Morgunblaðið - 16.05.1981, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ1981
Sérstakur búnaður verði
settur upp í Hvíta húsinu
WashinKton. 15. maí. AP.
RfíNALD ReaKan Bandaríkjaforseti helur farið fram á fjöKurra
milljón dollara fjárveitinKU BandarikjaþinKs til að setja upp ok
starfrækja sérstakan útbúnað til að fyÍKjast með ferðum túrista um
Hvíta húsið. Er þetta fram komið i kjölfar morðtilræðisins við
ReaKan ok væntanleKa hefur atlaKan K«Kn Jóhannesi Páli páfa II svo
riðið haKKamuninn. Inni i kostnaði við þennan nýja búnað eru laun
58 sérstakra öryKKÍsvarða sem ráðnir yrðu.
Reagan forseti og kona hans ýkja langt frá Hvíta húsinu.
fóru út að borða í gærkvöldi og er Gríðarlegar öryggisráðstafanir
það í fyrsta skipti síðan forsetan- voru gerðar við brottför forsetans
um ve.r sýnt banatilræði. Voru og svæðið allt nánast lokað af og
forsetahjónin gestir í einka- ekin önnur leið til veitingastaðar-
samkvæmi í veitingahúsi ekki ins en fréttamenn höfðu ætlað.
Handtökur í Rúmeníu
Patrick Hughes, faðir hungurfangans Francis Hughes, horfir á liðsmenn írska lýðveldishersins skjóta
að hermannasið yfir kistu sonar hans.
Mikill viðbúnaður
við útför Hughes
Búkarest. 15. maí. AP.
NOKKRIR framkvæmdastjórar
rúmensks námavinnslufyrirtæk-
is hafa verið handteknir ok öðr-
um sagt upp störfum vegna
gassprenginKar i kolanámu i
nóvember. en þá fórust a.m.k. 49
námaverkamenn. samkvæmt
opinherri tilkynningu í daK.
Óstaðfestar fregnir hermdu á
sínum tíma, að a.m.k. 100 náma-
verkamenn hefðu farist í spreng-
ingunni í Livezeni námunni í
Jiu-dalnum í suðurhluta Rúmeníu,
en þar eru auðugustu kolasvæði
Rúmeníu.
Slysið er eitt hið alvarlegasta
sem skýrt hefur verið frá opinber-
lega. Orsakir slyssins voru „alvar-
legt brot á öryggisráðstöfunum
við kolavinnslu í neðanjarðar-
námu,“ sagði í tilkynningu, sem
birt var í dag. Sagði í tilkynning-
unni, að metangas hefði safnast
fyrir í hættulegum mæli í nám-
unni, og trúlega hefði hlaupið
neisti úr illa frágengnum rafkapli.
k,s953 Ekki kom fram hversu
margir námastarfsmenn sætu í
varðhaldi, en meðal þeirra eru
yfirmaður námavinnslunnar í
Jiu-dal. Þá hefur mörgum emb-
ættismönnum verið sagt upp
störfum vegna atviksins, þar á
meðal aðstoðarolíuráðherra.
Brllaxhy. 15. mal. AP.
ÞÚSUNDIR syrgjenda irska
hryðjuverkamannsins Francis
Hughes. er lézt eftir hungurverk-
fall i fangelsi, tróðu yfir tún og
akra til að fylgjast með útför
hans, sem fór fram með svipuðu
sniði og útför hryðjuverkamanns-
ins Bobby Sands, sem fézt einnig
úr hungri 5. mai síðastfiðinn.
Lögregla og hermenn voru með
öflugan viðbúnað, umkringdu, og
lokuðu mörgum götum í Bellaghy,
heimaþorpi Hughes. Var líkfylgd-
inni beint frá þorpsmiðjunni. Tal-
ið er að um 10.000 manns hafi
verið viðstaddir útförina, en í
þorpinu búa um 800 manns.
Þegar kista Hughes, sem var
lengi eftirlýstur sem hættulegasti
glæpamaður hins ólöglega írska
lýðveldishers, IRA, var látinn siga
í gröfina, sveimuðu þrjár þyrlúr
brezka hersins yfir kirkjugarðin-
um. Grímuklæddir liðsmenn IRA
skutu skotum i loft upp yfir kistu
Hughes í heiðursskyni.
Tékkóslóvakía:
Praie. 15. maí. AP.
TÉKKNESK stjórnvöld greindu
frá því í dag að fyrir átján dögum
hefðu verið teknir höndum tveir
franskir horgarar, sem hefðu
ætlað að smygla inn i landið
and-tékkneskum plöggum og
skrifum. { opinberri tilkynningu
sagði að í sambandi við handtöku
Frakkanna tveggja hefðu nokkr-
ir tékkneskir borgarar verið
handteknir og ákærðir fyrir
starfssemi sem beindist gegn
hagsmunum rikisins.
Heimildir meðal tékkneskra út-
flytjenda höfðu fyrir satt fyrr í
þessum mánuði, að allt upp í 30
tékkneskir andófsmenn hefðu ver-
í Belfast fylgdu þúsundir syrgj-
enda þremur mönnum, mjólkur-
pósti úr röðum mótmælenda,
hryðjuverkamanni INLA og kaþ-
ólskri stúlku, er létust í óeirðum
síðustu daga, til grafar.
ið handteknir í þessum mánuði og
hefði það verið ein mesta hand-
tökuherferð lögreglunnar gegn
andófsmönnum í háa herrans tíð.
Meðal þeirra sem voru teknir
voru Jiri Hajek, fyrrverandi utan-
ríkisráðherra og kona hans, svo og
bróðir leikskáldsins Vaclav Hav-
els. Hajek og fleiri voru síðan
látnir lausir og ákærðir formlega.
Ekki er ljóst hvenær réttarhöld
muni hefjast gegn þeim, en refs-
ing sú sem viðkomandi eiga yfir
höfði sér er frá 3—10 ára fangelsi.
Varðandi Frakkana tvo hefur
ekki verið skýrt frá því, hvenær
þeir verði formlega ákærðir.
Hundar spekjast
- en mannabit verða æ almennari
Now Vork. 15. maí. AI*.
IIEILBRIGÐISDEILD New
York horgar birti skýrslu um
bitmál í borginni á sl. ári og
kcmur þar upp úr dúrnum, að
hundahitum hefur fækkað
stórlega. en aftur á móti virð-
ast menn gerast æ grimmari
og var tikynnt um 1207 bit af
mannavöldum á sl. ári. Ilafði
talan hækkað um 24 prósent.
Aftur ámóti fækkaði þeim
hundum sem fundu hvöt hjá
sér til að bíta, um 16,7 prósent.
Samt eru hundarnir enn
snöggtum athafnamsamari
mönnum, því að skráð hunda-
bit í New York á sl. ári urðu
rösklega þrettán þúsund.
V-þýzka lögreglan fékk oft upplýsingar um tilræðismann páfa:
Leitin að Mehmet
bar engan árangur
Tveir franskir
borgarar teknir
- og 30 andófsmenn gripnir á skömmum tima
VESTUR-Þýska lögreglan skýrði
frá því í dag, að hún hefði fengið
upplýsingar um það á siðastliðnu
hausti. að Tyrkinn Mchmet Ali
Agca. sem reyndi að ráða Jóhann-
es Pál páfa af dögum á þriðjudag,
væri i landinu. en við nákvæma
eftirgrennslan hefði ekki hafst
upp á honum.
Formælandi tyrkneska sendi-
ráðsins í Bonn sagði, að fjórum
Árásin á páfa:
• •
Onnur konan
enn í lífshættu
RómaborK. 15. mai. AP.
ANN ODRE frá Buffalo í
Bandaríkjunum, önnur
tveggja bandarískra kvenna
sem særðust þegar Jóhannesi
Páli páfa var sýnt banatilræði
á Péturstorgi, er enn sögð i
lífsha ttu. en þó sögðu læknar
að svo virtust sem hún sýndi
eilítil batamerki. Hún þjáist
enn af mjög alvarlegum inn-
vortis hlæðingum, sem hefur
ekki tekizt að stöðva. Hin
konan, Rosa Ilall. er hins
vegar úr allri hættu.
sinnum hefði lögreglunni verið
skýrt frá ferðum Mehemets í
V-Þýzkalandi.
Jafnframt skýrðu félagar í
vinstrisinnuðum samtökum, sem
sögð eru í forsvari fyrir 1,5 miiljón
tyrkneskum „farandverka-
mönnum" í V-Þýzkalandi, að þeir
hefðu talað „fyrir daufum eyrum“
er komið hefði verið á framfæri
við lögreglu upplýsingum um at-
hæfi Mehmets í landinu, en upp-
lýsingum af því tagi hefði marg-
sinnis verið komið á framfæri.
Formælandi innanríkisráðu-
neytisins í Bonn sagði, að upplýs-
ingar sendiráðsins og annarra
aðila hefðu verið „of óljósar".
Mehmet tókst að flýja úr ramm-
gerðu fangelsi í Istanbul í nóv-
ember 1979. Hann var dæmdur að
honum fjarverandi í fyrra fyrir
morð á ritstjóra tyrknesks blaðs 1.
febrúar 1979.
Grunur leikur á, að Mehmet
hafi verið viðriðinn morð á tyrkn-
eskum verzlunareiganda í Kempt-
en í Bæjaralandi í nóvember 1980.
Byssumaðurinn komst undan, en
verziunareigandinn dó ekki fyrr
en níu dögum eftir árásina, og
nefndi hann nafn Mehmets á
banasænginni.
Tyrkneskur sálfræðingur sagði í
dag, að Mehmet Ali Agca hefði að
öllum líkindum verið geðklofi, er
vonast hefði til að verða hetja
meðal múslima með því að ráða
páfa af dögum. Agca lýsti því yfir
á sínum tíma, að hann hefði flúið
úr fangelsi til þess eins að ráða
páfa af dögum. Sálfræðingurinn
sagði, að rekja mætti sálarástand
Agca til uppeldisins sem hann
hefði hlotið. Hann hefði mátt þola
ofríki ofbeldishneigðs óg drottn-
andi föður í æsku, og væri algengt,
að unglingar er hefðu liðið örlög
af þessu tagi, hafi látið andúð á
föður sínum bitna á öðrum, og þá
oftast þeim sem eiga sér veikar
varnir.
Brezkir þingmenn
fái 18% launahækkun
l»ndun. 15. mai. AP.
BREZKIR þingmenn munu á
næstunni fá 18 prósent launa-
hækkun, en verða eftir sem áður
lægst launuðu þingmenn í Evrópu.
Eftir hækkunina munu þeir hafa í
árslaun sem svarar um 95.300
krónur (9,5 millj. gkr.). Búizt er
við að þessi hækkun muni engu að
síður vekja mikla mótmælaöldu og
reiði meðal ýmissa stétta í Bret-
landi, svo sem opinberra starfs-
manna, lækna, yfirmanna í hern-
um, lækna ofl. vegna þess að
stjórn Margaret Thatcher hefur
ákveðið að þeir fái 7—10 prósent
kauphækkun.
f ■■
ERLENT .
Soyuzi 40. skotið á loft
Moskvu. 15. mai. AP.
SOVÉTMENN skutu á loít í dag
geimfari númer 40 af Soyuz-gerð,
en það verður tengt SaIyut-6
geimvisindastöðinni, sem er á
braut umhverfis jörðu. Tveir sov-
ézkir geimfarar eru þar fyrir, en
þeir hafa verið i stöðinni frá 14.
marz sl.
Annar geimfarinn í Soyuzi 40.
er rúmeni að nafni Dumitru Prun-
ariu, en hann er einn yngsti
geimfari sögunnar, aðeins 28 ára
að aldri. Hann tók sýnishorn af
rúmenskri mold með sér út í
geiminn. Leiðangursstjóri er
Leonid Popov, en hann hefur áður
farið út í geiminn.