Morgunblaðið - 25.08.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1981
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ritarastarf
Háskólabókasafn óskar aö ráöa ritara í hálft
starf. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist háskólabókaveröi fyrir
1. september nk.
Afgreiðslustúlka
Afgreiöslustúlka óskast. Vinnutími kl. 1—6.
Upplýsingar milli kl. 2—6.
lympii
Laugavegi 26.
Járniðnaðarmenn
Viljum ráöa plötusmiöi, vélvirkja, rennismiö
og rafsuðumenn.
Vélaverkstæöi J. Hinriksson hf.,
Súðarvogi 4,
sími 64677 og 84380.
Saumastörf
i
Óskum eftir aö ráða saumakonur til starfa
strax. Heilan eða hálfan daginn, bónusvinna.
Einnig óskum við eftir starfsfólki í pressingar.
Allar uppl. gefnar á staönum.
DÚKUR HE
Skeifunni 13.
Piltur og stúlka
óskast til starfa í matvöruverslun.
Verslunin Herjólfur,
Skipholti 70, sími 33645.
Laghentur
maður óskast
í hljóökútasmíöi. Helst vanur blikksmíði eöa
járnsmíði.
Upplýsingar á Púströraverkstæðinu, Grens-
ásvegi 5. Hjá Ragnari (ekki í síma).
Konur óskast
Okkur vantar konur í vinnu eftir hádegiö.
Æskilegur aldur 20—40 ára. Upplýsingar á
staönum milli kl. 13—15.
Nýja Kökuhúsið Hafnarfirði
og Nýja kökuhúsið v/Austurvöll.
Starfsmaður óskast
til verksmiðjustarfa. Bílpróf.
Uppl. ekki í síma.
Bókaverslun
í Vanan starfskraft vantar nú þegar í bóka-
verslun.
Umsóknum meö uppl. um aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Mb. merkt: „B — 1879“.
Atvinna
Ungur piltur óskast til léttra sendistarfa, helst
allan daginn.
Davíð S. Jónsson og co hf, heildverslun,
Þingholtsstræti 18.
Vélritun
Viö viljum ráöa stúlku til vélritunarstarfa. i
Skilyröi fyrir ráöningu er vandvirkni og góö
leikni í vélritun. Vinnutími er frá kl. 9—5 eöa
eftir samkomulagi. Uppl. á staðnum.
Fjölritunarstofan Stensill hf.
Óðinsgötu 4.
gluggatjöm
Skúlagötu 51, (Sjóklæöagerðarhúsinu)
Bæjarskrifstofur
Seltjarnarness
Starfsmaöur óskast til launaútreikninga,
starfsmannamála, eftirlits með fjármálum
skólanna og fleiri tilfallandi skrifstofustarfa.
Starfið er metið í 15. launaflokk.
Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 1. sept-
ember nk.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
■4*
Bílstjóri
Plastprent hf. óskar eftir að ráöa bílstjóra á
sendibíla fyrirtækisins.
Umsækjendur komi til viötals kl. 15—16 í
dag.
Plastprent hf., Höföabakka 9.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
fólk til
skrifstofustarfa
nú þegar, eöa sem fyrst. Verslunarskóla-
menntun eöa starfsreynsla æskileg.
Nánari upplýsingar veröa veittar í starfs-
mannadeild stofnunarinnar.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Svæðisstjórn
Reykjavíkur
um málefni þroskaheftra og öryrkja hefur
opnaö skrifstofu að Tjarnargötu 20, 101
Reykjavík, sími 21416.
Skrifstofan veröur opin virka daga nema
laugardaga frá kl. 9—13. Viötalstími fram-
kvæmdastjóra mánudaga og miövikudaga kl.
10—12.
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aó undangengnum úrskurói
verða lögtök látln fram fara án frekarl fyrirvara á kostnaö gjaldenda
en ábyrgð ríkissjóós, aö átta dögum liónum frá birtingu þessarar
auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1981 svo og nýálögöum viöbótum vió
söluskatt. Vörugjaldi skv. I. nr. 77 1980 og skv. I. nr. 107 1978 fyrir
apríl. maí og júní 1981. Áföllnum og ógrelddum skemmtanaskatti og
miöagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, skipulagsgjaldi af
nýbyggingum, gjaldföllnum lesta-, vita- og skoöunargjöldum at
skipum, gjaldföllnum þungaskatti at dísilbifreiðum, skatti samkvæmt
ökumælum og skoöunargjaldi bifreiöa og vátryggingariögjaldi
ökumanna fyrir áriö 1981, almennum og sérstökum útflutningsgjöld-
um, svo og tryggingariögjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar-
gjöldum.
Borgarfógetaembættiö t Reykjavík,
20. ágúst 1981.
ýmislegt
Stuðningsfjölskylda
Unglingsstúlku bráövantar herbergi á leigu,
helst hjá fjölskyldu er veitt gæti henni
stuöning og leiösögn.
Nánari uppl. veitir undirrituö milli kl. 9—17 í
síma 29000-496 eða 597, og eftir kl. 17.00 í
síma 18895.
Hrefna Ólafsdóttir, félagsráögjafi.
Lokað í dag
vegna sumarferðar starfsfólks Ránar.
Opnun á morgun, miövikudag, kl. 18.00.
Skólavörðustíg 12. S.: 10848.
26. þing SUS
Reykjavík — Reykjanes
Tilnefndir fuiltrúar á 26. þing SUS eru beönir aö staöfesta þátttöku
sína meö því að greiöa þinggjald kr. 100 á skrifstofu SUS 25.8.
(þriöjudg) og 26.8. (miövlkudag). Opiö frá 09 —22.00.
Stjórrt SUS
Austurland
Almennir stjórnmálafundir.
Alþingismennirnir Egill
Jónsson og Sverrir Her-
mannsson boða til stjórn-
málafunda: Karlsstööum,
Berufiröi, þriöjudaginn 25.
ágúst kl. 21.00. Félagsheimil-
inu Kirkjubæ, Hróarstungu,
fimmtudaginn 27. ágúst kl.
20.30. Skriöuklaustri, föstu-
daginn 28. ágúst kl. 21.00.