Morgunblaðið - 09.12.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 09.12.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981 í DAG er miövikudagur 9. desember, sem er 343. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 04.23 og síödegisflóö kl. 16.44. Sólarupprás í Reyjavík kl. 11.05 og sólarlag kl. 15.35. Sólin erí hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.20. Myrkur kl. 16.50. Tungliö er í suöri kl. 24.02. (Almanak Há- skólans.) Sá sem etur hold mitt og drekkur blód mitt, hefir eilíft líf og ég mun upp vekja hann á efsta degi, því að hold mitt er sönn fæða og blóð mitt sannur drykkur. (Jóh. 6, 35.) LÍRÍTF: 1 gudsþjónuMtum, 5 ósam.stæóir, 8 í húsi, 9 eldividur, 10 samhljóóar, II belti, 12 fa‘ói, 13 heiti, lóskeiring, 17 rótarlefrur. LObRÍrrT: I trúdokkur, 2 nokkru hetra, 2 ásynja, 4 úldin, 7 hálíóar, 8 hár, 12 grein, 14 útlim, IS tveir eins. LAI SN SÍÐUSTt! KROSStíÁTll: I.ÁKj’rT: 1 hökt, 5 rtesi, 6 ofar, 7 BA, 8 vetur, II il, 12 tár, 14 ríka, Ifi knerri. LOORÉTT: I hroðvirkl, 2 kraft, 3 lær, 4 lina, 7 brá, 9 Klín, 10 utar, 13 ró, 15 KK. ÁRNAÐ HEILLA QP ára afmæli á í dag, 9. «7w desember frú Hansína (fudmundsdóttir frá Tungu- nesi í Húnavatnssýslu, Skag- firðingabraut 49, Sauðár- króki, þar sem hún býr með syni sínum. QQ ára afmæli á i dag, 9. ÖU desember frú Sigur lína Guðmundsdóttir frá Efri- Miðvík í Aðalvík, Suðurgötu 12 í Keflavík. Eiginmaður hennar var Sölvi Þorbergsson bóndi. Hann lést árið 1960. Þeim varð 6 barna auðið. Hún tekur á móti gestum á laug- ardaginn kemur, 12 des., á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Skildinganesi 50 í Skerjafirði, eftir kl. 15 þann dag. /Jrt ára afmæli á í dag, 9. OU desember, frú Guðrún S. Kristinsdóltir, húsfreyja að Hvammi í Landsveit í Rang- árvallasýslu. Eiginmaður hennar er Eyjólfur Agústsson bóndi þar. Börn þeirra eru sex talsins. Hún er að heiman í dag. FRÉTTIR Norðan bál með hörkufrosti er um land allt, sagði Veð- urstofan í veðurfréttunum í gærmorgun og bætti við að horfur væru á því að það myndi fara vaxandi víðast hvar. Mest frost á landinu í fyrrinótt var að sjálfsögðu í veðurathugunarstöðvum uppá hálendinu, það hafði farið niður í 18 stig á Grímsstöðum og Hveravöllum. Mest frost á láglendi í fyrrinótt var 13 stig og mældist það á nokkrum stöðum: Síðumúla, Gjögri, Staðarhóli og á Hæli í Hrepp- um. Þessar vinkonur efndu til hlutaveltu að Birkigrund 23, í Kópavogi, til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra þar í bæ. Þær söfnuðu 180 krónum. Telpurnar heita Sólveig Sigurðar dóttir, Rakel Ottarsdóttir og Þórhildur Olafsdóttir. í Viðskiptadeild Háskóla ís- lands er í nýlegu Lögbirtinga- blaði augl. laus til umsóknar dósenLsstaða í rekstrarhag- fræði, einkum á sviði fram- leiðslu, eins og segir í auglýs- ingunni, sem er frá mennta- málaráðuneytinu. Umsóknar frestur er til 28. þcssa mánað- ar. Kvenfélagið Keðjan heldur jólafund sinn annað kvöld (10. þ.m.) að Borgartúni 18, og hefst hann með jóla-borð- haldi kl. 20.30. Digranesprestakall. Jólafund- ur Kirkjufélagsins verður í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg annað kvöld 10. des. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá og að lokum verður borið fram jólakaffi. Bústaðasókn. Félagsstarf aldraðra heldur síðustu sam- verustund sína fyrir jól, í dag, miðvikudag, milli kl. 14—17 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju.. Flutt verður jóla- dagskrá og að lokum verða veitingar bornar fram. KFUK, Hafnarfirði heldur jólakvöldvöku í kvöld (9. des.) í húsi félaganna að Hverfis- götu 15, klukkan 20.30. Kvenfélagið Hringurinn heidur jólafund sinn í kvöld, mið- vikudag að Ásvallagötu 1, klukkan 20.30. Dómprófastur sr. Ólafur Skúlason flytur jólahugvekju. Þá munu félag- ar úr Dómkórnum undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonat syngja. FRÁ HÖFNINNI f fyrrakvöld fór Úðafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gærmorgun kom belgískur togari inn til viðgerðar. Þrjú nótaskip, sem verið höfðu á loðnumiðunum komu í gær- morgun. Voru sum þeirra í klakaböndum: Hilmir, Sigurð- ur og Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfirði. Þá kom tog- arinn Bjarni Benediktsson inn af veiðum og landaði afla sín- um hétv I gærkvöldi voru væntanlegir að utan Álafoss og Skeiðsfoss. I gær ætlaði danska eftirlitsskipið Hvid- bjömen að halda för sinni áfram til Grænlands. í gærkvöldi var svo Litlafell væntanlegt úr ferð á strönd- ina. Ást er að skrifa undir með sama pennanum ... Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 4 desember til 10. desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: I Vesturbæjar Apót- eki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan solarhrmginn Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur a manudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 7. desember til 13. desember, aö báöum dögum meötöldum, er i Ak- ureyrar ApótekiAjppl. um lækna- og apóteksvakt í sím- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apófek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöld^imi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf ffyrir foreldr'a og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Oþiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i' tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljööbókaþjónusta viö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina Árbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tíl 15. september næstkomandi Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfi valns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.