Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981
í DAG er þriðjudagur 25.
ágúst, sem er 237. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 02.20 og síö-
degisflóð kl. 15.01. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
05.48 og síödegisflóö kl.
21.09. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.30
og tungliö í suöri kl. 09.52.
(Almanak Háskólans.)
En yfir ydur, sem óttist
nafn mitt, mun réttlæt-
issólin upp renna með
græðslu undir vængjum
sínum, og þér munuð út
koma og leíka yður eins
og kálfar, sem út er
hleypt úr stíu, og þér
munuð sundur troöa
hina óguðlegu, því aö
þeir munu verða aska
undir iljum yðar, á þeim
degi, er ég hefst handa,
segir Drottinn hersveit-
anna. (Mat. 4, 2.).
1 2 ■ ■ ‘ '
■ ‘ .
6 ■
■ ■
8 9 ■
11 ■
'4 16 ■
16
LÁRÉTT: - 1 tclja. 5 ólokaða, fi
draKt. 7 2000. 8 hucaða. 11 kusk.
12 forskoyti. I I a'r. 16 snuóra.
LÓÐKÉTT: — 1 skyldmonna. 2
tíirnd. 3 dýr. 1 ra-fil. 7 poka. 9
skrúfan. 10 frost. 13 fuxl. 15
ósamsta'ðir.
LAUSN SlÐUSTlI KROSSCíÁTlJ
LÁRÉTT: — 1 mossan. 5 oó. fi
kafald. 9 ama. 10 AI). 11 fm. 12
a fa. 13 last. Lr» lin. 17 rjoóur.
I.ÓÐRÉTT: - mokaflar. 2 sofa. 3
sóa. t naddur. 7 amma. 8 laf. 12
a'tið. 11 sló. lfi Na.
ÁRfMAO HEILLA
Afmæli. Sjötíu og fimm ártt
er í dag, 25. ágúst, Þórður
Sigurösson fyrrum skip-
stjóri frá Súðavík, til heimilis
að Aðalgötu 12 þar í baenum.
Kona hans er Salóme Hall-
dórsdóttir. Þórður er að
heiman í dag.
Næst getum við margfaldað sparnaðinn, þá verða allir komnir með vídeó og við getum haft
sjónvarpið lok lok og læs, allt sumarið!!
dag er togarinn Ingólfur
Arnarson væntanlegur af
veiðum og landar. I gær kom
Grænlandsfarið Nanok S. frá
Grænlandi og fór það aftur
samdægurs til Grænlands. Þá
var norska olíuleitarskipið
Nina Profiler væntanlegt í
gærdag.
V'
E
Afmæli. í dag, 25. ágúst, er sjötugur Georg Agnarsson
vörubifreiðarstjóri, Hjallabraut 3 í Þorlákshöfn. — Kona
hans, Svanhildur Eysteinsdóttir, verður sextug 19. nóvem-
ber nk. Þau ætla að taka á móti gestum í dag á heimili sínu.
KRÁ HÖFNINNI
Afmadi. Síðastl. laugardag, 22. ágúst, áttu tvíburasystkinin
Margrét Ólafsdóttir, Efstasundi 69 hér í bænum, og
Guðmundur Geir Úlafsson, Sigtúni 3 á Selfossi, sjötugsaf-
mæli.
í ga rmorgun komu til Rey-
kjavíkurhafnar af veiðum og
ti) löndunar togararnir Eng-
ey og Hjarni Benediktsson.
Báðir voru togararnir með
yfir 200 tonna afla. Bjarni
Benediktsson með þorsk, en
Engey var á skrapi og aflinn
stór og fallegur karfi. I gær-
kvöldi var Eyrarfoss væntan-
legur frá útlöndum. Þá fóru á
ströndina í gær Úðafoss og
Skeiðsfoss. í nótt er leið var
Sclá væntanleg að utan og í
í fyrrinótt var minnstur hiti
á láglendi austur á Ilæli í
Ilreppum og var þar 4ra
stiga hiti. en uppi á Hvera-
völlum fór hitinn niður í tvö
stig. Ilér í Reykjavík var
dálítil rigning um nóttina í 6
stiga hita.
í Kópavogi. Félagsstarf aldr-1
aðra í Kópavogi. Væntanlegir
þátttakendur í ferðinni til
Húsavíkur 31. þ.m., eru beðn-
ir að gera viðvart að Digra-
nesvegi 12 fyrir nk. fimmtu-
Afmadi. Á sunnudaginn 23.
þ.m., varð áttræður Einar
Ásmundsson stofnandi og
forstjóri Sindra, Háuhlíð 20.
Allt frá árinu 1924 hefur
Einar verið tengdur járniðn-
aðinum hér í landinu, en það
ár lauk hann námi i járn-
smíði, og á því sama ári
stofnaði hann fyrirtæki sitt,
Sindra. Kona Einars er
Jakobína Þórðardóttir. Af-
skipti Einars af félagsmálum
voru umtalsverð. Var hann
t.d. einn af stofnendum
Heimdallar, fél. ungra sjálf-
stæðismanna.
K vold natur- og helgarþjónutla apótekanna í Reykja-
vík dagana 21. ágúst til 27. ápúst, aö báöum dögum
meötöldum, er sem hér segir: I Hotts apóteki. En auk
þess er Laugavegs apótek opiö tll kl. 22 alla daga
vaktvikunnar, nema sunnudag.
Slysavarðstotan j Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringínn.
Onaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Góngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til ktukkan 8 aö morgni og frá
kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upptýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f
simsvara 18868. Neyöarvakt Tannlæknafél. i Heilsu-
verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyn: Vaktþjónusta apótekanna dagana 24 ágúst til
30. ágúst aó báöum dögum meötöldum er í Stjörnu
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna. 22444 eöa 23718
Hafnarf|öróur og Garöabær. Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um
vakthatandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
ettir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga til kl 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kt. 13—14.
S.Á.Á. Samlök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp i viölögum Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstóöin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshæliö: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfísgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25086.
Þjóðminjasafniö: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími
27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viókomustaóir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er oplö
mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarði, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö fré kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæjarlaugin er opin aila virka daga kl. 7.20—
20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun-
artíma skipt mílli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—
17-30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla oplö kl 14.00—18.00
á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþiónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn é helgidögum Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringlnn í slma 18230.