Morgunblaðið - 16.05.1981, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ1981
27
Þórdís Gestsdótt-
ir — Minrdngarorð
í dag verður kvödd hinstu
kveðju móðursystir mín, Þórdís
Gestsdóttir. Hún var dóttir hjón-
anna Guðrúnar Stefánsdóttur og
Gests Bjarnasonar, að Miðdalskoti
í Kjós. Hún var þriðja elst af átta
börnum þeirra og eru fimm þeirra
á lífi í dag.
Dísa, eins og hún var ávallt
kölluð, fluttist með foreldrum
sínum að Hjarðarholti í sömu
sveit 1921. Á sumrin gerðist hún
kaupakona á Meðalfelli í Kjós. Til
Reykjavíkur fluttist hún um tví-
tugt og réðst í vist til Vigdísar
Pétursdóttur og Einars Einars-
sonar á Klapparstíg 20. Hún lærði
fatasaum og var það hennar aðal-
atvinna, þá aðallega í heimahús-
um. Síðan fer Dísa til dóttur
Vigdísar, frú Valgerðar Einars-
dóttur og manns hennar, Þorláks
Björnssonar, að Hávallagötu 39.
Þar átti hún heimili síðan, eða í
um 50 ár hjá sömu fjölskyldunni,
við einstaklega gott atlæti og
góðvild í gegnum árin.
Dísa var alla tíð ógift og
barnlaus, en hún var í miklu
uppáhaldi hjá öllum börnum er
henni kynntust vegna sinnar
miklu hjartahlýju í þeirra garð.
Á sumrin dvaldist Dísa í Hjarð-
arholti meðan foreldrar hennar
bjuggu búi, því sveitinni sinni
unni hún, og þar óskaði hún að
vera lögð til hinstu hvílu, að
Reynivöllum í Kjós, við hlið for-
eldra sinna.
Þann 24. október 1978 fluttist
hún að Vistheimilinu Kumbara-
vogi á Stokkseyri, þá farin að
heilsu, og var henni hjúkrað þar af
mikilli hlýju, enda Dísa sérstak-
lega elskuleg og jákvæð kona, sem
kom sér alls staðar jafn vel og
öllum þótti vænt um, er henni
kynntust.
Sérstakar þakkir eru færðar hér
til Kristjáns Friðbergssonar og
alls hans starfsfólks, sem annaðist
Dísu á Kumbaravogi í veikindum
hennar, en þar andaðist hún 8.
maí síðastliðinn.
Nú Ickk ck auKun aftur
ó. kuó. þinn náóarkraftur
mín veri vörn i nótt.
/E. virst mÍK aó þcr taka
mcr yfir láttu vaka
þinn cnKÍI svo ck sofi rótt
(Sálmur)
Guð blessi Disu mína.
Erna Ilelgadóttir
Ferming í
Kálfatjarn-
arkirkju
Ferming i Kálfatjarnarkirkju
sunnudaginn 17. mai 1981, kl.
2. e.h.
Bára Einarsdóttir
Ægisgötu 36, Vogum.
Jóhannes Hafberg Jónsson
Kirkjugerði 11, Vogum.
Jón Ingi Guðbjörnsson
Heiðargerði 30, Vogum.
Sigtryggur Ólafsson,
Vogagerði 22, Vogum.
Steinar Smári Guðbergsson,
Smáratúni, Vatnsleysuströnd.
Vilhjálmur Agnar Erlendsson,
Hofgerði 3, Vogum.
Kaffisala á vegum Kven
félags Hallgrímskirkju
Á MORGUN, sunnudag 17. mai,
að lokinni guðsþjónustu i
Ilallgrímskirkju, sem hcfst kl. 2
verður kaffisala á vegum kvenfé-
lags kirkjunnar. Þar verða góðar
veitingar á borðum að venju,
seldar á hóflegu verði.
Vinir kirkjunnar og safnaðarfólk
ætti að fjölmenna til þessarar
samkomu og njóta andlegrar og
líkamlegrar hressingar. Þeir eru
margir sem finna hjá sér löngun til
að fara í kirkju og viðurkenna að
það sé heilsubót fyrir sinn innri
mann, en vegna anna og umsvifa
hins daglega lífs verða kirkjuferðir
færri en skyldi, Það er stundum
talað um meiri kirkjusókn hér áður
fyrr en nú er, meðan íslenska
þjóðin var bændasamfélag, og er þá
vitnað til þess, að menn hafi
gjarnan hist eftir messu og rabbað
saman yfir kaffiborðum á prest-
setri eða kirkjustað.
Það er áhugamál margra presta í
þéttbýli að taka upp þennan gamla
og góða íslenska sið, að hafa
kirkjukaffi í safnaðarheimilinu
eftir síðdegismessu. Og sumstaðar
er þetta að ryðja sér til rúms. Þetta
eykur kynni safnaðarfólks innbyrð-
is og einnig kynni við prestinn.
Á sunnudaginn er tækifæri til
þess að gera þetta og styrkja gott
málefni, þar sem er bygging lands-
kirkjunnar. Kvenfélagið hefir frá
fyrstu tíð verið óþreytandi í fjár-
öflun fyrir kirkjubygginguna og
stutt allt safnaðarstarf með ráðum
og dáð. Hafa konurnar þannig lagt
drjúgan skerf til kirkjubyggingar-
innar og ég hefi stundum sagt við
þær, að ennþá vantaði eitthvað á
hæð turnsins, ef þeirra hefði ekki
notið við. Ég vil hvetja vini Hall-
grímskirkju að koma í kirkju á
sunnudaginn og gleðja með því
kvenfélagskonurnar og láta þær
hafa nóg að starfa, því að það vilja
þær, svo að sjóður þeirra verði
gildur.
Ragnar Fjalar Lárusson
Mývatnssveit:
Sauðburðurinn stendur sem hæst
Mývatnssvcit. 14. maí.
SAUÐBURÐUR stendur nú
sem hæst hcr í Mývatnssveit
og er allt látið bera i húsi.
Ekki er annað vitað en sauð-
burður gangi vel að þessu
sinni.
Tíð var hér hagstæð í apr-
ílmánuði framyfir páska og
sást jafnvel nokkur gróðurlit-
ur á jörð. Síðan hefur verið
mjög kalt og margar frostnæt-
ur. Gróður hefur því algerlega
staðið í stað og mikill ís er enn
þá á Mývatni, enda var hann
talinn um 80 sentimetrar í
vetur.
Menn vona nú samt, að nú
fari að breyta til betri tíðar. í
dag er hér hlýjasti dagurinn,
sem komið hefur um langan
tíma. Komst hitinn yfir 15
stig.
Mönnum finnst Vegagerðin
hafa trassað að hefla vegi hér
um sveitir. Vegurinn yfir
Hólasand til Húsavíkur var
fyrst heflaður sl. nótt. Sá
vegur hafði þá ekki verið
heflaður síðan í september. Þó
er öllum ljóst, að um þann veg
fer mikill þungaflutningur dag
hvern.
Búið er að flytja gufuborinn
norður í Kröfíu og gekk það
vel. Gert er ráð fyrir, að borun
hefst þar um næstu helgi.
Rafmagnsframleiðsla í Kröflu
LANDSSAMTÖKIN Þroska
hjálp halda opinn fund um
„Barnið og fjölskylduna á ári
fatlaðra“ á morgun að Ilótel
Esju.
Ávarp flytur Svavar Gests-
son, félagsmálaráðherra og
síðan flytja erindi foreldrar
frá eftirtöldum félögum: For-
eldrasamtökum barna með
sérþarfir, Foreldra- og styrkt-
arfélagi blindra og sjón-
er nú 11,5—12 megawött. Þá
framleiðir gufustöðin í Bjarn-
arflagi um 3 megawött.
Hafin er nú stækkin á Hótel
Reynihlíð. Það voru verktakar
frá Sauðárkróki, sem tekið
hafa að sér þá byggingu.
— Kristján
skertra, Styrktarfélagi lam-
aðra og fatlaðra, Styrktarfé-
lagi vangefinna og Umsjónar-
félagi einhverfra barna. Þá
verða flutt erindi frá Félagi
íslenzkra sérkennara, Félagi
þroskaþjálfa og Félagi þroska-
þjálfanema.
Pallborðsumræður verða á
eftir erindunum og umræðu-
stjóri verður Margrét Mar-
geirsdóttir, deildarstjóri í fé-
lagsmálaráðuneyti.
Opinn fundur Landssamtakanna Þroskahjálp:
„Barnið og f jölskyld
an á ári fatlaðra44
Borgnesingar takið eftir
Þann 20. maí nk. á að vera lokið allri lóðahreinsun
í Borgarnesi. Verum samtaka að gera fallegan bæ
fallegri.
Meö sumarkveöju,
Heilbrigöiafulltrúi.
Akranes nágrenni
Sölusýning
Japönsk grafik (tréskurðarlist), myndir í litum meö
möttu gleri.
Álmyndir sem vekja athygli auk þess aörar myndir
smáar og stórar í úrvali. Hagstætt verð.
Opið laugardag 16/5 og sunnudag 17/5 kl. 14 til 22
báða dagana, í bókasafni Akraness (niðri), Heiðar-
braut 40.
Vilmundur Jónsson, sími 1346, Akranesi.
Vöruskemma
Skipaútgerðar ríkisins
Tilboð óskast í byggingu vörugeymsluhúss á Grófar-
bryggju í Reykjavík.
Skemman, sem er um 48,5x 50,9 fm. aö stærö, er
byggö úr forsteyptum útveggjaeiningum og for-
steyptum buröarvikjum í þaki. Auk byggingar
hússins, skal verktaki annast vatns-, skolp- og
hitalagnir utanhúss, ásamt snjóbræöslukerfi.
í gólfi hússins og kringum það, svo og malbikun
utanhúss.
Hluti skemmunnar skal vera tilbúinn til afnota 1. okt
1981, en verkinu skal aö fullu lokiö 15. nóv. 1981.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri gegn
1.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama staö, föstudaginn 5. júní
1981. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
MORGUNBLAÐIÐMOR
MORGUNBLADIÐMOR
MORGUhRLAOIÐMQ!?;
MORGUV
MORGl/ £
MOR<
MOR/
MO^
M\
M(X
MO\
mof\
MOR<
MORG\
morgJi
mí
M('
MÖ
MO
MORf/
MOR
MOF/;
MOF/^
M Cj
M
MORGUf^
MORGUNI
MORGUNBLA
Blað-
burðar-
fólk
óskast
OlDMORGUNBLAÐlU
^QMORGUNBLAÐIÐ
y/- —^^GUNBLAÐIÐ
LNBLADIÐ
LAOIO
BLAÐIÐ
.LAOIÐ
L\.AOIÐ
OIO
»ÐIÐ
bio
íBLADID
J.AÐIO
ÐIÐ
IO
DIÐ
IO
Úthverfi
Smálönd
Hringið í síma
35408
MORGUNBLAÐIÐMbi^ (NBLAÐIOMí
[ÐIÐ
\\DID
KOIÐ
oumOIO
ÍBLADID
^LAÐIO
^BLAÐIÐ
/0NBLAOIO
/iUNBLADID
(gunblaðið
tGUNBLADID