Morgunblaðið - 16.04.1981, Síða 27

Morgunblaðið - 16.04.1981, Síða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 Guðni Kulbeinsson. kynnir i páskaskcmmtiþa'tti sjonvarpsins, horfir aí brúnni. Paskaskemmtiþátt- ur sjónvarpsins: „Horft af brúnni A datfskrá sjónvarps kl. 21.00 aó kvöldi annars páska- datts cr páskaskemmtiþáttur sjónvarpsins, „Horft af brúnni". Kvnnir er Guóni Kol- boinsson. Stjórn upptoku Tatje Ammendrup. I þættinum koma fram fjöl- mar(»ir listamenn og skemmti- kraftar, m.a. Rakarastofukvart- ettinn, þrír félatjar úr Islenska dansflokknum, hljómsveitin Diabolus in Musica, Laddi, Þorifeir Ástvaldsson, Ómar Rattnarsson, Magnús Ingimars- son, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Lára Rafnsdóttir og Lilja Hrönn Hauksdóttir. Sjónvarp á páskadagskvöld: I>jóðlíi Á dagskrá sjónvarps kl. 20.20 á páskadagskvöld er þátturinn Þjoólíf í umsjá SÍKrúnar Stefáns- dóttur. Stjórn upptoku Valdimar Leifsson. Gestir þáttarins að þessu sinni eru frú Vigdís Finnbogadóttir, for- seti Islands, biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, og franski ljóðasöngvarinn Gerard Souzay. Farið verður í heimsókn í Karm- elítaklaustrið í Hafnarfirði og vik- ið að sögu klaustra á íslandi. Fjórir alþingismenn koma í sjón- varpssal. Að þessu sinni láta þeir stjórnmálaþras liggja milli hluta, en í staðinn yrkja þeir og syngja. Krlendur Gislason, faðir hofundar. i hlutverki sinu í kvikmyndinni Óðurinn til afa. Sigrún Stefánsdóttir og Gerard Souzay. Sjónvarp á annan í páskum: Óðurinn til afa Á dagskrá sjónvarps kl. 20.20 að kvöldi annars páskadags er kvikmvnd. óðurinn til afa. eftir Eyvind Erlendsson. sem einnig er hofundur handrits og stjórnandi. Kvikmyndataka: Haraldur Frið- riksson. Klipping: Isidor Her- mannsson. Hljóðupptaka: Oddur Gústafsson. Persónur og leikendur: Gamli maðurinn/ Erlendur Gísla- son, tengdadóttirin/ Saga Jóns- dóttir, stúlkan/ Ásdís Magnúsdótt- ir, sonurinn/ Þórir Steingrímsson, þulur/ Eyvindur Erlendsson. Ljóð í lifandi myndum kallar Eyvindur Erlendsson verk þetta, sem gert er árin 1979—’80 og byggt er á alkunnu yrkisefni: Er ástæða til þess að sitja sem fastast á sínum jarðarskika, á gamals aldri, þegar betri lífskjör eru talin bíða í þéttbýlinu? Höfundurinn fjallar í myndinni um þær tilfinningar, sem búa í brjósti manns í uppgjöri hans við mold og mannlíf. Sjávarútvegur og siglingar þriðjudag kl. 10.25: Björgunarlaun Á dagskrá hljóðvarps á þriðju- dagsmorgun kl. 10.25 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. Um- sjónarmaður er Ingólfur Arnarson. — í þættinum verður fjallað um björgunarlaun og skyld málefni, sagði Ingólfur. — í þættinum 3. apríl var rætt um þessi mál og þá fenginn til umræðunnar Gunnar Felixson, aðstoðarframkvæmdastjóri Trygg- ingamiðstöðvarinnar. Fljótlega eftir að þættinum var útvarpað kom i ljós að fjölmargir hlustendur töldu að margt athyglisvert hefði komið fram, en enn betra hefði verið að hafa einnig með fulltrúa frá Land- helgisgæslunni. Og nú er úr þessu bætt og verður í þessum þætti rætt við Jón Magnússon, lögfræðing Landhelgisgæslunnar, en hann hefur starfað fyrir gæsluna í fimm og hálft ár og er því gjörkunnugur þessum málum. Ingólfur Árnarson og Jón Magnússon FÖSTUDKGUR 17. apríl fostudagurinn langi 19.45 Fréttágrip á táknmáli 20.00 Fréttir. veður og dagskrárkynning 20.20 Maðurinn sem sveik Barrabas Leikrit eftir dr. Jakoh Jónsson frá Hrauni. Pcrsónur og leikendur: Barrabas, uppreisnar- maður/Þráinn Karlsson, Mikal. unnusta hans/ Ragnheiður Steindórsd., Efraim, uppreisnarmað- ur/Jón Hjartarson, Abi- dan, uppreisnarmaður/ Arnar Jónsson, Kaífas, æðsti prestur/Karl Guð- mundsson, Eliel, trúnaðar- maður/Sigurður Skúlason, Pílatus (rodd)/Sigurður Karlsson. Tónlist Elías Davíðsson. Stjórn upptoku Egill Eð- valdsson. Áður á dagskrá 24. mars 1978. 20.50 Sinfónia nr. 4 í a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur. Stjórn- andi Paavo Berglund. 21.25 Lúter Leikrit eftir John Osborne. Leikstjóri Guy Grcen. Aðalhlutverk Stacy Keach, Patrick Magee og Hugh Griffith. Leikritið lýsir því, sem á daga Marteins Lúters dríf- ur, frá þvi að hann gerist kvænist og eignast son. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.10 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. april 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Eggi Bandarísk teinimynd, gcrð eftir gomlum harnagælum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- manm 20.35 láiður Gamanmyndaflokkur. 21.00 Yfir og undir Jökul Kvikmynd þessa hcfur sjónvarpið látið gera í myndaflokknum Náttúra Islands. Skyggnst er um í Kverkfjollum, þar sem flcst fyrirbrigði joklarikis íslands er að finna á litlu svæði, allt frá einstöku hverasvæði efst í fjöllunum niður i íshellinn, sem jarð- hitinn hefur myndað undir Kverkjökli. Á leiðinni til byggða er flogið yfir Vatnajökul og Langjökul. Kvikmyndun Sigmundur Arthursson. Hljóð Marinó ólafsson. Klipping Ragn- heiður Valdimarsdóttir. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.45 Ég, Sofia Loren (Sofia Loren: Ifer Own Story). Bresk sjónvarps- mynd frá árinu 1980. Leikstjóri Mel Stuart. Aðalhlutverk Sofia Loren, Armand Assante, John Ga- vin og Rip Torn. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 19. april Páskadagur 17.00 Páskamessa i sjón- varpssal Séra Guðmundur _ Þor- steinsson, prestur í Árbæj- arsókn, prcdikar og þjónar fyrir altari. Kór Arbæjar- sóknar syngur. Orgelleik- ari Geirlaugur Árnason. Stjórn upptöku Karl Jepp- esen. 18.00 Stundin okkar Fylgst er með fermingar- undirhúningi og fermingu kaþólskra harna í Krist- kirkju. Talað er við séra Ágúst Eyjólfsson og nokk- ur fermingarbörn. Fylgst er með börnum í Myndlista- skólanum í Reykjavík að vinna við teikningu og tal- að við Ilring Jóhannesson listmálara um verk hans. Barnakór Akrancss syng- ur undir stjórn Jóns Karls Einarssonar. Litið er inn á verkstæði hjá tveimur kát- legum náungum, Dúdda og Jobba, en þeir taka að sér að gera við allt. Árni Blandon flytur kva'ðið Sumarferð eftir Böðvar Guðlaugsson með teikning- um cftir Ólöfu Knudsen. Barhapabbi, Binni og Júlli verða líka f þættinum. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 20.20 Þjóðlíf 21.10 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1981 Þýðandi Dóra Ilafsteins dóttir. (Eurvision — írska sjónvarpið) 23.50 Dagskrárlok. A1N4UD4GUR 20. april annar páskadagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Trýni Dönsk teiknimynd. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 20.45 Sjónvarp næstu viku 20.55 óðurinn til afa Leikin heimildamynd, „myndljóð“, sem fjallar um tengsl manns og moldar. Höfundur, leikstjóri og sögumaður Eyvindur Er- lendsson. Leikendur Erlendur Gisla- son, Saga Jónsdóttir, Ásdis Magnúsdóttir og Þórir Steingrímsson. Kvikmyndun Haraldur Friðriksson. IIIjóð Oddur Gústafsson. Klipping ísi- dór Hermannsson. 21.50 „Horft af brúnni“ Páskaskemmtiþáttur Sjón- varpsins. Kynnir Guðni Kolbeinsson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 22.35 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 21. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékknesk teiknimynd. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Július Brjáns- son. 20.45 Íþróttir Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. M.a. farið i heimsókn í íþróttakennaraskóla ís- lands. 21.20 Úr læðingi Sjöundi þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Nú, þegar ljóst er orðið, hver myrti foreldra Sams Harveys rannsóknarlög- reglumanns. er hann send- ur upp í sveit til að aðstoða við að finna morðingja ungrar stúlku. 21.50 Fjöltefli í sjónvarpssal Skáksnillingurinn Viktor Kortsnoj teflir klukkufjöl- tefli við átta valinkunna, islenska skákmenn. Bein útsending. 00.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.