Morgunblaðið - 16.04.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.04.1981, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Tilkynning um aðsetursskipti Skrifstofa og aðsetur Samhjálpar hvítasunnumanna er flutt aö Hverfisgötu 42, Reykjavík. ' Samhjálp Frá Vélstjórafélagi íslands Framvegis verða ekki gefnar umsagnir um undanþágu til vélstjórastarfa nema Ijóst sé, að áöur hafi verið auglýst eftir réttinda- mönnum, þar sem komi fram. 1. skipsheiti, 2. staða vélstjóra. Auglýsa skal a.m.k. tvisvar í útvarpi eða í 2 víölesnum dagblööum, minnst 10 dögum áður en viökomandi starf losnar. Ef upp kemur nauðsyn á skyndiráðningu t.d. vegna veikinda mun félagiö taka tillit til þess. Einnig vill félagið minna á, að undanþágu- beiönir skulu berast á þar til geröum eyöublööum, sem fást hjá skráningarstjórum um land allt. Stjórnin. húsnæöi óskast í skiptum Nýlegt 140 ferm. einbýlishús, ásamt aðstöðu fyrir 8—10 hesta (með hlöðu) í Mosfellssveit, fyrir góöa jörö á Suöurlandi, Suð-vestur- landi, Norö-vesturlandi. Allar upplýsingar hjá okkur og í síma 66493. HÚSAMIÐLUN Templarasundi 3, Rvík. Símar: 11614 — 11616. íbúðaskipti 2ja—3ja herb. íbúö sem næst Kennarahá- skólanum óskast til leigu sem fyrst. Til greina koma skipti á 3ja herb. raðhúsaíbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-25329. Akureyri Vantar nauösynlega 2ja—3ja herb. íbúö strax. Góðri umgengni heitið. Skipti á 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu mögu- leg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „V — 9547“. Norðurbær — Hafnarfirði eöa nágrenni. Starfskonu okkar sem er ein í heimili vantar 3ja herbergja íbúö sem fyrst. Nánari upplýs- ingar í síma 53811, Hrafnistu. Forstööukona. húsnæöi í boöi Hafnarfjörður Til leigu ca. 60 fm húsnæði á góöum stað undir leikfanga og/eða ritfangaverslun. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. blaðsins fyrir 27. apríl merkt: „H — 9816“ nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð að Vesturgötu 3 hér í borg (gengiö inn frá Fischersundi) miðvikudaginn 22. apríl 1981 og hefst það kl. 18.15. Seldar verða eftirgreindar eignir þrotabús Breiðás hf. 1. Walker Turner 10“ sög m/hallandi blaöi. 2. Spónlagningarpressa m/hitaelementi, teg. Stenberg, stærð 120x220. 3. Walker Turner hulsubor á fæti. 4. Walker Turner afréttari. 5. Boice-crane 12“ þykktarhefill. Handvélsagir, slípivél, stingsög, höggborvél, spónlagningarsaumavél, trésmíðaþvingur, ca. 800 stk. mótaklemmur, þakstál (stutt), rafm.mótor, þakskrúfur, 11 ks. utanhússflís- ar, reiknivél o.fl. Munirnir verða til sýnis á uþpboðsstaö sama dag frá kl. 17.30. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. fundarhúsi hreppsins laugardaginn 18. þ.m. kl. 2. Fundarefni: Landbúnaöar- og þingmál. Egill Jónsson alþm. mætir á fundinn. Fáskrúðsfjörður — Stöðvarfjörður Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir: Fáskrúösfiröi, þriöjudaginn 21. þ.m. kl. 9 í Skrúö. Stöövarfiröi, miövikudaginn 22. þ.m. kl. 9 í samkomuhúsinu. Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson ræöa um héraösmál og þingmál. Allir velkomnir„ Nauðungaruppboð 2. og síöasta sem auglýst var í 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Miklaholt, Hraunhreppi, Mýrasýslu, þingles- inni eign Gunnars Fjeldsted fer fram að kröfu Stefáns Sigurössonar hdl. og Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. apríl n.k. kl. 14. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. tilboö — útboö íf) ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn dreifikerfis hitaveitu í Hafnarfjörð, 7. áfanga, Hraun, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 6. maí, kl. 11 fyrir hádegi. Sumarhús B.S.R.B. hefur ákveðið að byggja nokkur sumarhús að Stóruskógum og Eiðum. Áætl- uð stærö 45—60 ferm. Þeir framleiðendur og innflytjendur, sem áhuga hafa á þessu verki, geta sótt útboðs- gögn á skrifstofu B.S.R.B. Tilboðum sé skilaö til B.S.R.B., Grettisgötu 89, eigi síðar en 11. maí 1981 kl. 14, en þá verða tilboðin opnuð. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur S|álf»taeði»félag Kópavogs auglýair tpilakvöid þriójudaginn 21. apríl kl. 21.00 atundvialaga, í Sjéllataaóiahúainu, Hamraborg 1, 3. hæð. Glæaileg kvöld- og haildarverólaun. Sióaata kvöldió í þeaaari 4ra kvölda keppni. Allir velkomnir. Almennur fundur um skipulagsstillögur meiri- hlutans í borgarstjórn í aafnaöarheimili Árbæjaraóknar, miövikudaginn 15. apríl kl. 20.30. Nú liggja fyrir uppdrættir og greinargerö um hugmyndir núverandi meirihluta borgarstjórnar aö nýju heildarsklpulagi fyrir Reykjavík. Auk þessa hafa nú þegar fariö fram umfangsmiklar umræöur um þessi mál í borgarstjórn og ýmsum nefndum, svo unnt er aö greina frá þeim umræöum og dæmalausri málsmeöferö melrlhlutans í borgarstjórn. Framsögu munu hafa: Davíö Oddsson borgarfulltrúi, Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi og Hilmar Ólafsson arkitekt. Fundarstjóri: Guttormur Einarsson. Fundarritari: Örn Baldvinsson. Þessar skiþulagstlllögur snerta íbúa í Árbæjar- og Seláshverfl frá öllum hliöum og geta haft úrslitaáhrif á velferö íbúanna og verömæti húseigna á svasöinu. Fundurinn er öllum opinn. Ljóst er, aö ályktanir munu bornar upp é þessum fundi. Félag sjálfstæöismanna i Árbæjar- og Seláshverfi. Ðreiðdalsvík — Djúpivogur Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson veröa til viótals og svara fyrirspurnum sem hér segir: Breiödalsvík, í kaffistofu hraöfrystihússins. Ðreiödalshreppi, fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 10—12 f.h. Djúpavogi, á hótelinu kl. 3—5 e.h. Allir velkomnir. Austur-Skaftafellssýsla Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir: Hofi, föstudaginn 24. þ.m. kl. 2. Hótel Höfn, föstudaginn 24. þ.m. kl. 9. Hrollaugsstööum, laugardaginn 25. þ.m. kl. 2. Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson ræöa um héraösmál og þingmál. Allir velkomnir. Orðsending frá Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Trúnaöarráösfundur veröur haldinn þriöjudaginn 21. aþríl nk. kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestir fundarins: Margrét S. Einarsdóttir, Formaöur landssambands sjálfstæöiskvenna. Salóme Þorkelsdóttir alþingismaöur. Stjórnin Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.