Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ1981
Poppstjaman
Robertson
á íslandi:
BREZKI popplistamaður-
inn B.A. Robertson kom
hingað í fyrradag eins og
áætlað var. Gerði hann
víðreist í gær en fór þó
ekki eins víða og hann
ætlaði því ferðin til Vest-
mannaeyja féll niður.
Lagði Robertson af stað
með leiguflugvél frá
Leiguflugi Sverris Þór-
oddssonar en hliðarvindur
á flugbrautinni í Vest-
mannaeyjum var of mikill
til að ráðlegt væri talið að
reyna lendingu þó veður
væri mjög gott að öðru
leyti. Var því snúið til
Akureyrar og var Robert-
son við stjórn flugvélar-
innar mest alla leið undir
leiðsögn Reynis ólafsson-
ar flugmanns og fórst hon-
um það vel úr hendi.
Á Akureyri borðaði hann mið-
degisverð í Smiðjunni en síðan
áritaði hann nýjustu plötu sina
„Bully for you“ sem náð hefur
„Hvað ætli
astan mín
þegar hún
Domurnar lita Robertson hýru
auga hvert sem hann fer slikir
eru töfrar frægðarinnar fyrir
utan að maður er hinn reffi-
legasti. Þarna hafði verzluninni
verið lokað og fleiri komust ekki
að — en það var ennþá hægt að
brosa til Robertsons gegn um
9 rúðuna.
segi
sér þetta“
Robertsson áritar plötu sina i verzluninni Cesar á Akureyri — eins og
sjá má á myndinni hefur hann nóg að gera og er hinn ánægðasti.
I.jósmynd Emilia.
Þarna situr Robertson að morgunverði á hótel Holti í Reykjavík ásamt umboðsmanni sinum Steinari Berg.
Gerði hann sig hinn annkannalegasta i tilefni myndatökunnar. Robertson er óneitanlega dálitið kyndugur
náungi og hefur gaman af að koma með skringileg tilsvör sem hitta gjarnan i mark — og slá viðmælendur
hans út af laginu.
feikilegum vinsældum hér á
landi. Komust færri að en vildu
enda gat Robertson ekki haft
nema hálftíma viðdvöl í búðinni
en þó tókst honum að árita a.m.k.
hundrað plötur.
Þegar hér var komið var Rob-
ertson orðinn mikið á eftir áætl-
un og þótt förinni væri hraðað
sem kostur var var hann ekki
kominn í verslunina Karnabæ á
Lækjartorgi fyrr en nokkuð var
liðið fram yfir þann tíma sem
auglýstur hafði verið.
Mikill fjöldi unglinga hafði þá
safnast saman fyrir framan
verzlunina — miklu fleiri en
hafði verið gert ráð fyrir. Skrif-
-
Þaö sem okkur bráövantar nú eru:
HJOLHYSI HJOLHYSI HJOLHYSI
Nú fer tími hjólhýsanna í hönd, sumarleyfi og stuttar feröir út
á landsbyggöina, viö höfum kaupendurna aö hjólhýsunum
bíöandi í löngum röðum, og allt selst á augabragöi.
Ármúla 7, sími 81588.