Morgunblaðið - 16.04.1981, Page 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1981
Páskamessur í hlóð-
varpi og sjónvarpi
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
á páskadagsmorgun er útvarp frá
messu í Neskirkju. Prestur er séra
Frank M. Halldórsson. Organleik-
ari Reynir Jónasson. Barnakór
Melaskóla syngur undir stjórn
Helgu Gunnarsdóttur. Kl. 17.00
verður páskamessa í sjónvarps-
sal. Séra Guðmundur Þorsteins-
son, prestur í Árbæjarsókn, pred-
ikar og þjónar fyrir altari. Kór
Árbæjarsóknar syngur. Orgelleik-
ari er Geirlaugur Árnason. Stjórn
upptöku Karl Jeppesen. Á
dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 að
morgni annars páskadags er út-
varp frá messu í Lágafellskirkju.
Prestur er séra Birgir Ásgeirsson.
Organleikari Smári Ólafsson.
Eg, Sofia Loren
Á dagskrá sjónvarps á laugar-
dagskvöld kl. 21.45 er bresk
sjónvarpsmynd. Ég. Sofia Loren
(Sophia Loren: Her Own Story).
frá árinu 1980. Leikstjóri: Mel
Stuart. Aðalhlutverk Sophia Lor-
en. Armand Assante, John Gavin
og Rip Thorn. Þýðandi cr Rann-
veig Tryggvadóttir.
Sofia Loren hefur um áratuga
bil verið ein frægasta leikkona
veraldar og þeir eru orðnir margir
dálkarnir sem birtir hafa verið á
hennar kostnað. Fyrir skömmu
gaf hún út æviminningar sínar og
kom þá ýmislegt í ljós, sem ekki
var á allra vitorði áður. Myndin,
Ég, Sofia Loren, byggist á sögu
leikkonunnar og hefst árið 1933,
þegar Romilda Villani, móðir
Sofiu, kemur til Rómar í leit að
frægð og frama, ung og falleg.
Myndin Iýsir síðan uppvexti
Sofiu, hennar eigin framabraut og
ástarævintýrum.
Séra Frank M.
Ilalldórsson
Sóra Guómundur
I>orstoinsson
Sóra Biridr
ÁsKeirsson
Doireann Ni Bhriain er
kynnir í Söngvakeppni
sjónvarpsstöðva sem er á
dagskrá sjónvarps á páska-
dagskvöld kl. 21.10. Þýðandi
er Dóra Hafsteinsdóttir.
Keppnin fór að þessu
sinni fram í Dyflinni 4.
apríl, og voru keppendur
frá tuttugu löndum.
^ Úlvarp ReykjavíK
FIMMTUDfklSUR
skírdagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Lög úr ýmsum áttum.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
Morgunorð: Rósa Björk Þor-
hjarnardóttir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ilelga Ilarðardóttir les sög-
una „Sigga Vigga og börnin
í bænum“ eftir Betty Mac-
Donald. Gisli Ólafsson þýddi
(9).
9.20 Leikfimi.
9.30 Létt morgunlög.
Hljómsveit Tónlistarháskól-
ans í París leikur balletttón-
list eftir Pjotr Tsjaíkovský;
Anatole Fistoulari stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Frá tónleikum Norræna
hússins 22. sept. sl.
Kaupmannahafnarkvartett-
inn leikur Strengjakvartett
nr. 23 i F-dúr (k590) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Hjalti Guð-
mundsson. Organleikari:
Marteinn H. Friðriksson.
12.10 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.30 Miðdegissagan: „Litla
væna Lillí“.
Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leik-
konunnar Lilli Palmer i þýð-
ingu Vilborgar Bickel-
ísleifsdóttur (27).
lfi.OO Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Hvað svo?
Helgi Pétursson rekur slóð
gamals fréttaefnis. Sagt er
frá landsleik íslendinga og
Dana í knattspyrnu árið
1967.
17.05 Requiem eftir Max Reg-
er.
Kór Tónlistarskólans i
Reykjavík syngur; Marteinn
H. Friðriksson stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Reykjavíkurbörn“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Edda
Jónsdóttir les (3).
17.40 Litli barnatiminn.
Gréta Ólafsdóttir stjórnar
barnatíma á Akureyri. Með-
al annars lesnar sögurnar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Böðvar Guðmundsson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavíkur í
Bústaðakirkju 9. nóv. sl.
20.30 Presturinn Kaífas.
Leikrit eftir Josef Bor. Þýð-
andi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Benedikt Árna-
son. Leikendur: Róbert Arn-
finnsson. Rúrik Haraldsson,
Sigurður Skúlason. Þórhall-
ur Sigurðsson. Gísli Al-
freðsson, Hjalti Rögnvalds-
son. Þorsteinn Gunnarsson,
Jón Sigurbjörnsson, Þóra
Friðriksdóttir, Jón Július-
son, Randver Þorláksson,
Steindór Hjörleifsson, Há-
kon Waage, Klemenz Jóns-
son og Júlíus Brjánsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins. .
22.40 Maðurinn og trúin.
Sigurjón Björnsson prófess-
or flytur erindi.
23.05 Kvöldstund
með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDTkGUR
17. april
föstudagurinn langi
8.00 Morgunandakt.
Séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir I)u<ruL'ri4
8.20 Föstutóiileikar í Fíla-
delfíukirkjunni i Reykjavik
á föstudaginn langa i fyrra.
Sibyl Urbancic leikur á orgel
og Kór Langholtskirkju
syngur. Söngstjóri: Jón Stef-
ánsson.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ilelga Harðardóttir lýkur
lestri sögunnar „Sigga
Vigga og börnin i bænum“
eftir Betty MacDonald i þýð-
ingu Gísla Ólafssonar (10).
9.20 Klarinettukvintett i
A-dúr (K581) eftir Mozart.
Karl Leister leikur með Fil-
harmoniukvartettinum i
Berlin.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Ég man það enn“
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn. Lilja Kristjánsdótt-
ir frá Brautarhóli les ferða-
sögu sina frá Landinu helga.
11.00 Messa i Langholtskirkju
Prestur: Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Organ-
leikari: Jón Stefánsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tónleikar.
13.00 Lif og saga
Tólf þættir um innlenda og
erlenda merkismenn og sam-
tíð þeirra.
2. þáttur: Jón Arason —
fyrri hluti.
Höfundur: Gils Guðmunds-
son. Stjórnandi: Gunnar Eyj-
ólfsson. Lesendur: Hjörtur
Pálsson, Hjalti Rögnvalds-
son, Róbert Arnfinnsson,
Þórhallur Sigurðsson, Bald-
vin Halldórsson og óskar
Halldórsson.
(Siðari hluta verður útvarp-
að á páskadag kl. 12.55).
14.00 Jóhannesarpassian eftir
Johann Sebastian Bach —
fyrri hluti. Útvarp frá tón-
leikum Pólýfónkórsins i Há-
skóiabiói.
Flytjendur: Elisabet Erlings-
dóttir sópran; Anne Wilkins
alt; Jón Þorsteinsson tenór/
Jóhannes guðspjallamaður;
Graham Titus baritón/ Orð
Jesú Krists; Iljálmar Kjart-
ansson bassi; Magnús Torfa-
son bassi; Kristinn Sig-
mundsson bassi; Pólýfónkór-
inn og kammersveit.
Stjórnandi: Ingólfur Guð-
brandsson. Konsertmeistari:
Rut Ingólfsdóttir. (Fyrri
hluta verður útvarpað beint;
síðari hluta er útvarpað kl.
22.35 i kvöld).
15.00 Ferðaþættir frá Balk-
anskaga
Þorsteinn Antonsson rithöf-
undur flytur annan frásögu-
þátt af þremur.
15.30 t för með sólinni — bjóð-
sögur frá Saudi-Arabiu, Iran
og Tyrklandi. Dagskrá frá
UNESCO i þýðingu Guð-
mundar Árnfinnssonar.
Stjórnandi: óskar Halldórs-
son. Lesendur auk hans:
Hjalti Rögnvaldsson, Svein-
björn Jónsson og Völundur
16.00 Fréttir! Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Utangarðsmenn og upp-
reisnarseggir
Dagskrá á hundruðustu ár-
tið Dostojevskís i umsjón
Arnórs Hannibalssonar.
17.20 Hlustaðu nú
Helga Þ. Stephensen velur
og leikur tónlist fyrir börn.
18.00 Samleikur i útvarpssal
Manuela Wiesler og Helga
Ingólfsdóttir leika á flautu
og sembal verk eftir Bach,
Telemann og Ilandel.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 Á vettvangi
20.00 Frá tónleikum að Kjar-
valsstöðum 13. febrúar sl.
Flytjendur: Michael Shelton,
Mary Johnston, Helga Þórar-
insdóttir, Nora Kornblueh,
Sigurður I. Snorrason, Þor-
kell Jóelsson, Björn Th.
Árnason og Richard Korn.
Oktett i F-dúr op. 166 eftir
Franz Schubert.
21.00 Björgvin, borgin við fjöll-
in sjö
Dagskrá i tali og tónum sem
Tryggvi Gislason skólameist-
ari á Akureyri sér um. Les-
ari með honum: Sverrir Páll
Erlendsson.
21.45 „í öllum þessum erli“
Jónas Jónasson ræðir við
séra Þóri Stephensen dóm-
kirkjuprest.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Jóhannesarpassian eftir
Johann Sebastian Bach —
siðari hluti. Hljóðritun frá
tónleikum Pólýfónkórsins í
Háskólabíó fyrr um daginn.
00.10 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
18. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Tónieikar. Morgunorð.
Hrefna Tynes talar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Sigga Dís fer til sjós
Sigriður Eyþórsdóttir les
sö^u sína.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 í vikulokin
Umsjónarmenn: Ásdis Skúla-
dóttir, Áskell Þórisson,
Björn Jósef Arnviðarson og
óli H. Þórðarson.
15.40 íslenskt mál
Dr. Guðrún Kvaran talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; XXVII.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Að leika og lesa
Jónina H. Jónsdóttir stjórn-
ar barnatima. Meðal efnis er
dagbók, klippusafn, fréttir
utan af landi og Jenna Jens-
dóttir rifjar upp atvik í
tengslum við fermingu sina
fyrir 48 árum.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Sagan af þjóninum. Smá-
saga eftir Þorstein Marels-
son; höfundur les.
20.00 Hlöðuball
Jónatan Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Finnland í augum íslend-
inga
Siðari þáttur. Umsjón: Borg-
þór Kærnested. Fjallað er
um starfsemi íslendingafé-
laga í Finnlandi.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar
21.55 „Tvær stemmningar“:
Kaþólsk messa á Norður-
iandi og kaþólsk messa á
Þingvöllum
Steingrimur Sigurðsson list-
málari flytur hugleiðingu.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestri Passiusálma lýkur.
Ingibjörg Stephensen les 50.
sálm