Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 8
4 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaðbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 83033. Sölumaður Óska eftir aö ráða sölumann í fasteignasölu. Viökomandi þarf aö geta hafið störf strax. Þarf aö hafa góða framkomu, vera reglusam- ur og geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 25—40 ár. Gott er að viðkomandi hafi bíl, þó ekki skilyröi. Mjög góð vinnuaðstaða. Tilboð sendist augld. Mbl. ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Sölumaður — 1537“, fyrir 18. þ.m. 28 ára viðskipta- fræðingur óskar eftir vel launuðu starfi. Starfið mætti krefjast líkamlegra krafta. Góðar einkunnir á námsferli og próf frá fjármálasviði fyrirtækja- kjarna. Starfsreynsla er einkum á sviði kostnaðarútreikninga, áætlanageröar og stefnumótunar. Reglusemi. Möguleiki að hefja störf í nóvember nk. eða síðar. Fyrirspurnir eða tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Æ — 1936“. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. fft OT0nnIiIaí> tt» Viðgerðarmenn óskast til fjölbreytilegra viðgeröastarfa í járnsmíöi og vélaviðgerðum. Steypustöðin hf. Sími 33600. Bílamálarar Góöur sprautari óskast, aðstoðarmaður eða nemi. Góð laun í boði. Áferð hf., Funahöfða 8. Sími 85930, heimasími 75748. Hafnarfjörður Starfsmaöur óskast á skrifstofu nú þegar. Tilboö sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Hafnarfjöröur — 1573“. Síðdegisvinna Viljum ráöa stúlkur til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Góö vinnuaðstaöa. Viökomandi þarf að geta byrjað strax. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu verslunarinnar. Ekki í síma. Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17a. Sjúkrahúsið Sólvangur Hjúkrunardeildarstjóri óskast að Sólvangi nú þegar eða eftir samkomulagi. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga á vakt- ir, hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri sími 50281. Forstjórinn. Verksmiðjuvinna Viljum ráöa nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur til verksmiöjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Húsasmiðir Húsasmiði vantar í mótauppslátt á 2 stiga- húsum í Garöabæ. Helst samhentan flokk. Uppl. í síma 40983. Eftir helgi. Óskum að ráða rafsuðumann og laghenta menn til verk- smiðjustarfa. Uppl. á staönum. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61. Sjúkrahús Akraness óskar eftir aö ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Skrifstofustúlku, Verzlunarskóla- eöa sambærileg menntun æskileg. 2. Stúlku til rannsóknastarfa o.fl. Umsóknarfrestur er til 1. sept. og skulu umsóknir sendar til Sjúkrahúss Akraness. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. Bifreiðainnflutningur Þekkt bifreiðaumboð óskar eftir starfs- mönnum í eftirtalin störf: 1. Sölu nýrra bifreiða. 2. Afgreiðslu í varahlutaverslun. 3. Frágang nýrra bifreiða fyrir afhendingu. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, starfs- reynslu o.fl. er máli skiptir leggist inn á augl.d. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Bifreiða- umboð — 1938“. p Vanur gröfumaður Vanur gröfumaður óskast. Uppl. í síma 21180. Seltjarnarnesbær. Hálfdagsskrif- stofustarf laust til umsóknar Verksviö: einkum erlendar bréfaskriftir og vélritun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Enska — 1876“. Skrifstofustarf Stofnun óskar eftir karli eða konu til starfa nú þegar. Starfið er einkum fólgið í söfnun og úrvinnslu tölulegra upplýsinga. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist augl.d. Mbl. merkt: „K — 1937“. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunar- fræðingar — Lausar stöður Hjúkrunarfræðing vantar í 50% vinnu á vöktum, eingöngu dagvinna. Svæfingarhjúkrunarfræðing vantar nú þeg- ar eöa eftir samkomulagi í 100% vinnu á svæfingardeild. Deildarstjóra vantar nú þegar eöa eftir samkomulagi á barnadeild. Hjúkrunarfræöslustjóra vantar viö spítalann frá 1. okt., hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á ýmsar deildir spítalans. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri milli kl. 11 og 12 og 13 og 15 í síma 19600. Reykjavík, 15. ágúst 1981, St. Jósefsspítali, Landakoti. íþróttakennarar íþróttakennara pilta vantar að Grunnskólan- um í Hveragerði. Vinsamlegast hafið sam- band við Bjarna Eyvindsson í síma 99-4153. Tækniteiknari Verkfræðistofa í miðbænum óskar aö ráöa tækniteiknara nú þegar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að berast augl.deild Morgunblaðsins merkt: „K — 1817“ eigi síöar en 18. ágúst. Bókhald — Laun Iðnfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar aö ráöa starfsmann í bókhald og launaútreikninga (tölvufært). Góö laun í boði. Umsóknum meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Bókhald — 1815“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir að ráða nú þegar bókhaldara. Óskaö er eftir starfsreynslu og verzlunar- skólamenntun. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Bók- haldari — 1930“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.