Morgunblaðið - 16.08.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981
37
Texti: Hildur Einarsdóttir
EKKI TIL
KAPPAKSTURSBRA UTIR,
SEM HÆFA ÞEIM
HRA ÐSKREIÐUSTU
Sigurvegararnir sprautuðu kampavíni yfir áhorfendur og þeir bööuðu
sig í úðanum.
Aka samtals
263 kílómetra
Formúlu 1-keppnin er háö sam-
kvæmt ákveönum reglum, sem of
langt væri aö rekja allar hér. í
megindráttum fer keppnin þannig
fram aö eknir eru 80 hringir á
brautinni. Hver hringur er 3,29 km
og aka ökumennirnir því samtals
263,4 km, en aö aka þessa 80
hringi tekur tæpa eina klukku-
stund.
Ýmsar reglur gilda um þaö, ef
ökumaöur veröur að hætta keppni
og ákveðnum skilyröum veröur aö
vera fullnægt, svo aö þátttaka sé
tekin gild. Þó aö ökumaöur þurfi
aö láta skipta um dekk eöa iáta
athuga búnaö ökutækis síns meö-
an á keppni stendur er sá tími sem
í þaö fer reiknaður meö.
Meðan á keppninni stendur fara
fram skilaboö milli ökumanna og
aðstoöarfólks þeirra, sem staösett
er viö brautina. Þessum boöum er
komiö til skila meö því aö rétta
fram stórar töflur þar sem á eru
rituð skilaboö á sérstöku táknmáli
um leið og ökumaðurinn ekur fram
hjá. Dómendur keppninnar koma
sínum skilaboöum til ökumanna
meö því að veifa flöggum, mis-
munandi aö lit eftir þvf hvaö viö á
hverju sinni.
Sérhæft tæknilid
Það haföi verið mikiö aö gera
hjá tæknimönnum alla keppnis-
Gífurlega fjár-
frekt fyrirtæki
Þaö er óhemju fjármagn, sem
lagt er í keppnir af þessu tagi og
sagði Frank Williams liðsstjóri
TAG-Saudi-Leylands-liösins aö á
þessu ári mætti búast viö aö
kostnaöurinn viö aö gera út tvo
bíla færi upp í 50 milljónir nýkróna
meö öllu því sem fylgir. Vél í
kappakstursbíla eins og TAG-
Saudi-Leyland-bílana kostar 42
þúsund og þarf aö kaupa margar
slíkar vélar á ári. Vólar eins og í
Reunault og Ferrari eru mun dýr-
ari, því þær eru sérsmíöaöar. Laun
kappakstursmannanna sjálfra eru
heldur ekki neinir smáaurar.
Reikna má meö aö góöur ökumaö-
ur fái andvirði 10—11 milljóna
nýkróna fyrir keppnistímabilið,
sem er frá 15. mars — 20.
október.
Liöin eru fjármögnuö af fjár-
sterkum fyrirtækjum og auöhring-
um, sem ekki munar um aö greiöa
hátt verö fyrir þá auglýsingu sem
þau telja sig fá út úr keppnum sem
þessum.
Áhuginn yfirskyggir
hrædsluna
Enda þótt fjármunir séu miklir í
boöi þá kom það fram í samtölum,
sem blaöamaöur átti viö bæöi
fyrrverandi og núverandi kapp-
akstursmenn eins og Jackie Stew-
SJÁ NÆSTU SÍÐU
dagana en liöiö samanstendur af
sérhæföum vélvirkjum, tækni- og
verkfræöingum auk liösstjóra og
ýmissa hjálparkokka, eins og áöur
segir.
Tækniliöiö og ökumenn hafa
aösetur í „pyttinum" svokallaöa.
Þar hefur hvert liö aöstööu fyrir
bíla sína og tæknibúnað. Kapp-
akstursbílunum og varabílum
þeirra auk tækniáhalda er ekiö á
milli keppnisstaöa þar sem því er
komiö viö í stórum sendiferðabíl-
um og eru bílarnir staösettir fyrir
aftan hverja bækisstöö. Þarna
hafa ökumennirnir og liö þeirra líka
aðsetur í stórum og rúmgóöum
hjólhýsum, þar sem hægt er að
matast og hvíla sig milli æfinga og
fyrir keppni.
Gífurleg tækniþekking er undir-
staða hinna hraðskreiðu öku-
tækja. Hér má sjá tæknimenn að
störfum.
ECONOLINE
Eigum fyrirliggjandi Ford
Econoline
sendibíla af eftirfarandi geröum:
E-150 CUSTOM
E-150 CUSTOM
E-150 CUSTOM
E-250 CUSTOM
styttri gerö, 6 strokka.
Beinskiptur/Vökvastýri. Kr. 165.000.
Styttri gerö, 6 strokka.
Sjálfskiptur/Vökvastýri. Kr. 173.000.
Lengri gerö, 6 strokka.
Sjálfskiptur/Vökvastýri. Kr. 188.000.
Lengri gerö, 8 strokka.
Sjálfskiptur/Vökvastýri. Kr. 190.000.
Sveinn Egi/sson hf.
FORDHÚSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100
maxe .
Við auglýsum eftir
umboðsmönnum um allt land
Þeir, sem vilja selja og dreifa þessum
heimsfrægu kassettum hafi samband í síma
29800.