Morgunblaðið - 16.04.1981, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
\ Hafnarfjarðarbær
— starfsfólk
Óskum að ráða bifvélavirkja, og/eða vél-
virkja á vélaverkstæði bæjarins.
Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í áhalda-
húsi, sími 53444.
Ennfremur óskast fólk til sumarstarfa við
gróðursetningu, hirðingu og þess háttar.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu bæjar-
verkfræðings og skulu berast fyrir 1. maí n.k.
Bæjarverk fræöingur.
Umboðsmaður
óskast
Vefnaðarvara úr heildsölu — beint af lager.
Metravara — léreft: bleiað og óbleiað.
Margar breiddir og gerðir, einlitt og marglitt.
Rúmdýnuefni — satín. Dúkaefni. Handklæöi
— diskaþurrkur. Klútar — tuskur — þvotta-
hanskar — mjög mikið úrval.
Væröarvoðir — ullarteppi — mikið úrval —
ull — acryl. Rúmteppi. Sængurföt — fullorð-
ins — barna — smábarna. Handhnýtt
gólfteppi — ull.
Gólfklútar — hreingerningaklútar — afþurrk-
unarklútar.
Bjóðum einnig sértilboö á vefnaðarvöru.
(
Fa. — Carl V. Hansen,
Tordenskjoldsgade 30 A — 1055,
K — Köbenhavn.
Danmark.
(Sími 01—139002).
Afgreiðslustúlkur
óskast
Afgreiðslustúlkur óskast til hálfsdagsstarfa í i
húsgagnadeild okkar. Uppl. veittar hjá versl-
unarstjóra í Skeifunni 15 til 25. þ.m.
Hagkaup.
Járniðnaðarmenn
Traust hf. óskar eftir vönum járniðnaöar-
mönnum til smíða á fiskvinnsluvélum. Þurfa
að geta unnið sjálfstætt og eftir teikningum
við smíði úr járni, áli og riðfríu stáli.
Uppl. hjá verkstjóra á verkstæði okkar að
Smiðjuvegi 28, Kópavogi, sími 78120, 26155
eöa 75316.
Símavarsla
Óskum eftir aö ráöa starfsmann til síma-
vörslu og vélritunar á skrifstofu okkar.
Ráöningartími 6 til 8 mánuðir frá 1. maí n.k.
Bindindi áskiliö. Umsóknir er greini frá
menntun og fyrri störfum sendist skrifstofu
okkar fyrir 23. apríl nk.
Ábyrgö hf.,
Lágmúlá 5.
Opinber stofnun
óskar aö ráða skrifstofumenn sem fyrst.
Starfið felst m.a. í launaútreikningi og aöstoö
við gjaldkera.
Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 30. apríl
nk., merktar: „S — 9545.“
St. Jósefsspítalinn Hafnarfirði
Hjúkrunarfræð-
ingar og sjúkraliðar
óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími
54325 og 50188.
Veiðarfæra-
umboðsmaður
Einn stærsti framleiðandi gúmmírúllna og
bobbinga í Evrópu hyggst stækka markað
sinn með því að ráða umboðsmann á íslandi.
Óskað er eftir umsóknum á ensku.
Lysthafendur skulu vera vel þekkt fram-
leiðslu- eða umboðsfyrirtæki á sviði veiðar-
færa, og geta fært rök fyrir samkeppnishæfni
sinni á íslandi.
Tilboö á ensku sendist augld. Mbl. merkt:
„Veiöarfæri — 9854.“
Járniðnaðarmenn
Viljum ráöa járniðnaöarmenn, strax eöa á
næstu mánuðum.
Uppl. í síma 93-7200 og 93-7334 utan
vinnutíma.
Bifreiða- og trésmiðja Borgarness
Laus staða
Viö Menntaskólann á Egilsstööum er laus staöa kennara í stæröfræöi
og eölisfræöi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir. ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu
hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 15. maí nk.
Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö,
9. apríl 1981.
Frá Menntamála-
ráðuneytinu
Stööur námsstjóra í íslensku og stærðfræól eru lausar til umsóknar.
Áskilið er að umsækjendur hafi kennslureynslu á grunnskólastigi.
Laun greiðast skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er aó
þeir sem hljóta störfin geti hafið starf sem fyrst. Ráningartími er til 1.
ágúst 1982. Starfiö felst f að leiðbeina um kennslu f grunnskóla.
fylgjast meö árangri hennar og stuöla aö kennslufræöilegum
umbótum.
Umsóknir um störfin sem tilgreina m.a. menntun og fyrri störf svo og
það svið innan grunnskólans sem umsækjandi hefur mesta reynslu
af, óskast sendar Menntamálaráöuneytinu fyrir 30. apríl n.k.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
GMC bifreið
árgerö '73 með dráttarstól, palli, 8 tonna
krana, árgerð '80, 12 metra festivagni með
skjólborðum og gámafestingum.
Uppl. í síma 91-52371.
Sjúkraliðar —
Sjúkraliðar
Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 25.
apríl 1981 kl. 14.00 að Hótel Heklu, Rauöar-
árstíg 18.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórnin.
Sveinafélag
pípulagningamanna
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel
Heklu, föstudaginn 24. apríl 1981 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnin.
Til sölu
Húseignin að Suðurgötu 52, Siglufirði er til
sölu. Húsið er 2 íbúðir með sér hita og
inngangi, en sameiginlegum geymslum og
þvottaherbergi. Á efri hæð er 5 herb. íbúð
ásamt eldhúsi og baði. Neðri hæð er 3ja
herb. íbúð ásamt eldhúsi og baði. Selst íeinu
lagi, eða hvor íbúð um sig. Tilboðum sé
skilaö til undirritaðs, fyrir 9. maí nk. og veitir
hann allar nánari upplýsingar.
Bæjarstjórinn Siglufirði.
Honda SS-50
mótorhjól, rautt að lit til sölu. Lítið ekið.
Upplýsingar í síma 44808.
Caterpillar D 7 F
til sölu D 7 F jarðýta í mjög góðu standi.
Uppl. í síma 53735.
ýmislegt
Sáttmálasjóður
Umsóknir um styrki úr Sáttmálasjóði Há-
skóla íslands, stílaðar til háskólaráðs, skulu
hafa borist skrifstofu rektors fyrir 1. maí
1981. Tilgangi sjóðsins er lýst í 2. gr.
skipulagsskrár frá 29. júní 1919, sem birt er í
Árbók Háskóla íslands 1918—19, bls. 52.
Umsóknareyðublöð og nánari úthlutunar-
reglur, samþykktar af háskólaráði, liggja
frammi í skrifstofu Háskóla íslands hjá ritara
rektors.