Morgunblaðið - 16.08.1981, Side 25

Morgunblaðið - 16.08.1981, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 57 Borðapantanir VEITINGAHUSIÐ I Hljómsveitin Glæsir og diskótekiö Rocky Opiö í kvöld til kl. 1. Snyrtilegur klæðnaöur. Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Krist- björgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar danstónlistinni í hléum. Komiö snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan daginn. Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg. Sími 11440. / &T ; % Utsala \JPT Útsalan er hafin í skóbúðinni Mílanó, Laugavegi 20, A. 20%—50% afsláttur. Geriö góö kaup. > Skóbúðin Mílanó, 5PL. Laugaveqi 20 A. jQ, Sófar sem slá í gegn # Nýborg- Húsgagnadeild, Ármúla 23, sími 86755. AGUST-STULKA HOLLYWOOD? ^ HVER HLÝTUR TITILINN? Þaö veröur í kvöld, sem viö veljum stúlku mánaöarins. Vegleg verðlaun eru í boöi. er um aö gera aö taka til fótanna og bregöa sér á þetta uppboö, því þar er hægt aö gera superkaup á sup- erfatnaöi um leiö og þú gerir þér glaöan dag. ^KARNABÆR og sameinast í því aö gera þér daginn skemmti legan, því að í kvöld gengst Karnabær fyrir heljarmiklu bögglauppboði á svæöinu. Magnús Kristjánsson, skemmt- anastjóri Hollywood, stjórnar uppboöinu. Gestum okkar gefst því tækifæri til aö bjóöa í bögglana, sem innihalda aldeilis stórgóöan fatnaö frá Karnabæjarbúðunum. ? I! Hér sjáum viö hana Unni Pétursdótt- ur, júlí-stúlku Hollywood, ásamt Magga skemmtanastjóra og síöan kemur mynd af Unni meö blómvönd, þegar hún var valin stúlka júlímánaðar. Nýja ELO-platan veröur kynnt í kvöld, og þaö er hann Villi sem þrumar henni í gegnum boxin. Tónlistin á plöt- unni er þrælgóö og mun lagið „Hold on Tight“ skipa heiöurssess. Ogleymanlegur sunnudagur í MUNIÐ VALUR — ÍBV LAUGARDALSVELLI KL. 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.