Morgunblaðið - 16.04.1981, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1981
25
Brynja Bonediktsdóttir
Út og suður:
„Þetta er leikrit
um okkur, sögðu
indjánarnir“
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25
á páskadaxsmorKun er þátturinn
Út og suður í umsjá Friðriks Páls
Jónssonar og nefnist að þessu
sinni: „Þetta er leikrit um okkur,
sögðu indíánarnir". Brynja Bene-
diktsdóttir leikstjóri segir frá
ferðum Inúk-leikhópsins.
Hvað er frelsi — og
hvað er að vera maður?
í hljóðvarpi á föstudaginn
langa er dagskrá er nefnist
Utangarðsmenn og uppreisnar-
seggir. flutt á hundruðustu ártíð
Dostojevskís. Umsjónarmaður er
Arnór Ilannibalsson.
— Eg tók þessa dagskrá saman
í tilefni af hundrað ára dánaraf-
mæli Dostojevskís, sagði Arnór.
— Fyrst verður fjallað um ævi
hans og örlög og síðan verður
lesið úr tveimur skáldsögum hans,
Utangarðsmönnum og Hinum
andsetnu eða Djöflunum, það er
erfitt að þýða nafnið. Spurningin
sem ég tók fyrir var fyrst og
fremst: Hvað er frelsi og hvað er
að vera frjáls maður? Dostojevskí
var hnepptur í fjögurra ára
fangabúðavist og var fangi í
Síberíu. Þessi spurning er því
áleitin í öllum hans verkum; ekki
sú eina, heldur margar fleiri, en
tengjast spurningunni um það,
hvað er að vera maður og hvað er
að lifa sem maður. Leiknir verða
kaflar úr verkum tveggja rússn-
eskra tónskálda, Mussorgskýs og
Sjostakovitsj, m.a. úr óperunni A
Lady Macbeth Mtsensk eftir
Sjostakovitsj, sem nýlega er kom-
in út á plötu, en óperan fjallar að
hluta til um fólk sem lendir í því
að vera sent í útlegð til Síberíu.
UNESCO lýsti árið 1981 ár Dost-
ojevskís, í tilefni af hundruðustu
ártið hans, en stofnunin hefur
þann sið að helga einstök ár
frægum listamönnum. Aðeins ein
skáldsaga hefur verið þýdd á
íslensku eftir Dostojevskí, Glæp-
ur og refsing, sem út kom hér á
landi 1927 í þýðingu Vilhjálms Þ.
Gíslasonar og hefur ekki verið
endurprentuð.
Fjodor Arnór
Dostojrvskí llannihalsson
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.50 á annan i páskum eru tónleikar.
Lúðrasveit Reykjavikur leikur í útvarpssal. Oddur Björnsson stjórnar.
„Tvær stemmningar“ kl. 21.15:
Kaþólsk messa á Norður-
landi og önnur á Þingvöllum
í hljóðvarpi kl. 21.55 á laugar-
dagskvöld er dagskrárliður er
nefnist „Tvær stemmningar“:
Kaþólsk messa á Norðurlandi og
kaþólsk messa á Þingvöllum.
Steingrímur Sigurðsson flytur
hugleiðingu.
— Kaþólska kirkjan var endur-
reist fyrir norðan upp úr 1950,
sagði Steingrímur, — og þar hefur
síðan starfað kaþólskur söfnuður.
Messan á Þingvöllum var haldin
undir berum himni fyrir nokkrum
árum, þegar þar var haldið alþjóð-
legt skátamót, en þar hafði þá ekki
verið messað á kaþólska vísu í
aldir. Þarna var að sjálfsögðu
einnig mótmælendamessa, en ég
fjalla aðallega um þá kaþólsku. Ég
læt hugann reika langt aftur í
tímann og þetta eru svona
stemmningar trúarlegs eðlis í til-
efni af páskunum og með tónlist-
arívafi.
22.40 Séð og lifað. Sveinn
Skorri Hoskuldsson les
endurminningar Indriða
Einarssonar (12).
23.05 Páskar að morgni
Gunnar Eyjólfsson kynnir
þætti úr sígildum tónverk-
um.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
19. apríl
páskadagur
7.45 Klukknahringing. Blás-
arasveit leikur sálmalog.
8.00 Messa í Háteigskirkju.
Prestur: Séra Tómas Sveins-
son. Organleikari: Dr.
Orthulf Prunner.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Út og suður: „Þetta er
leikrit um okkur, sögðu indí-
ánarnir“. Brynja Benedikts-
dóttir leikstjóri segir frá
ferðum Inúk-leikhópsins.
Umsjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa i Neskirkju;
barnaguðsþjónusta. Prestur:
Séra Frank M. Ilalldórsson.
Organleikari: Reynir Jónas-
son. Barnakór Melaskóla
syngur undir stjórn Helgu
Gunnarsdóttur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tónleikar.
12.55 Líf oag saga
Tólf þættir um innlenda og
crlenda merkismenn og sam-
tíð þeirra.
2. þáttur: Jón Arason —
síðari hluti.
Ilofundur: Gils Guðmunds-
son. Stjórnandi: Gunnar Eyj-
ólfsson. Lesendur: Hjörtur
Pálsson, Iljalti Rognvalds-
son, Róbert Arnfinnsson.
Þórhallur Sigurðsson, Bald-
vin Ilalldórsson og óskar
Ilalldórsson.
14.00 Miðdegistónleikar
15.00 Ilvað ertu að gera?
Böðvar Guðmundsson ræðir
við Bjarna Bjarnason lektor
í Kennaraháskóla íslands.
Lesari: Þorleifur Ilauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Páska- og vorsiðir í Bay-
ern
Guðrún Lange tekur saman
þáttinn. Lesari með henni:
Kristján Róbertsson.
17.20 Litli Rcfur
Leikrit fyrir börn eftir Lin-
eyju Jóhannesdóttur. Leik-
stjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Þorsteinn ö.
Stephensen, Bessi Bjarna-
son, Jóhanna Norðfjörð, Jón
Sigurbjörnsson, Erlingur
Gíslason, Kristbjörg Kjeld,
Jón Aðils og Ævar R. Kvar-
an. (Áður útv. 1961.)
18.00 Miðaftanstónleikar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 Veistu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningakeppni, sem háð er
samtímis i Reykjavik og á
Akureyri. t tuttugasta og
Oðrum og síðasta þætti
keppa Baldur Simonarson i
Reykjavík og Guðmundur
Gunnarsson á Akureyri.
Ilómari: Ilaraldur ólafsson
dósent. Samstarfsmaður:
Margrét Lúðvíksdóttir. Að-
stoðarmaður nyrðra: Guð-
mundur Heiðar Frimanns-
son.
20.00 Frá tónleikum Norræna
hússins 8. október sl. Próf-
essor Anker Blyme leikur á
píanó.
a. Sónata nr. 4 op. 5 eftir
Bernhard Lewkovitsh.
b. Sónata i c-moll op. 111
eftir Ludwig van Beethoven.
c. Tólf prelúdíur eftir Claude
Debussy.
21.00 Þingrof 1931.
Gunnar Stefánsson tekur
saman dagskrá í tileíni þess
að fimmtiu ár eru liðin frá
þingrofinu. Rætt er við Ey-
stein Jónsson, dr. Gunnar
Thoroddsen og Valgerði
Tryggvadóttur. Lesarar:
Iljörtur Pálsson og Jón Örn
Marinósson.
22.00 Ljóðalestur
Séra Sigurður Einarsson í
Ilolti les frumsamin Ijóð.
(Áður útv. í júli 1966.)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvoldsins.
22.35 Séð og lifað
Sveinn Skorri Höskuldsson
les endurminningar Indriða
Einarssonar (13).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Runólfur Þórðarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/44N4UD4GUR
20. april
annar páskadagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Guðmundur Óli
Ólafsson flytur (þriðjud. og
miðvikud.).
7.15 Lcikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanóleikari.
7.25 Létt lög úr ýmsum áttum.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Morgunorð. Baldvin Þ.
Kristjánsson talar.
8.45 Boston Pops-hljómsveitin
lcikur
Arthur Fiedler stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Lífsferill Lausnarans eins og
Charles Dickens sagði hann
börnum sínum og skráði
fyrir þau. Sigrún Sigurðar-
dóttir byrjar lestur þýðingar
Theódórs Árnasonar.
9.20 Leikfimi.
9.30 Tékknesk tónlist
Filharmóniusveitin í ísrael
leikur þætti úr „Seldu brúð-
inni“ og „Föðurlandi mínu“
eftir Bedrich Smetana; Ist-
van Kertesz stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Fiðlukonscrt í a-moll op.
53 eftir Antonín Dvorák
Josef Suk leikur með Tékkn-
esku filharmóniusveitinni;
Karel Ancerl stj.
11.00 Messa í Lágafellskirkju
Prestur: Séra Birgir Ás-
geirsson. Organleikari:
Smári Ólason.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa
15.30 Miðdegissagan: „Litla
væna Lilli“
Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leik-
konunnar Lilli Paímer í þýð-
ingu Vilborgar Bickel-
ísíeifsdóttur (28).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 „Bí bí og blaka,
álftirnar kvaka“
Jón úr Vör ræðir við Jóhann-
es úr Kötlum sem les einnig
úr verkum sinum. (Áður útv.
í nóv. 1963.)
17.05 Stúlknakór danska út-
varpsins syngur lög eftir
Woífgang Ámadeus Mozart.
Paul Schönneman leikur
með á píanó. Tage Mortensen
stj.
17.20 Barnatimi
Stjórnandinn. Jónina H.
Jónsdóttir, talar um pásk-
ana og siðvenjur tengdar
þeim. Guðmundur Magnús-
son les smásöguna „Páska“
eftir Jónas Guðmundsson og
Arnar Ástráðsson, 14 ára,
segir frá dvöl sinni í Dan-
mörku.
17.50 Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur í útvarpssal
Oddur Björnsson stj.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Böðvar Guðmundsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Hulda Valtýsdóttir talar.
20.00 Log unga fólksins
Hildur Eiríksdóttir kynnir.
21.05 Huglciðing á vordögum
Stefán Jónsson rithöfundur
flytur. (Áður útv. 1963.)
21.25 Kórsöngur
Hamrahliðarkórinn syngur
lög eftir Þorkel Sigur-
björnsson, Gunnar R.
Sveinsson og Pál P. Pálsson;
Þorgerður Ingólfsdóttir stj.
21.45 Útvarpssagan: „Basilíó
fr«'ndi“ eftir José Maria Eca
de Queiros
Erlingur E. Halldórsson les
þýðingu sína (20).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Allt í einum graut“
Guðmundur Guðmundsson
flytur frumsaminn gaman-
þátt og líkir eftir þjóðkunn-
um mönnum.
22.55 Danslög
Meðal annars leikur hljóm-
sveit Guðjóns Matthíassonar
í hálfa klukkustund.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDbGUR
21. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Ba>n. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpóstunnn.
Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson
og Haraldur Blöndal.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá.
Morgunorð: Rannveig Níels-
dóttir talar. Tónlcikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böðvars Guðmunds-
sonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Umsjón: Ingólfur Arnarson.
Rætt er við Jón Magnússon,
lögfra>ðing Landhelgisga'sl-
unnar. um hjörgunarlaun og
skylt efni.
10.40 Tékknesk tónlist.
Josef Ilála leikur á pianó
Etýður og polka eftir Bo-
huslav Martinú.
11.00 „Áður fyrr á árunum“.
Umsjón: Ágústa Björnsdótt-
ir. „Þegar fer að vora“ —
efni um vorið úr ritum ólafs
Jóhanns Sigurðssonar. Les-
ari ásamt umsjónarmanni:
Guðrún Ámundadóttir.
11.30 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— Jónas Jónasson.
15.20 Miðdegissagan „Litla
væna Lillí“.
Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leik-
konunnar Lilli Palmer í þýð-
ingu Vilborgar Bickel-
ísleifsdóttur (29).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Reykjavikurbörn“ eftir
Gunnar M. Magnúss.
Edda Jónsdóttir les (4).
17.40 Litli barnatíminn.
Stjórnandinn, Sigrún Björg
Ingþórsdóttir. talar um
gróður, griiðurvernd og
sumardaginn fyrsta. Lesin
verður sagan „Sumardagur-
inn fyrsti“ eftir Dóru F.
Jónsdóttur. Sólskinskórinn
syngur sumarlög.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
Stjórnandi þáttarins: Sig-
mar B. Ilauksson. Samstarfs-
maður: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvaka.
a. Einsongur. Guðrún Á.
Símonar syngur islensk lög;
Guðrún Kristinsdóttir leikur
með á píanó.
b. Árferði fyrir hundrað ár-
um. Haukur Kagnarsson
skógarvörður les úr árferðis-
lýsingum Jónasar Jónas-
sonar frá Ilrafnagili og flyt-
ur hugleiðingar sínar um
efnið; 3. þáttur.
21.45 Útvarpssagan: „Basilíó
frændi“ eftir José Maria Eca
de Queiros
Erlingur E. Halldórsson les
þýðingu sína (21).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Úr Austfjarðaþokunni.
Umsjón: Vilhjálmur Einars-
son. skólameistari á Egils-
stiiðum. Rætt er við séra
Hauk Ágústsson. skólastjóra
á Eiðum. áður prest í Vopna-
firði.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfra>ðingur. „Beðið gálg-
ans“ — Úr sjálfsævisögu
dauðafangans Ole Pedersen
Kolleröds á Brimarhólmi.
Mogens Pedersen, Ole Lar-
sen. Bendt Rothe og Niels
Juel Hanscn flytja.
23.45 F'réttir. Dagskrárlok.