Morgunblaðið - 16.05.1981, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ1981
3
Eiritöir
bjóða þér að komaogskoc*.
"ýr' vers&xmmak
hjá Heímílístælgum
í dag kl. 10-17 í Sætúni 8
Verslunin er engin smásmíði. Hún er 500m2 á
tveimur hæðum í nýja húsinu við Sætún. Þar verða
samankornnar á einum stað allar vömtegundir sem Heim-
ilistæki hf. bjöða: Hljómtæki, hljómplötur, fjarskipta-
tæki, tölvur, sjónvörp, videotæki, þrekáhöld ofl. ofl., því
Heimilistæki hf. er ýmislegt fleira en þvottavélar og
ísskápar.
Trimmið verður ekki skilið útundan því öllum verður
boðið að skreppa í hjólreiðatúr eða róa nokkur hundruð
metra, eða kanski mæla þrekið í þrekmæl ingatæki nu.
Tölvurnar verða í fullum gangi og munu veita gest-
um innsýn í ftamtíðina í viðasta skilningi. Þá verður hægt
að leika sér við gripina.
Syningin verður laugardaginn 16. maí frá kl. 10-17.
Það verður geysimikið um að vera, því auk þess að sýna
verslunina sjálfá verður ýmislegt gert í tilefni dagsins.
otOn SKjarinn, nýja,,veggsjónvarpið”sem e.t.v.
verður komið inná hvert heimili um aldamótin, verður til
sýnis.
TofllÍStÍn verður í hávegum höfð, því Eiríkur Fjalar
verður á staðnum, skemmtir og áritar plötuna sína frá kl.
13-14 og síðan leika Brimkló og Björgvin Halldórsson
inni í versluninni. Þar að auki verður svo allt fúllt af
hljómflutningstækjum.
Bose hljómflutningstækjunum verður hampað sérstak-
lega því í gangi verður svokallað audiovisual show þar
sem stórkostlegur hljómburður þeirra kemur greinilega í
ljós.
Sjónvörpin og myndsegulböndin verða í
fúllum gangi allan tímann og þar gefúr að líta sýnishom af
myndasafni Heimilistækja hf. en fyrirtækið leigir út
myndefni á V2000 myndkassettum.
Valdataflheitir nýtt sjónvarpsleiktæki frá Philips sem
gefúr ótrúlegustu möguleika; Hægt er að leika golf, fara í
kappakstur, spila 21 eða ,,Las Vegas gambling”, leysa
stærðfræðiþrautir, ráða í kínverska heimspeki, skreppa á
skíði eða fara í Laser-stríð.
Og SVO allt hitt sem ekki er pláss til að telja
upp. Þið verðið bara að koma og sjá það sjálf.
heimilistæki hf.
Sætúni 8