn fyrir þrem-
ur árum. Þetta er fyrsta
leikrit hans sem útvarpið
flytur.
SÍKurður Skúlason
Sjónvarpsleikritið föstudag:
Kaífas og trúnaðarmaðurinn (Karl Guðmundsson og Sigurður
Skúlason).
Maðurinn sem
sveik Barrabas
Á dagskrá sjónvarps kl.
20.20 að kvöldi föstudagsins
langa er leikrit, Maðurinn
sem sveik Barrabas, eftir dr.
Jakob Jónsson frá Hrauni.
Leikstjóri er Sigurður
Karlsson. Tónlist Elías Dav-
íðsson. Stjórn upptöku Egill
Eðvaldsson. Persónur og
leikendur: Barrahas upp-
reisnarmaður — Þráinn
Karlsson, Mikal, unnusta
hans — Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Efraim. uppreisn-
armaður — Jón Hjartarson,
Ahidan uppreisnarmaður —
Arnar Jónsson, Kaifas. æðsti
Dr. Jakoh Jónsson.
O
prestur — Karl Guðmunds-
son. Elíel. trúnaðarmaður —
Sigurður Skúlason. Pílatus
(rödd) — Sigurður Skúlason.
Leikritið var áður á dagskrá
1978.
Leikurinn gerist í Jerúsal-
em og nágrenni dagana fyrir
krossfestingu Krists.
— Það eru ekki til, svo að
ég viti, neinar sagnir um
mann, sem svikið hafi Barrab-
as, sagði dr. Jakob, — það er
algjörlega mín hugsmíð. En
hitt er vitað, að það voru til
uppreisnarflokkar í landinu,
skæruliðar sem við núna
myndum kalla, og það er mjög
sennilegt, að Barrabas hafi
ekki verið venjulegur ræningi,
heldur skæruliði, því að þeir
voru oft kallaðir ræningjar.
Þannig hugsa ég mér Barrab-
as í þessu litla leikriti. Þetta
var skrifað sem útvarpsleikrit
í stríðslokin og flutt 1947 en
síðar lagað að kröfum sjón-
varps. Á stríðstímanum var
mikið talað um svikara. Þá
var það daglegt brauð að
menn væru sviknir í hendur
óvinarins. Og þetta vakti hjá
mér spurninguna sem er
þungamiðjan í leikritinu:
hvernig myndi sá maður finna
til gagnvart Jesú, sem hefði
svikið einhvern annan en
hann? Þarna er ekki verið að
fjalla um Júdas sem svíkur
Krist, heldur er leikritið um
mann sem svíkur skæruliða.
Og spurningin er þessi: hvern-
ig líður þeim manni andspæn-
is Jesú, sem svíkur einhvern
annan en hann?
y, mniíK •-Öt-AOIK rn«rvrvMw»» »,
1 ÍÞ8ÍÍHÍÉIIR MlÍRtíÍUIlÉS - - - 1
REIÐARSLAG I
IDRÆTSPARKEM
íslitmka landsliðid var leikið sundur
oq sainan af hratlleikandi donsku
landsliði, sem gersigraði með
fjnrtán ntörkum gngn tveim
«t verMioiV. s-ntwn vt* t»t»n<ttno»tntr ntt.
<•» vlt yfinptfion MnsstyjuMMs > *»rtiv<H<t< MMlMW
vt««s» *v» tvwíi «* «*». (•*» n-.twnt * m<o
t<«H<*. rtottt* *tlttíK<» *»«*<•» «t>M< "8 l<-MS»
SM*n< I «i*tt» «< w U*>nxt->r V°-<< tti«d k< »«»»kt <»ó«-
*«<•» f<M«t«»t «1 UitktÍMkM. T-o >8 twffc k>Ma<wit«a t»«t t4
4«or.<»> > tsl<-M«fc« OMOrktHfv om t' t*«*t» I ktB« <t*s»k*. —
,,.W>»«o>*-', .rv<»«<*to*“. «*» ,j«rstr*“. ««V »R> «*• *«M*
•>:<■•« «<.)» tov t<v<H>»» totk t»v> *l«yo>t*l
r» l»*si> troga tofcstn. oiiiK.fcí <tl *>•,< o« tMíycM
*fl» o* |>*r ,«■»< t-M<« w 3<m tK<**I«a.M< ÍWKHS. k
Ml'fclt <t*Mf «t->M O'OKt KflOX-lt.VVfcrf *W»tl
ItoMti f««H«k vttotri <t*ri ; U«i*t«K>. *t t»t< * *»!t»M*r
«a> vt»«m t kfw«»i<>»»< »o*>;u Krkkk* W:« TUvttjsm
(wS ots- •« *I«*r«í fcdfftw jstciuflmt*
r«K>k»t* *rt« 1»**. *:‘». i **no>i lointstctfc xk«<«Su
« i*« ft 0*8rk, *» f*»te> 1>o tótt i"»* « w* tjuliir.
0>:«t4i>*ft«4 **: ttftt) *í tttr-1 «i>t »*f»>*
»s> !>;o t*h->:<fc* *....................'
ALVARLEG ÁMINNING'
t MvfttfK t v«. v»:r., ^tn
SS.Tr*JS:S a3ra'*5W5: "«*■»!< Karlssim
jv.. >.» ■sars-rsr - ................- -■
> » .»»> I»:> t» * l*”'* « «Mfc*v*M. M rt* *** vM* *»«•: «» K»f «f*mt S M«»tt » t «*
<..*<■#. ,.rik S > >, -“'t ttttrt «H* MUin **>k »«rtt »♦ «** kt(a»<v* M« 'uoh
«*«■« •-«' +*■ •}<« * >Tu-UJ tt> ' ** ......... > rrm «aa* <*«<•«> I «>«»fct* »I>m M>> «l>| »«l«
Íþróttasíða Morgunblaðins dasinn eftir leikinn.
Hvað svo? kl. 16.20:
14—2 landsleikur Dana
og Islendinga árið 1967
Á dasskrá hljóðvarps kl.
16.20 er þátturinn Ilvað svo? í
umsjá Ileljía Péturssonar. sem
rekur slóð jjamals fréttaefnis.
Sagt er frá hinum fræga 14—2
landsleik Dana og íslendinga i
knattspyrnu 1967.
— Ég rifja þetta svolítið upp
og ræði við þrjá menn úr liðinu,
Hermann Gunnarsson, Jóhannes
Atlason og Guðmund Pétursson
markvörð. Þeir rifja þetta upp
sín á milli í léttum dúr; það er
orðið nógu langt um liðið til þess
að menn þori að tala um þetta.
Sigurður Sigurðsson rifjar upp
ýmislegt í sambandi við leikinn
og svo er ég með fréttir og
frásagnir úr blöðum og víðar að.
Maöurinn ojí trúin kl. 22.40:
Viðhorf til trú-
arlífs og afstaða
sálarfræðinnar
í hljétðvarpi kl. 22.40 er
dagskrárliður er nefnist Mað-
urinn og trúin. Sigurjón
Björnsson prófessor flytur er-
indi.
— Þetta er nú frekar al-
mennt rabb um viðhorf manna
til trúarlífsins, sagði Sigurjón,
— og tengsl vísinda og þessarar
sérstöku hugsunar, sem trúar-
líf byggist á. Ég kem einnig
svolítið inn á afstöðu sálar-
fræðinnar til hins sama.
Sigurjón Hjörnsson