Morgunblaðið - 09.12.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981
Sjávarútvegur
ojí siglinjíar kl. 10.30:
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 234— 8. DESEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Einmg Kl 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadoilar 8,156 8,180
1 Sterlingspund 15,851 15,898
1 Kanadadoliar 6,896 6,916
1 Donsk króna 1,1269 1,1303
1 Norsk króna 1,4274 1,4316
1 Sænsk króna 1,4874 1,4917
1 Finnskt mark 1,8814 1,8870
1 Franskur franki 1,4437 1,4479
1 Belg. franki 0,2140 0,2146
1 Svissn. franki 4,5217 4,5350
1 Hollensk florina 3,3334 3,3432
1 V-þýzkt mark 3,6433 3,6541
1 Itolsk líra 0,00679 0,00681
1 Austurr. Sch. 0,5192 0,5207
1 Portug. Escudo 0,1268 0,1272
1 Spánskur peseti 0,0852 0,0854
1 Japansktyen 0,03763 0,03774
1 Irskt pund 12,931 12,969
SDR. (sérstok
dráltarréttindi 07/12 9,5719 9,6000
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
8. DESEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,972 8,998
1 Sterlingspund 17,436 17,488
1 Kanadadollar 7,586 7,608
1 Donsk króna 1,2396 1,2433
1 Norsk króna 1,5701 1,5748
1 Sænsk króna 1,6361 1,6409
1 Finnskt mark 2,0695 2,0757
1 Franskui franki 1,5881 1,5927
1 Belg. franki 0,2354 0,2361
1 Svissn. franki 4,9739 4,9885
1 Hollensk florina 3,6667 3,6775
1 V.-þýzkt mark 4,0076 4,0195
1 Itolsk lira 0,00747 0.00749
1 Austurr. Sch. 0,5711 0,5728
1 Portug. Escudo 0,1395 0,1399
1 Spánskur peseti 0,0937 0,0939
1 Japanskt yen 0.04139 0,04151
1 Irskt pund 14,224 14,266
v_______________________________
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.. 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11... 39,0%
4. Verötryggöir 6 mán. reikningar.. 1,0%
5. Avísana- og hlaupareikningar.... 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a innstaeður í dollurum......... 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. ínnstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstasður í dönskum krónum.10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna ótflutningsafuröa... 4,0%
4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf....... 2,5%
7 Vanskilavextir á mán............. 4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna út-
flutninasafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
kronur og er lániö visitölubundiö meö
lanskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjoönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin oröin
180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóónum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda
Lánskjaravísitala fyrir desember-
mánuð 1981 er 292 stig og er þá miöaö
við 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. október
siöastliöinn 811 stig og er þá miöað viö
100 i október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Landhelgis-
gæslan
Á dagskrá hljóðvarps kl.
10.30 er þátturinn Sjávarút-
vegur og siglingar. Umsjónar-
maður: Guðmundur Hall-
varðsson. Rætt við Gunnar
Bergsteinsson, forstjóra Land-
helgisgæslunnar.
— Við munum ræða um
möguleika Landhelgisgæsl-
unnar eins og hún er nú í
stakk búin til að rækja virkt
eftirlit á því víðáttumikla haf-
svæði sem hún þarf að sinna,
sagði Guðmundur, — en það
eru 758.000 ferkílómetrar. Það
segir sig sjálft að það er ekk-
ert áhlaupaverk að sinna
gæslu svo vel sé á þessari
óravíðáttu, og má geta þess, að
Fokker-vél Gæslunnar er sjö
daga að fljúga yfir þetta haf-
svæði, kemst yfir*/7 hluta á
dag. Um þessar mundir er
starfandi nefnd, sem skipuð
var á síðasta alþingi og á að
fjalla um „á hvern hátt sé
nauðsynlegt að efla Landhelg-
isgæsluna".
Gunnar Bergsteinsson
Úr Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi.
Starfíð er margt
Á dagskrá sjónvarps kl.
20.40 er fyrsti þáttur í nýjum
fræðslumyndaflokki, Starfið
er margt. Umsjónarmaður er
Baldur Hermannsson.
Myndaflokkur þessi fjallar
um atvinnulífið í landinu og
ýmislegt sem varðar dagleg
störf manna. Fyrsti þáttur-
inn nefnist Mjólk í mál og
fjallar um mjólkuriðnaðinn.
Fyrst verður komið við á
stórbýlinu Holti í Árnessýslu
og aðstæður kannaðar þar í
tæknivæddu nútímafjósi
með 100 mjólkandi kúm.
Þaðan verður haldið í Mjólk-
urbú Flóamanna á Selfossi,
þar sem hluti mjólkurinnar
er hafður í skyr, smjör og
osta og að lokum verður litið
við í Mjólkursamsölunni •
Reykjavík.
Jólin
hans Jóka
Á dagskrá sjónvarps kl.
18.05 er fyrsti þáttur af
fimm um Jóka björn og
fyrstu jólin hans.
Oftast er það svo, að
birnir liggja í dvala í híð-
um sínum á þessum tíma
og vita lítið af því að jóla-
hátíðin nálgast, en stöku
sinnum vakna þeir þó, ef
hávaðinn verður yfir-
gengilegur. Þrátt fyrir
það eru þeir ógnarlega
syfjaðir og hættir til að
sofna aftur. Myndin segir
frá fyrstu jólunum sem
Jóka Birni tókst að vaka
svo vitað sé.
Utvarp ReykiavíK
AIIÐMIKUDkGUR
9. desember
MORGUNNINN ___________
7.IM) Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Iæikfimi.
7.30 Morgunvaka. IJmsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Önundur Björnsson og
Guðrún Birgisdóttir. (8.(M) Frétt-
ir. Dagskrá. Morgunorð: Helga
Soffía Konráðsdóttir talar. For
ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð-
urfregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sampó litli lappi“ eftir Topeli-
us. Sigurður Júl. Jóhannesson
þýddi. Heiðdís Norðfjörð les
fyrri hluta.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 bingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
IJmsjón: Guðmundur Hallvarðs-
son. Rætt við Gunnar Berg-
steinsson, forstjóra Landhelgis-
gæslunnar.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn
þáttur frá laugardeginum.)
11.20 Morguntónleikar. Þjóðlög
frá ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍODEGID_____________
Miðvikudagssyrpa. — Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
15.10 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýj-
um bókum. Kynnir: Ilóra Ingva-
dóttir.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytið“ eftir Kagnar
Þorsteinsson. Dagný Emma
Magnúsdóttir les (8).
16.40 Litli barnatíminn. Ileiðdís
Norðfjörð stjórnar barnatíma á
Akureyri. Sverrir Páll Erlends-
son menntaskólakennari tók
saman og flytur sögu jólasvein-
9. desember
18.00 Barbapabbi
Endursýndur þáttur. Þýðandi:
Ragna Kagnars. Sögumaður:
Guðni Kolbeinsson.
18.05 Jólin hans Jóka
Nýr flokkur
Fyrsti þáttur af fimm um Jóka
björn og fyrstu jólin hans.
Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.30 Fólk að leik
Ellefti þáttur. Japan. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir. Þulur:
Guðni Kolbeinsson.
18.55 lilé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
anna á íslandi frá öndverðu.
Heiðdís flytur annan kafla sögu
sinnar „Desemberdagar" með
Diddu Steinu og nú er það
laufabrauðsgerðin hjá afa og
ömmu, sem segir frá.
17.00 íslensk tónlist. „Landet som
icke ár“ eftir Atla Heimi
Sveinsson. Ilona Maros syngur
með Falu-blásarakvintettinum.
17.15 lljassþáttur.
IJmsjónarmaður: Gerard Chin-
otti. Kynnir Jórunn Tómasdótt-
ir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
20.40 Starfið er margt
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur.
Mjólk ■ mál.
Með þessum þætti hleypir
Sjónvarpið af stokkunum
flokki fræðslumynda um
ýmsa þætti atvinnulífs á ís-
landi.
Umsjónarmaður: Baldur Her
mannsson.
21.30 Dallas
Tuttugasti og fimmti þáttur.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.25 Þingsjá
Þáttur í beinni úLsendingu um
störf Alþingis. Umsjón: Ingvi
Ilrafn Jónsson.
23.05 Dagskrárlok
v
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDID__________________________
19.35 Á vettvangi.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. Sólveig Hall-
dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson
stjórna þætti með léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
21.15 Sónata fyrir einleiksfiðlu
eftir Bach nr. 1 í g-moll. Terje
Tönnesen leikur.
21.30 IJtvarpssagan: „Óp hjiillunn-
ar“ eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (8).
22.00 Fjórtán Fóstbra'ður syngja
létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
22.55 Kvöldtónleikar.
a. „Tregaslagur Frímúrara“
(Maurerischer Trauermusik)
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Fílharmoníusveitin í Vín-
arborg leikur; Herbert von Kar-
ajan stj. (Hljóðritun frá útvarp-
inu í Vín.)
b. Píanókonsert nr. 18 í B-dúr
(K456) eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Radu Lupu leikur með
Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í
Baden-Baden; Kazimierz Kord
stj. (Hljóðritun frá þýska út-
varpinu.)
c. „Leiðarvísir fyrir ungt fólk til
þckkingar á hljómsveitinni“
(The Young Persons Guide to
the Orchestra) eftir Benjamin
Britten.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 20.25 Auglýsingar og dagskrá