Morgunblaðið - 09.12.1981, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981
9
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Seljabraut
Raðhús, kjallari, hæð og ris, j
gr.flötur 70 fm. Svo til full- I
búið. Bein sala. Verö J
1.250.000. It
Grettisgata
Einbýlishús (járnvarið timb- I
urhús), sem er kjallari, hæð |
og ris. Skipti koma til greina |
á 3ja til 4ra herb. íbúð. j
Víöimelur
Falleg 2ja herb. íbúð á ■
jarðhæð. Öll endurnýjuð. .
Verð um 500.000. _
Laugarnesvegur
4ra til 5 herb. 100 fm íbúö á !
3. hæð í blokk. Verð um ■
700.000. |
Laugarnesvegur
Parhús sem er járnvarið S
timburhús á steinkjallara. I
Góöur bílskúr. $
Lækjarfit Garöabæ
4ra herb. 100 fm ibúð á 2. I
hæð. Getur losnað fljótt. j
Bencdikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
BústoAir
Pétur Björn Pétursson viöskfr.
Arnartangi Mosfellssv.
Endaraöhús á einni hæð um
100 fm. Bílskúrsréttur. Verð
750 þús. Útb. 560 þús.
Hjaröarland Mosfellssv.
Sökkull af einbýlishúsi sem á aö
byggja úr timbri. Verð 280 þús.
Markland
3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæö.
Verð 700 þús. Útb. 550 þús.
Háaleitisbraut
5 herb. 117 fm íbúð á 4. hæð.
Nýlegur bílskúr. Verð 880 þús.
Útb. 640 þús. Bein sala.
Hryggjasel
Rúmlega fokhelt raöhús 285 fm
jarðhæð, er íbúöarhæf, bein
sala eða skipti á 3ja—4ra herb.
ibúö í Breiöholti.
Raðhús vantar
Hef fjársterkan kaupanda aö
raöhúsi eða rúmgóöri 5—6
herb. íbúð. Útb. greiöast á 6
mán.
Heimasími sölumanns 41102.
26600
Allir þurfa þak
yfir höfuðid
HLÍÐARÁS
MOSFELLSSV.
Fokhelt einbýlishús á tveimur
hæðum, 2x162 fm á 1000 fm
eignarlóð. Verð 900 þús.
KÁRSNESBRAUT
3ja herb. ca. 80 fm ibúð á 2.
hæð í nýlegu fjórbýlishúsi.
Danfosskerfi. Parket á stofu.
Góðar innréttingar. Verð 600
þús.
MOSGERÐI
3ja herb. ca. 60 fm ósamþykkt
kjallaraíbúö í steinhúsi. Nýleg
teppi. Sér hiti. Verð 350 þús.
NESBALI
Endaraðhús á tveimur hæðum.
Fokhelt með miðstöð, samt.
282 fm. Lóð ca. 500 fm. Innb.
bílskúr. Verð 800 þús.
SELJAVEGUR
2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2.
hæö í 5 íbúöa steinhúsi. Dan-
fosskerfi. Ný ryateppi. Verð 450
þús.
STÓRAGERÐI
3ja herb. ca. 80 fm rúmgóð
kjallaraíbúð á 9 íbúða blokk.
Verð 490 þús.
VANTAR
4ra herb. íbúð í Efra-Breiðholti.
3ja herb. rúmgóða íbúð á Háa
leitissvæði. Raöhús eða einbýl-
ishús i Mosfellssveit.
VANTAR
HÖfum kaupanda að raðhúsi,
helst á einni hæð með 4 svefn
herb. og bíslkúr, t.d. í Fellahverfi
eða víðar.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Ragnar Tómasson hdl.
711RÍ1 - ?r?7n S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
4.IIJU IJ/U L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL '
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Sér íbúö við Laugarnesveg
4ra herb., 95 fm jarðh./kj. Sólrík, samþykkt sér íbúð. Sér
inngangur. Sér hiti. Eitt herbergi er meö sér inngangi og
sér WC. Laus fljótlega.
Steinhús við Framnesveg
Húsið er rúmir 65 fm að grunnfleti. Á efri hæö er 3ja herb.
íbúð. Risið fylgir henni. Á neðri hæð er 3ja herb. íbúð.
Henni fylgir rúmgott föndurherb. í kjallara. Geymslur og
þvottahús eru í kjallara. Teikning á skrifstofunni.
Sérhæð með bílskúr — Tvíbýli
4ra herb. hæö v/Langholtsveg um 90 fm, endurbyggö, öll
eins og ný. Stór og góöur bílskúr.
Efri hæð og rishæð á Högunum
Efri hæðin er 4ra herb. íbúö, um 110 fm. Svalir. Bílskúrs-
réttur. Rishæðin er portbyggö með 3ja herb. suðuríbúð,
um 85 fm. Svalir. Útsýni. Seljast saman eöa sitt í hvoru lagi.
Teikning á skrifstofunni.
Þurfum að útvega:
góða 3ja til 4ra herb. íbúð, ekki í úthverfi. Góð útb., þar af
strax viö kaupsamnig kr. 250 þús. Losun eftir samkomu-
lagi.
SIMAR
Sérhæð eða raöhús
óskast, helst á Seltjarnarnesi.
Mikil útborgun.
AIMENNA
fasteignasaTmI
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
31710
31711
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. — aér inngangur
U.þ.b. 100 fm íbúð, efri hæö (portbyggt
ris) i steinsteyptu þríbýlishúsi. Einstak-
lega rúmgóð ibúö, þvottahús og búr i
ibuöinni. Hálfmanngengt geymsluris yfir
allri ibúóinni. Verð ca. 680 þús.
SLÉTTAHRAUN — HAFN.
3ja herb. + bílskúr
A 2. hæó í góöu og eftirsóttu umhverfi.
Fæst aðeins i skiptum fyrir 2ja herb.
íbúö i Noröurbæ Hafnarfjaröar.
GARÐABÆR
4ra herbergja íbúð í tvíbýlis-
húsi við Lækjarfit.
VANTAR
Allar stæröir og gerðir fast-
eigna óskast á söluskrá fyrir
kaupendur sem í flestum til-
fellum hafa góðar útborganir
og í sumum tilfellum er um að
ræða full útborgun.
FOSSVOGUR
Einbýlishús óskast
Óskum eftir til sölumeöferöar fyrir fjár-
sterka kaupendur, einbýlishús í Foss-
vognum. Þarf aö vera á einni hæö, fer-
metrastærö ca. 170—210 fm. Þarf ekki
endilega aö vera fullkláraó. Losunartími
ekki skilyröi.
Fasteigna-
miðlunin
Seíið
Fasteignaviðskípti:
Sveinn Scheving Sigurjónsson
Magnús Þórðarson hdl.
Heimasímar sölumanna: 31091 og
75317.
Grensásvegi 11
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
HEIÐNABERG
3ja herbergja skemmtileg íbúð i
tengihúsi. íbúöin afhendist til-
búin undir tréverk 1. júní 1982.
SELJAVEGUR
Falleg 3ja herb. íbúö í nýlegu
húsi. Fæst i skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. falleg ibúö á annarri
hæð. Þvottaherb. innan íbúðar.
Suðursvalir. Útsýni.
BOLLAGARÐAR
230 fm pallaraöhús. Húsiö er
allt einangrað og pipulögn kom-
in. Neðri hæð íbúðarhæf. Fal-
legt útsýni. Lóð frágengin.
Skipti æskileg á sérhæö eða
minni eign.
DALSEL
Fullbúið glæsilegt raðhús á
þremur hæðum. Á jaröhæð er
húsbóndaherb. Mögulelki á
tveimur íbúðum í húsinu.
Sérsmíðaðar Innréttingar.
Bilskýli.
FRAMNESVEGUR
Raðhús á tveimur hæöum aö
hluta til nýendurbyggt og
endurnýjað.
NESBALI
Ca. 250 fm glæsilegt tokhelt
raöhús með innbyggðum bíl-
skúr. Húslö er til afhendingar
strax.
UNNARBRAUT
SELTJARNARNESI
Gott parhús á tveimur hæöum
ásamt kjallara. Möguleikl á aö
hafa íbúö í kjallara. Bílskúr.
MOSFELLSSVEIT
Höfum til sölu glæsilegt einbýl-
ishús í Helgafellsiandi. Húsió er
á tveimur hæðum, samtals 200
fm. Húsiö er allt furuklætt aö
innan. Innbyggöur bílskúr. 1200
fm eignarland. Fallegt útsýni.
HLÍÐAVEGUR
Fokhelt tvíbýlishús um 130 fm
hvor hæö. Húsiö er pússaö aö
utan. Rafmagnsinntak komið.
Til afhendingar strax.
Fasteignamarkaöur
Fjarfestingarfélagsins hf
SKOLAVÖROUSTIG 11 SIMI 28466
(HUS SPARISJOOS REYKJAVlKURI
Logfræðtngur Petur Þór Stgurðsson
LAUFÁSVEGUR
2ja herb. risibúö ca. 50 fm. Nýtt
þak og nýir gluggar. Þarfnast
standsetningar.
EINBÝLISHÚS —
KEFLAVÍK
130 fm einbýlishús með bilskúr,
rúmlega t.b. undir tréverk á sól-
ríkum stað í Keflavík. Verð
600—650 þús.
VANTAR
íbúð á Seltjarnarnesi eða Vest-
urbæ í blokk eöa sérhæð.
Bílskúr ekki nauösyn.
MIÐBRAUT —
SELTJARNARNESI
4ra herb. íbúö á 1. hæð. Sér
inng., sér hiti. Skipti í Hvera-
gerði koma til greina.
VANTAR
5 herb. íbúö í Laugarneshverfi.
Greiðsla ca. 900.000 fyrir rétta
eign.
VANTAR
3ja herb. íbúð við Grandaveg
eöa Meistaravelli. Greiðsla allt
að 750.000 fyrir rétta eign.
RAÐHÚSí
SELJAHVERFI
2 hæðir og kjallari. Unnt aö hafa
séríbúð í kjallara sem er óinn-
réttaður. Fallegar innréttingar á
hæðunum.
ÁLFTANES —
GRUNNUR
Grunnur undir 167 fm eininga-
hús. Verð ca. 400.000.
KÖPAVOGUR —
VESTURBÆR
2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi á
jarðhæð ca. 70 fm. Allt sér.
Bílskúrsréttur, góð lóð. Verð ca.
530.000.
ÆGISSÍÐA
2ja herb. samþ. kjallaraíbúö.
Verð 370.000.
SNORRABRAUT
2ja herb. íbúö á hæö. Nýstands.
Ca. 70 fm. Verð 430.000.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Verö
600.000.
BIRKIMELUR
3ja herb. íbúð. Aukaherb. í risi
fylgir.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
3ja herb. ibúö í risi. Nýstands.
Verð 550.000.
KÖPAVOGUR —
AUSTURBÆR
Falleg 5 herb. íbúð á 8. hæð í
lyftuhúsi. 3 svefnherb. Mjög
gott útsýni.
VESTURBÆR — RVÍK
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð i
blokk. Verð ca. 600.000.
LÖÐ —
MOSFELLSSVEIT
Lóö undir einbýlishús. Búið aö
greiða öll gjöld. Verð 250.000.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. íbúð ca. 100 fm á 3.
hæð.
Pétur Gunnarsson lögfr.
Laugavegi 24, efstu hæð.
Símar 28370 og 28040.
UT.I.YSIM.ASIMINN KR: p'rK
224BD L0>)
JTUröunblntiil)
EIGNA8ALAM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
EINST AKLINGSÍRÚD
Litil ibúó i kjallara vió Njalsgötu Sér,
hiti. Ibúóin laus um áramót nk. Verö kr.
180 til 200 þús.
2JA HERBERGJA
Nýstandsett 2ja herbergja ibúö á 2.
hæð vió Miöborgina. Verö kr. 330 þús.
FURUGRUND
2ja herbergja ibúö á 2. hæö i nýju fjöl-
býlishúsi. Ibuöin aö mestu frágengin.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Rúmgóö og skemmtileg 3ja herb. ibúö
á 2. hæö i fjölbýlishúsi. íbúöin getur
losnað fljótlega.
NJÁLSGATA
3ja herbergja ibúö á 2. hæö i steinhúsi.
Ibuðin laus fljótlega. Veró kr. 450 þús.
GARÐASTRÆTI
4ra herb. rishæó í steinhúsi. Ibúóin mik-
iö undir súó en möguleiki aó útbúa
kvisti og gera mjög skemmtilega ibúó.
Verö kr. 350 þús.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Til sölu
Miðbær
Ca. 70 fm 2ja herb. íbúð við
Hverfisgötu.
Vesturbær
Ca. 70 fm 2ja herb. íbúö viö
Frostaskjól.
Vesturbær
Ca. 55—60 fm 2ja herb. íbúö
við Ægisíöu.
Breiðholt
Ca. 75 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð með bílskýli við Krumma-
hóla.
Miöbær
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 2.
hæð í tvíbýlishúsi við Lindar-
götu.
Breiðholt
Ca. 75—80 fm 3ja herb. íbúö á
1. hæð við Eyjabakka.
Breiðholt
216 fm raðhús + bílskýli viö
Seljabraut með miklu útsýni yfir
borgina.
Þingholt
Lítiö einbýlishús. Allt nýstand-
sett viö Bergstaðastræti.
Verslunarhúsnæöi
í Miðbænum
Höfum fengið til sölu ca. 100 fm
verslunarhúsnæði í Miðbænum.
Tískuvöruverslun
við Laugaveg
Höfum fengið til sölu tískuvöru-
verslun á góöum staö viö
Laugaveg.
Tvær 5 herb. íbúðir
á 4. og 5. hæð við Tjarnargötu í
sama húsi. Ibúðirnar þarfnast
lagfæringar. Báöar íbúöirnar
lausar strax. Hagstætt verð.
Keflavík
Ca. 80 fm 3ja herb. ibúð á 1.
hæð við Faxabraut. Laus strax.
Hveragerði
Einbýlishús meö bílskúr og
1200 fm ræktaöri lóö. Húsið er
allt nýstandsett. Laust strax.
ElnarSigurðsson.hrl.
Laugavegí 66, sími 16767.
Kvöidstmi 77182.
FASTEIGNAMIÐLUN
SVERRIR KRISTJÁNSSON
FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK
Vesturberg
Til sölu ca. 110 fm, 4ra herb. íbúö á 3. hæö, efstu. Mikiö útsýni.
Sérlega vönduð og falleg íbúð (verölaunateikning), endaíbuö.
Vesturberg — 2ja herb.
Til sölu 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. ibúöin er nýstandsett.
Báðar íbúðirnar eru í beinni sölu.