Morgunblaðið - 16.10.1981, Side 31

Morgunblaðið - 16.10.1981, Side 31
(3 'J MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1981 31 k Pétur skrifaói und ir 2 ára samning við Portland Kl. 19.00 Húsiö opnar og býöur ykkur velkomin meö fordrykkjum og happdrættismiöum. Sala bingóspjalda, létt tónlist og video í gangi. Kl.19.40 Spænsk veizla: Ljúffengur réttur - Pollo a la Valencia Verö aöeins kr. 100. Fatlaðir á Evrópu- meistaramót í Sviss ÍI»RÓTTAFÉLAG fatlaðra hefur sent tvo keppendur á Evrópumeist- aramótið í borðtennis, sem fram fer í Basel í Sviss um helgina. Er þetta í annað skiptið sem Evrópu- meistaramót þetta er haldið, en fyrsta skiptið sem ísland á þar keppendur. Fulltrúar íslands verða Elsa Stefánsdóttir og Viðar Guðna- son, en þjálfari þeirra og farar stjóri vcrður Tómas Guðjónsson, sem er fremsti borðtennisleikari landsins. Meðfylgjandi mynd tók Emilía af íslenska liðinu rétt fyrir bröttförina til Sviss. - meiddist á ökkla fyrir nokkru Þjálfari Hannover ræddi við Sævar Mbl. hefur það eftir góðum heimild- um, að þjálfari vesturþýska liðsins Hannover 96, hafi gefið sig á tal við Valsmanninn Sævar Jónsson eftir landsleik fslands og Wales í fyrra- kvöld með samning í huga. Hefur blaðið þetta eftir þýskum frétta- mönnum í Hannover, sem settu sig í samband við Mbl. og vildu vita eitt og annað um Sævar. Að sögn um- ræddra fréttamanna, bendir allt til þess að úr samningum verði og Sævar muni fara til Hannover eftir 2—3 vikur. Þetta þýska lið hefur um nokk- urt skeið fylgst með Sævari og sýnt áhuga á honum á ýmsan hátt. Hefur umboðsmaðurinn Willy Reinke komið við sögu. Hannover 96 leikur í 2. deildinni þýsku og er þar í betri kantinum, gamalfrægt lið úr „Búndeslígunni." Fari svo að Sævar gangi til liðs við félagið, verður hann fimmti íslendingur- inn sem leikur í þýsku knattspyrn- unni. Kannski að sá sjötti bætist síðan við, ef úr samningum verður milli Dusseldorf og Péturs Ormslevs. —gg. Pétur Guðmundsson, körfu- knattleiksmaðurinn sterki, skrif- aði fyrir nokkru undir 5 ára samn- ing við bandaríska liðið Portland Timbers, sem hann hefur dvalið hjá um hríð. Það verður þó ekki alveg Ijóst fyrr en eftir fáeinar vik- ur hvort að hann kemst í lokahóp Timbers. Mbl. hafði samband við heimili Péturs hér fyrir austan haf og kom í Ijós, að hann hafði skrif- að heim fyrir fáeinum dögum. Þar kom fram að hann væri mjög bjartsýnn og ánægður með lífið, eftir væri að velja úr 4 leik- mönnum, en líkurnar væru góðar fyrir sig. Annars meiddist Pétur á ökkla fyrir nokkru og hefur lítið getað æft. Meiðslin munu þó ekki hafa verið alvarleg og Pétur næstum orðinn jafn góður. Fari svo að Pétur komist í lokahópinn, þá verður hann fyrsti erlendi leik- maðurinn í NBA-deildinni sterku. — gg. Pétur Guðmundsson Örn Steinsen, framkvæmdastjóri, kynnir heims- meistarakeppnina. Model 79 sýna nýjasta tízkufatnaöinn frá „Verö- listanum" og náttfatnaö frá „Ceres". Skemmtiatriði úr heimsborginni: Hin frábæra söngkona, Janis Carol, sem undan- farin ár hefur náö mikilli hylli, m.a. i „Evita" í London, kemur nú fram á islandi aftur. Dansflokkur J.S.B. sýnir nýjan dans. Myndasýning: Sumarið 1981 — Ingólfur Guö- brandsson sýnir myndir af Ijósmyndafyrirsætum Útsýnar o.fl. frá sólarströndum. Stórbingó: Meðal vinninga, ferö á Heimsmeistara- keppnina. Fegurðarsamkeppni: Ljósmyndafyrirsætukeppni — Ungfrú Útsýn 1982 — forkeppni. Þátttakend- ur valdir úr hópi gesta. DANS - hin vinsæla danshljómsveit Dansbandiö og Þorgeir með diskótekiö tryggja frábært fjör til kl. 01.00. UTSYN HITTIRIMARK Hér verður fólkið og fjöriö eins og jafnan á Útsýn- arkvöldum. Allt skemmtilegt fólk velkomið í spariskapi og sparifötunum. Borðapantanir hjá yfirþjóni eftir kl. 16.00 í símum 20221 og 25017. Sævar Jónsson Öruggur sigur Valsmanna LIÐ ÍR: Kristinn Jörundsson 5 Jón Jörundsson 5 Kristján Oddsson 4 Sigmar Karlsson 6 Benedikt Ingþórsson 7 Hjörtur Oddsson 4 Björn Leosson 5 LIÐ VALS: Torfi Magnússon 5 Kristján Agústsson 6 Ríkharður Hrafnkelsson 8 Jón Steingrímsson 4 Gylfi Þorkelsson 4 Valdemar Guðlaugsson 6 Þórir Magnússon 4 Sigurður Hjörleifsson 4 * VALIIR sigraði ÍR örugglega og sanngjarnt 87—79 í Hagaskólanum í gærkvöldi. Eftir jafnar upphafsmín- útur dró í sundur og Valsmenn höfðu ávallt frumkvæðið. Staðan í hálfleik var 41—35 fyrir Val. Leikur þessi gat raunar ekki farið nema á einn veg. Hjá ÍR hitti Kristinn (sem lék með á ný) öm- urlega, Jón hitti ömurlega og sama er að segja um Bob Stanley, sem auk þess lenti í slíkum villu- vandræðum, að hann gat aðeins leikið eina mínútu af síðari hálf- leik. Valsmenn voru svo sem ekk- ert sérstakir, en þeir hittu mikið betur og gerði það gæfumuninn, þar sem bæði liðin léku þokka- legan varnarleik. Sem fyrr segir, brugðust burð- arásar hjá ÍR. Bestu menn liðsins voru hins vegar Sigmar Karlsson og Benedikt Ingþórsson, sem er geysilega efnilegur. Ríkharður bar Einkunnag iofin Heimsmeistara- keppnin WORLD CUP 1982 Útsýn hefur einkaumboö á íslandi fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu, sem haldin veröur á Spáni í júní 1982. Mörg hundruö manns hafa þegar pantaö Spánar- ferö á vegum Útsýnar í tilefni keppninnar, sem nú verður kynnt meö veglegri hátíö á af í liði Vals og Kaninn Ramsey var mjög hittinn þegar hann reyndi á annað borð. Kristján átti einnig þokkalegan leik. Torfi lék bærilega, en vakti þó mestu at- hyglina, er hann fékk þrjár tækni- villur á innan við tíu sekúndum! Stig Vals: Ramsey 27, Ríkharð- ur 24, Kristján 16, Torfi 10, Valde- mar 4, Sigurður og Gylfi 2 hvor. Stig ÍR: Jón Jör 17, Stanley 16, Benedikt 12, Björn Leosson 11, Kristinn Jör 11, Sigmar 8 og Kristján 4 stig. Dómarar voru Jón Otti og Kristbjörn formaður. — gg. Hótel Sögu sunnudagskvöld 18. okt. V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.