Morgunblaðið - 16.08.1981, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.08.1981, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagsmálastofnun Selfoss Starfsmenn óskast í eftirfarandi störf á vegum Félagsmálastofn- unar Selfoss. í hálft starf við leikskólann Ásheima. Við heimilishjálp. Umsóknum sé skilað til skrifstofu Félagsmálastofnunar sem jafnframt veitir nánari upplýsingar, fyrir 20. september. Félagsmálastjóri. Afgreiðslustarf Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverslun, tilboð merkt: „N —1935“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 18. ág. Laust skrif- stofustarf Starfsmaöur með haldgóða þekkingu á bókhaldi og vanur vélritun óskast. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. ágúst, merkt: „L — 1877“. Bifvélavirki Fyrirtæki okkar vantar bifvélavirkja til að veita forstöðu farartækjaverkstæði sem ann- ast allt viðhald/viðgerðir á farartækjum félagsins. Æskilegt er aö umsækjandi hafi gott vald á einu erlendu tungumáli. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist Hafskip hf., merkt: „For- stöðumaður verkstæðis". Sálfræðingur Ráðuneytið óskar eftir að ráða sálfræöing til starfa við fangelsin. Starfstími og starfshlut- fall eftir samkomulagi. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist fyrir 25. ágúst n.k. Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 12. ágúst 1981. Sjúkrahús Skagfirð- inga Sauðárkróki óskar að ráöa strax, eða eftir samkomulagi í eftirtaldar stöður. Deildarstjóra, 2 hjúkrunarfræöinga og meinatækni frá áramótum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Óskum eftir að ráöa stúlku til starfa við afgreiðslu, spjaldskrár og fleira. Starfið er mjög lifandi og krefst góörar framkomu og samviskusemi. Góð almenn menntun, nokkur ensku kunn- átta og áhugi á kvikmyndum nauðsynleg. Fyrirtækið er ungt í nýrri grein, staösett í miðborg Reykjavíkur. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 18.00 mánudaginn 17. ág., merkt: „Get byrjað strax — 1826“. Skrifstofu- og verslunarstarf Kaupfélag Stöðfirðinga óskar eftir að ráða skrifstofu- og verslunarmann, með aðsetri á Breiðdalsvík, sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Guðmundi Gíslasyni kaupfé- lagsstjóra, Stöðvarfirði eða starfsmanna- stjóra Sambandsins, er veita nánari upplýs- ingar, fyrir 25. þ.m. Kaupfélag Stöðfirðinga Stöðvarfirði Sendill óskast í hlutastarf eða fullt starf. Reykjavíkur Apótek. Aðstoðarfólk í bókband Óskum eftir að ráða aðstoöarfólk í bók- bandsstofu okkar. Uppl. veitir Eysteinn Einarsson. Ríkissprentssmiðja Gutenberg, Síðumúla 16. Ljósmyndastofa Stúlka óskast til starfa á Ijósmyndastofu hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar í síma 12644. Járniðnaðarmenn óskum eftir að ráöa nokkra járniönaðar- menn, þurfa að vera vanir rafsuðu. Uppl. í síma 81833. Björgun hf., Sævarhöföa 13, Reykjavík. Sláturhússtjóri Sláturfélag Suðurfjarðar, Breiðdalsvík óskar að ráöa sláturhússtjóra í haust. Upplýsingar veitir Guðmundur Gíslason í síma 97-5881 eöa 97-5880 Stöðvarfiröi. Sláturfélag Suöurfjaröar. Bólstrari Óskum að ráða húsgagnabólstrara. Uppl. í síma 37054. Pfaff iðnaöarsaumavél til sölu á sama stað. r m m Brefritari Óskum eftir aö ráða ritara á ensku og þýzku til hálfs dags starfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „B — 1824“. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til símavörzlu og vélritunar frá 1. sept. nk. ísbjörninn hf., Noröurgaröi. $ Starfsfólk Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin framtíðar- störf: 1. Afgreiðslustörf í matvöruverzlun, 2. Skrifstofustörf á aðalskrifstofu. 3. Verkafólk við kjötvinnsludeild. 4. Iðnverkafólk í sútunarverksmiöju. 5. Saumakonu í skinnsaumadeild. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Viðhald á tölvukerfum Tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörð hf., óskar að ráöa tæknimann til að annast viðgerðir og viöhald á Digital tölvukerfum. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í tölvuvið- gerðum og/eða góða undirstöðumenntun, svo sem verkfræði- eða tæknifræðipróf, auk almennrar starfsreynslu. Umsóknir, þar sem fram koma helstu persónulegar upplýsingar, auk nafna og símanúmera tveggja meðmælenda, þurfa að berast í síðasta lagi 25. ágúst, 1981. 8 KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgata 4 Box 906 121 Reykjavik Lyfjabúr St. Jósefs- spítala, Landakoti óskar eftir aö ráða aðstoðarlyfjafræðing í 1/2 starf. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist forstöðumanni lyfjabúrs fyrir 1. sept. nk. Apótek Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi í apótek í Reykjavík. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Apótek — 1875“. Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Raufar- höfn. Nánari uppl. veitir Jón Magnússon, skóla- stjóri í síma 96-51164. Óskum aö ráða sem fyrst röskan starfskraft til að annast daglegar sendiferðir. Æskilegt er að viökom- andi hafi yfir bíl að ráða. Uppl. á skrifstofunni. JIB Jón Loftsson hf. /A A A A A A Hringbraut 121 imr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.