Morgunblaðið - 23.04.1981, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981
23
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða:
„Verulegur árangur náðst í
að minnka tapreksturinn44
Eigin fjárstaða Flugleiða jákvæð um 15—20 milljarða
„IIEILDARTAP Flujfleiða á sl.
ári samkvæmt reikningum er
sjö milljarðar króna. en rekstr-
artap hefur hins vegar lækkað
um 65% milli síðustu tvoKtrja
ára." saxði SÍKurður Helgason
forstjóri FluKleiða i samtali við
Mhl. i Ka*r. „TekjuaukninK hef
ur orðið 25%. en rekstrarKjöld
hafa ha'kkað um 13,6%. I>að
sem Kerir hatann er það að
tekjurnar hafa hækkað mun
hraðar en útKjöldin ok þetta er
afleiðinK aðhalds ok samdrátt-
araðKerða fyrirtækisins. bað er
hins ve^ar rétt að Keta þess að í
þessari niðurstöðu með sjö
milljarða tap er aðeins miðað
við V* af styrk Islands ok
LuxemborKar til Atlantshafs-
fluKsins i dæminu þótt eðlileKra
væri að miða við helminK
styrksins. en það héfði lækkað
þessa sjö milljarða i sex millj-
arða tap.“
„Eigin fjárstaða félaRsins
miðað við eignamat á vegum
ríkisins sýnir jákvæða stöðu
Flugleiða um 15—20 milljarða
króna,“ sagði Sigurður Helga-
son.
„Um stöðuna í rekstrinum er
það að segja að verulegur árang-
ur hefur náðst í því að minnka
tapreksturinn, en meginástæðan
fyrir tapinu er verðbólgan, vext-
ir hafa aldrei verið hærri, óhag-
stæðar efnahagsaðstæður á
Vesturlöndum, tap á innan-
landsfluginu, sölutregða á
ákveðnum flugvélum félagsins
og mikið tap á Norður-Atlants-
hafsfluginu þar sem fyrirtækið
ber eitt tapið fyrstu 9 mánuði
ársins 1980, en styrkur Islands
og Luxemborgar miðast við
tímabilið 1. október 1980 til 31.
sept. 1981.
Horfurnar í fluginu eru þær
að á næstu mánuðum lítur til-
tölulega vel út og við gerum ráð
f.vrir farþegaaukningu í Evrópu-
fluginu og reiknum með að ná
þeim mörkum sem við höfum
sett okkur í Norður-Atlantshafs-
fluginu. Við stefnum að því að
halda tapinu á Atlantshafsflug-
inu innan þeirra marka sem
styrkur Islands og Luxemborgar
miðast við og vonum að það
takist.
Um framhald þess flugs liggur
ekkert fyrir. Aætlanir miðast
við 1. október, en verið er að gera
úttekt á þessu flugi á vegum
Islendinga og Luxemborgar-
manna og sú úttekt er unnin af
bandarískum sérfræðingum sem
reikna með að skila skýrslu sinni
um miðjan maí. Upp úr því
skýrist væntanlega skjótt hvaða
stefna verður tekin í framgangi
þessara mála.
Um hugmyndir varðandi end-
urnýjun flugflotans er það að
SÍKurður Helgason kynnir samanhurð á fargjöldum Flugleiða og
annarra fluKfélaga í Evrópu miðað við gjald á hverja milu. en þar
kom fargjald Flugleiða mjög hagstætt út.
segja að við erum með í gangi
athugun á því hver sé heppileg
samsetning flugflotans, en
stefnan er ekki fullmótuð ennþá.
Ég tel hins vegar brýnt að
fullmóta þá stefnu.
í flugrekstrinum í dag er það
eina virkilega jákvæða að elds-
neytishækkanir hafa stöðvast og
ástæðan fyrir því að sú alda
hnígur er offramboð á olíu. Við
höfum verið að fá örlitlar lækk-
anir á olíuverði þar sem við
tökum eldsneyti, en slíkt hefur
ekki skeð í 4 ár. Að öðru leyti er
um áframhaldandi verðstríð að
ræða á Atlantshafinu og á það
bæði við um farþegaflug og
vöruflutninga, en hjá okkur hef-
ur verið um líflega flutninga að
ræða að undanförnu, en þegar á
heildina er litið hafa flutn-
ingarnir verið sarokvæmt okkar
spá.“
Kór Menntaskólans við Ilamrahlíð á skólatónleikum i Keflavík 7. apríl sl.
Sumri fagnað í Hamrahliðarskóla
KÓR Menntaskólans við Hamra-
hlíð heldur sumargleði i dag,
sumardaginn fyrsta. i Mennta-
skólanum við Ilamrahlið. Opið
hús verður i skólanum fyrir
horgarbúa þar sem boðið verður
upp á fjölbreytt skemmtiatriði og
veitinKar KOKn væKU verði.
Sálfræðinemar
halda málþing um
sjúkdómshugtakið
FÉLAG sálfræðinema við Ilá-
skóla íslands genKst á laugar-
daginn fyrir málþingi í Norræna
húsinu og verður umrseðuefni
þingsins sjúkdómshuKtakið.
merking þess, notkun <>k tak-
markanir i Keölæknis- <>g sálar-
fræði. Málþingið hefst kl. 14.
Fruromælendur á málþingi sál-
fræðinema verða dr. Eiríkur Örn
Arnarsson sálfræðineroi, Jakob
Jónasson geðlæknir, Oddur
Bjarnason læknir, dr. Páll Skúla-
son prófessor og Sigurjón Björns-
son prófessor.
Að loknum erindum verða
frjálsar uroræður og er þing þetta
öllum opið og aðgangur ókeypis.
Fer þar fram fjölþætt dagskrá
með söng, veitingum, ýmsum
skemmtiatriðum við hæfi fólks á
öllum aldri. Þessi skemmtun á
sumardaginn fyrsta fer fram með
þeim hætti að dagskráin stendur
yfir allan daginn en ekkert atriði
verður endurflutt. Vill kórinn með
þessum hætti bjóða borgarbúum,
gestum og gangandi upp á til-
breytingu með lífi og fjöri jafn-
hliða því að dagar lengjast nú
óðum. Skólinn verður sem sagt
opinn og hvetur kórinn fólk til
þess að líta inn sér til gagns og
gamans.
Sumargleðin fer fram með þeim
hætti að Hamrahlíðarkórinn
syngur mismunandi efnisskrá kl.
2, 4 og 6. Sungnir verða madrígal-
ar, íslensk lög, þjóðlög, tónsmíðar
eftir kunnustu meistarana, negra-
sálmar og sitthvað fleira. Hver
konsert tekur innan við klukku-
tíma í Hátíðarsal Hamrahlíðar-
skólans.
Þá verða ýmis létt atriði í tilefni
dagsins. Kórfélagar selja veit-
ingar og á milli konserta kórsins
verða skemmtiatriði eins og hljóð-
færaleikur, Ijóðaupplestur, þjóð-
lagatónlist, hlutavelta, einn hand-
laginn kórfélagi mun klippa gesti.
töfrabrögð og spilabrögð og
blómasölustúlkur fara um. Það
verður sem sagt sitt lítið af hverju
til þess að lífga upp á mannlífið og
tilveruna í sumarbyrjun.
(Króttatilkynnin>í)
Blómasala
Þessi unga blómarós er nem-
andi Garðyrkjuskóla ríkisins,
en hún ásamt félögum sínum í
skólanum halda blómasölu að
Suðurgötu 7, til fjáröflunar
vegna námsferðar til Finn-
lands og Svíþjóðar í dag.
Nemendur selja blóm sem
þeir hafa ræktað í vetur og
verður salan opin 09.00—20.00.
Föstudagshádegi:
Glcesileg
Kl. 12.30 - 13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum.
íslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin
sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og
skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra
skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin
sýna.
Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta
rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu
borði og völdum heitum réttum.
Veríð velkomin,
HÓTEL LOFTLEIÐIR
_ L
3,5 milljóna styrkur til kolmunnaveiða:
Verðið og uppbót
in ákveðin í gær
Á FUNDI VerðlaKsráðs sjávar-
útvcKsins í Kær var ákveðið
kolmunnaverð 24 Kamlar krónur
<>K 50 aurar kílóið. Jafnframt var
ákveðið að verðuppbót úr afla-
j<>fnunarsjóði sjávarútveKsins
skyldi vera 50% ofan á kolmunna-
verðið. betta bíður nú staðfest-
inKar ráðuneytisins <>k er reikn-
að með henni á morgun. föstu-
daK-
Óskar Vigfússon, forseti Sjó-
mannasambands íslands kvað sjó-
menn vilja leggja sitt af mörkum
til að gera kolmunnaveiðar að
veruleika. Það væri sárt að horfa
upp á annarra þjóða skip veiða
kolmunna meðan við gætum það
ekki.
Kristján Ragnarsson, fram-
kvæmdastjóri LIU sagði útvegs-
menn hafa átt viðræður við ráðu-
neytið um tilhögun kolmunna-
veiða í sumar, en útgerðarmenn
telja þær gagnslitlar nema að
minnsta kosti 6—7 skip stundi
þær í eins og tvo mánuði. Þetta
hefur ráðuneytið gengist inná og
tilkynnti Steingrímur Her-
mannsson það á fundi með blaða-
mönnum, að ráðuneytið hygðist
veita allt að 3,5 milljón króna
styrk til þessara veiða í sumar.
Kristján Ragnarsson kvað það
góðan stuðning.