Morgunblaðið - 16.08.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 16.08.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gjaldkerastarf Staða gjaldkera viö sýslumannsembættið í i Baröastrandasýslu er laus til umsóknar. | Veitist frá 1. október 1981. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. september n.k. Sýslumaðurinn í Barðastrandasýslu, 12. ágúst 1981. Frá vistheimilinu Sólborg, Akureyri Við heimiliö eru lausar til umsóknar eftirtald- ar stöður: 1. Ein staða þroskaþjálfa er hafi með höndum verkstjórn og umsjón með gerð og framkvæmd þjálfunaráætlana. 2. Ein staða sjúkraþjálfara. 3. Nokkrar stööur þroskaþjálfa á ýmsum deildum heimilisins. Húsnæöi er fyrir hendi. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 523, 602 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst n.k. Forstöðumaöur. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Sérfræðingur í fæðingarhjálp og kvensjúk- dómafræðum óskast til afleysinga á kvenna- deild Landspítalans í um eitt ár, helst frá 1. september nk. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítala Ei- ríksgötu 5, fyrir 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar kvennadeildar. Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á vöku- deild Barnaspítala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Fóstra óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins frá 1. september. Upplýsingar um þessar tvær stöður veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 29000. Kleppsspítalinn Matráðskona óskast í mötuneyti í Hátúni frá 1. október. Æskilegt væri að viökomandi gæti hafið störf fyrr. Húsmæörakennara- menntun æskileg. Upplýsingar veitir for- stööukona Kleppsspítalans í síma 38160. Kópavogshælið Skrifstofumaöur óskast til starfa frá 1. sept. nk. Starfið er fólgið í almennum skrifstofust- örfum, símavörslu og vélritun. Upplýsingar veitir forstööumaður í síma 41500. Reykjavík, 16. ágúst 1981, SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Lagermaður Okkur vantar lager- og afgreiðslumann strax. Starfið er fólgiö í að sjá um lager okkar aö Skemmuvegi 40, Kópavogi. Uppl. á staðnum. HAROVIOARVAL HF Skemmuvegi 40, Kópavogi. \ IndtretA Viljum ráða starfs- fólk í eftirtalin störf: Gangastúlkur, vaktavinna. Eldhússtörf, vaktavinna. Ræstingu, dagvinna. Uppl. á Hótel Sögu hjá starfsmannastjóra frá kl. 9—1 og yfirþernu og yfirmatsveini til kl. 5 og í síma 29900. Organistar Hveragerðis- og Kotstrandarsóknir óska eftir aö ráöa organista er jafnframt getur annast kórstjórn. Upplýsingar gefur Ragnheiöur Busk, Þela- mörk 76, Hveragerði, sími 99-4363. Sóknarnefndirnar. Framkvæmdastjóri — Eignaraðild Duglegur, reglusamur framkvæmdastjórl óskar eftir starfl viö fyrirtæki í góöum rekstri. Hefir mikla reynslu í stjórnunarstörfum. Til greina kemur eignaraðild. Trúnaöarmál af beggja hálfu. Tilboð leggíst inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: .E — 1820". Framkvæmdastjóri Fyrirtæki í góðum rekstri leitar eftir fram- kvæmdastjóra. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld.Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „F — 1933“. Skrifstofustarf Heildsölufyrirtæki í Ármúlahverfi vill ráða sem fyrst starfskraft til skrifstofustarfa og bæjarferða. Umsóknum með uppl. um aldur, menntun og fyrri stöf sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Þ — 6303“. íþróttakennara pilta vantar við Gagnfræðaskóla Keflavíkur nú þegar. Kennt er í nýju íþróttahúsi. Upplýsingar veitir skólastjórinn Sigurður Þorkelsson, í síma 92-2597. Skólanefnd Grunnskóla Keflavíkur. Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar starfskraft til skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf aö vinna að miklu leiti sjálfstætt og þarf því að hafa einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgun- blaösins fyrir 20. ágúst nk., merkt: „Strax — 1535“. Bankaritari Innlánsstofnun óskar að ráða bankaritara til framtíðarstarfa. Starfsreynsla er æskileg. Umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld nk. merkt: „Banki — 1536“. Bakarar Bakarar og aðstoðarfólk óskast. Uppl. á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Múrarar Múrarar eöa menn vanir múrverki óskast nú þegar til að múra einbýlishús í Ólafsvík að innan. Búið að einangra. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 50726, eftir kl. 19.00. Rafvirki óskast Rafvirkinn s.f., sími 40140 Eftir kl. 17 á mánudag. Skriftvélavirki Skriftvélavirki óskast sem fyrst til viögerða á öllum almennum skrifstofutækjum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í viögerðum á ritvélum. Umsækjendum er heitið algjörum trúnaði. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. GÍSLI J JOHNSEN HF Smiðjuvegi 8 — Kópavogi — Sími 73111. Bakarí Bakari eða aðstoðarmaður óskast í bakarí. Góður vinnutími. Gott vinnupláss. Gott kaup fyrir réttan mann. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Gott starf — 1868“ fyrir 20. þ.m. 1. sept.—1. jan. 23 ára stúlka óskar eftir vellaunuðu starfi í 4 mánuöi (1. sept.—1. jan.) Hefur verslunar- skólapróf. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „1. sept. — 1533“. Öskjuhlíðarskóli Óskar eftir að ráöa frá 1. sept. n.k. yfirsjúkra- þjálfara og uppeldisfulltrúa til starfa meö hreyfihömluð börn. Nánari upplýsingar veittar í síma 23040 næstu daga. Umsóknareyðublöð á staðnum. Skólastjóri. Dagheimilið Hamraborg Starfsfólk óskast sem fyrst. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 36905. Trésmiðir Óska eftir að ráða nokkra trésmiði, helst flokk vanan flekamótum. Mikil og örugg vinna. Uppl. í síma 26609 á vinnutíma og 76110 á kvöldin. Lyfjafræðingur Stykkishólms Apótek óskar að ráöa Exam. Pharm. til starfa nú þegar. Stykkishólms Apótek. Sími 93-8141. n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.