Morgunblaðið - 23.04.1981, Page 12

Morgunblaðið - 23.04.1981, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981 Ingi Hrafn í Stúdíó nr. 5 Inga Hrafn Hauksson þarf naumast að kynna, hann hefur farið sínar eÍKÍn sérstæðu leiðir í listinni og á síðári árum einunnis haldið sýninftar á vinnustofu sinni ofí það eitt er mjöf{ óvenjulegt. Hann er nú mættur aftur til leiks að Skólastræti 5, en þar hefur hann nú vinnustofu er hann nefnir Stúdíó nr. 5, sýnir þar 27 myndverk ofí þar af nokkra standskúlptúra, sem éfí held að sé nýtt frá hans hendi. Ef satt skal sejíja þá er sýninfj þessi fyrir marf(t mjöf{ keimlík síðustu sýninf{u hans á sama stað en þó t;erir viss þróun vart við sif{. Éf; skrifaði einnif{ um þá sýninfíu of{ endurtek ekki hér það sem þar var saf{t nema að éf{ árétta hve áferð myndanna kemur mér und- arlef{a fyrir sjónir, hún virkar í senn óþjál of{ öðru fremur einhæf. Væri ráð að auka hér fjölbreytn- ina, en þetta er ráð sem éf{ hef áréttað hvað eftir annað en sem virðist ekki bíta hið minnsta á hina hörðu skel listamannsins og ótvíræða sannfæringu. Form láf{- ok höggmyndanna (standmyndanna) vitna sem fyrr um hæfileika Inf(a Hrafns á þessu sviði, þrátt fyrir líkt svipmót myndanna búa þær yfir mikilli fjölbreytni. Svið Inga Hrafns er Myndllst eftir BRAGA ÁSGEIRSSON ótvírætt innan mótunarlistarinn- ar því að hann hefur óvenju liprar hendur oj{ hættir því máski til að vinna of hratt of{ í skorpum. Samfelldari vinna myndi senni- lef{a f{efa betri raun. Það sem vakti athygli mína á sýningunni var þó eitt, sem kemur henni sjálfri minnst við, en það var að í einu horninu voru gul blóm í blárri könnu staðsett á miðstöðvargrind. í bakgrunn var svartmálaður bylgjupappír. Þetta þótti mér frábært myndefni og í raun minna á mynd eftir meistara Braque, auk þess skáru þau sig svo skemmtilega út þarna í einfald- leika sínum og náttúrulegri lita- gleði, umvafin kvöldsól og djúpum skuggum. Vatnslitamyndirnar á sýning- unni eru þokkalegar í útfærslu og þar þótti mér myndin „Álfheimar" skera sig úr um upprunalega litagleði. Það er jafnan upplífgandi, að heimsækja þennan stað og því skal fólki bent á þann möguleika auk þess sem myndirnar munu mörgum þykja óvenjulegar í hæsta máta. Sýning Ásgeirs S. Einarssonar Ásgeir S. Einarsson, er þessa dagana og fram til 3. maí sýnir í Djúpinu við Hafnarstræti, hefur fengist við myndlist í nær áratug og hefur frá því að hann hóf nám í Myndlista- og handíðaskólanum látið ýmislegt að sér kveða. Hann hefur verið viðloðandi hinar ýmsu deildir skólans og auk þess stund- að nám í Stuttgart, 1977—’78, — tekið þátt í grafíksýningu hjá Guðmundi á Bergstaðastrætinu fyrir nokkrum árum og sem að athygli vakti fyrir ýmis frumleg- heit, meðan að á sýningunni stóð með ívafi þess sem nefnist gjörn- ingar í dag. Ásgeir hefur virst nokkuð óráð- inn um stefnumörk í listinni, þau hafa nánast sagt verið nokkuð laus og yfirborðskennd eða svo hefur okkur virst sem fylgst höfum með honum. Það var því eðlilegt að maður væri eilítið hikandi og svartsýnn er maður brá sér í Djúpið á dögunum til að skoða sýningu hans. En það skal strax koma fram, a<) sýningin kom mjög á óvart, ekki síst vegna þess að Ásgeir kemur hér fram með nýja hlið á listsköp- un sinni er var manni áður gjorsamlega ókunn. Að vísu kem- ur hér fram hinn ísmegilegi húm- or hans, sem þekktur er frá fyrri framleiðslu en nú er honum haldið í skefjum af listrænum aga og litrænum krafti sem maður vissi naumast að Ásgeir ætti til í sínum listræna mal. Aðal þessarar sýningar er lit- rænn kraftur ásamt fjölbreytni í efnisvali. Myndir hans geta í senn verið hugleiðingar um víðáttur himingeimsins sem hugleiðingar um nútíð og fortíð. Nefni ég sem dæmi myndir líkt og nr. 1 „OkkurguÍt", 7 „Neistaflug", 8 „Leiftur af Picasso", sem er óvenju litrænt kröftug mynd frá hendi Ásgeirs. „Adolf" (9) þar sem fram kemur skemmtilegur húmor. Myndin „Ég virgil" (12) er sér á báti á sýningunni fyrir yndis- þokka í útfærslu og létt og leik- andi strik. Myndin „Augað mitt og augað þitt“ (16) býr yfir skemmti- legu jafnvægi í útfærslu og hér hittir Ásgeir á mark í myndbygg- ingu. Þá ber að nefna myndina „Þrír kerrufiskar" (18), sem er hrein og bein í útfærslu auk þess að vera ágætlega artistísk. Loks hangir uppi ein risastór mynd er Gagg-rýnandinn nefnist (17), sem á víst að vera „parodía" á okkur listrýni og þykir mér Ásgeir kom- ast allvel frá framtakinu en myndin nýtur sín ekki í hinu takmarkaða rými og þyrfti að auki dekkri bakgrunn. Á sýningunni eru nokkrar högg- myndir en þær virka frekar sem tilraunir ómótaðs listamanns en eru þó unnar í skemmtilegt efni. Að öllu samanlögðu er þetta hin ásjálegasta frumraun, sem verð er allrar athygli og er ástæða til að óska Ásgeiri til hamingju með sýninguna og óska um leið eftir fleiri strandhöggum í framtíðinni. Hlegið í Lcikfélag Mosfellssveitar: ALLIR I VERKFALL. Ilofundar ekki getið. Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson. Ljósameistari: Trausti Gylfason. Allir í verkfall er dæmigerður enskur farsi. Höfundurinn lætur verkfall verða tilefni til skemmti- legra og óvæntra atburða á heim- ili eins verkfallsmannsins. Konu hans leiðist hve verkfallið dregst á langinn og telur mann sinn vera meðal þeirra sem ekki hafa áhuga á að það leysist. Hún ákveður því að fara sjálf í verkfall til þess aði sýna manni sínum fram á alvöru verkfalla og einnig til þess að gera hann sjálfbjarga, en hann hefur heldur betur verið háður henni, kann ekkert til heimilisstarfa. Fleiri persónur eru þátttakend- ur í skopinu: dóttir þeirra hjóna og tilvonandi tengdasonur, samn- ingamaður frá ríkinu, sem fær leigt hjá hjónunum, tvær vafa- samar mæðgur sem hyggja gott til glóðarinnar eftir að húsmóðirin hefur yfirgefið heimilið og fleiri. Bjarni Steingrímsson leikstýrir Allir í verkfall. Honum hefur tekist að skapa ágæta stemmn- ingu, sýningin er áhugamanna- leiksýning af besta tagi. Fram- sögn leikara er áberandi góð og leikur fjörlegur og lifandi. Dæmi má nefna: Guðmundur Davíðsson leikur eiginmanninn á þann kímilega hátt sem hlutverk- inu hæfir. Eiginkonan er í hönd- um Herdísar Þorgeirsdóttur og er hún hin röggsamasta. Magnús Welding leikur samningamanninn sem þrátt fyrir fágað yfirborð Gamli hóndinn (Erlendur Gíslason) vitjar sauða. Kvlkmyndir eftir ÓLAF M. JÓHANNESSON verðbólgunni, glysveröld augna- bliksins. Glysveröld sem birtist í mynd gírugs sonar á Blazerjeppa og fremur þreytulegrar ballett- píu í hvítri plastkápu með hatt í stíl. Dálítið fannst mér líking þessi ófrumleg. Það má svo sem einnig segja að sjálft aðalmynd- efnið, Erlendur Gíslason einyrki, sé ekki svo frumlegt viðfangs- Óðurinn um afa ÓÐURINN UM AFA Páskamynd sjónvarpsins. Leikstjóri. handritshöfundur og þulur (ásamt fleirum) Ey- vindur Erlendsson. Kvikmyndataka: Haraldur Friðriksson. Klipping: ísidor Hermannsson. Illjóðupptaka: Oddur Gústafs- son. Eyvindur Erlendsson kemur víða við á listferli sínum. Hann hefur ekki aðeins leikstýrt held- ur og leikið, málað myndir og nú vindur hann sér í kvikmynda- gerð. Þar lætur hann ekki nægja sjálft kvikmyndaformið heldur vill „... yrkja Ijóð í máli, tónlist og myndum, til að breyta aðeins frá hinum hefðbundnu vopnum Ijóðskáldsins, pappír og bleki. „Má með sanni segja að Eyvind- ur sé fjölhæfur í meira lagi, sýnist mér ef heldur sem horfir, stefni hann óðum í nýiistina, þar sem ku vera búið að má öll landamæri en gjörningur ríki, einskonar alvaldur nornaseiður. Eitt hefur Eyvindur þó fram yfir þá nýlistarmenn: Lífssýn sem á sér rætur í hinu forna íslenska bændasamfélagi. Er hann að þessu leyti einskonar útilegu- maður í listaheimi höfuðborgar- innar. Myndin „Óðurinn til afa“ er byggð á þessari lífssýn. Þar er haldið fram rétti hins rótgróna íslenska bændasamfélags gegn efni en hér sigrar nærgætnin frumleikann. Eyvindi tekst mætavel að sýna trygglyndi þessa manns og æðruleysi þar sem hann brýst fram í einsemd á því landi sem guð fól honum. Harla marklaust verður nú raus dagblaðsritstjórans mót verkum Erlendar Gíslasonaw og þeirra manna sem yrkja enn íslenska jörð. Eyvindur gengur jafnvel svo langt að líkja árásum dag- blaðsritstjóranna við innrás Evrópubúans í land frumbyggja Norður-Ameríku. Kemur hér útilegumaðurinn upp í Eyvindi, og finnst sumum full langt gengið. Þó var eins og auglýs- ingarnar sem heltust yfir mann á skjánum samstundis og mynd- inni lauk, vektu þann grun að glysheimurinn krefðist fullra yf- irráða hér á jörð. íslenskum einyrkja yrði ekki vært í þeim heimi fremur en síðasta Móikan- anum. íslenska sjónvarpið hefir bætt dálítilli skrautfjöður í hatt sinn með þessari mynd. Að vísu skortir herslumuninn að fag- mannshandbragðið sé fullkomið. Einstaka atriði dálítið stirðleg, næstum viðvaningsleg, til dæmis þegar plastkápupíunni bregður fyrir í huga gamla mannsins. Einnig dvelur myndaugað of lengi á blóðugri hönd hans að Iokinni slátruninni. Fieira í þessum dúr mætti nefna en yfirleitt bjargar klippingin ein- stökum atriðum fyrir horn, þannig verður myndin ekki lang- dregin en líður mjúklega áfram líkt og í draumi. Hefur Eyvindi Erlendssyni tekist að þessu leyti það markmið að yrkja ljóð í „. . . máli, tónlist og myndum.” Hins vegar er þáttur leikaranna held- ur slakur svo og upplesara sem les of hratt að mínu mati. Kýs ég ei að nefna hér nöfn, en vil að lokum þakka Erlendi Gíslasyni fyrir tilvist hans í myndinni. Hún minnir okkur á orð Einars Ben: llvrrt auKnahlikskast. hvrrt a'ÓaslaK ct oilífóarhrot. I»ú crt krafinn til starfa. Ilvaó vannstu drottins vcrold tll þarfa. þess voróuróu spuróur um sólarlax. Hlégarði virðist refur undir niðri, enda fulltrúi kerfisins sem alltaf þarf að vega að í försum. Magnús hefur áður sýnt hvað í honum býr og er enginn viðvaningsbragur á honum fremur en endranær. Erna Gísla- dóttir er heldur ekki ný á sviðinu hjá Leikfélagi Mosfellssveitar eins Lelkllst eftir JÓHANN HJÁLMARSSON og kom í ljós. Hlín Þorsteinsdóttir gerði litlu hlutverki góð skil. Aðrir leikarar voru Páll Sturlu- son og Svanhildur Einarsdóttir og komust laglega frá sínu. Þær Ásthildur og Guðrún Jónsdætur birtust á sviðinu stutta stund. Allir í verkfall er dæmi um þægilega leikræna kvöldstemmn- ingu, sem miðast við hið sígilda, að allir hlæi. Sú varð líka raunin í Hlégarði. Leikfélag Mosfellssveit- ar stefnir ekki hátt með þessari sýningu, er hún er lífsmark sem ber að virða. Aftur á móti held ég, að félagið hafi á að skipa fólki, sem gæti tekist á við erfiðari verkefni en þennan enska farsa. Hvernig væri að reyna? Sólarblíðan Barnasaga eftir Véstein Lúðvíksson ÚT ER komin Sólarblíðan eftir Véstein Lúðvíksirjn. Myndir i bók- ina gerði Malín Örlygsdóttir. Út- gefandi er Iðunn. Sólarblíðan er fyrsta barnasaga Vésteins Lúðvíkssonar, en hann er löngu kunnur höfundur fyrir skáld- sögur sínar og leikrit. Um efni sögunnar segir svo á kápubaki meðal annars: „Sólarblíðan fjallar um samskipti lítillar stúlku sem kölluð er þessu nafni við yfirstjóra sem settur er til að gæta hennar. Hann vill hafa strangan aga á stúlkunni en hún reynir að verja sjálfræði sitt og vera eins og henni er eðlilegt. Verður því spennandi viðureign milli þeirra. En Sólarblíð- an stendur ekki ein í stríðinu: hún á vini sem sitthvað kunna fyrir sér. Fara brátt óvæntir og undarlegir atburðir að gerast sem koma yfir- völdum úr jafnvægi." Sólarblíðan er 78 blaðsíður að stærð. Prisma prentaði. (FréttatilkynninK trá torlaKÍnu.) Frá sýningu Leikfélags Mosfellssveitar: Magnús Welding og Herdís Þorgeirsdóttir í hlutvcrkum sínum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.