Morgunblaðið - 09.12.1981, Side 20

Morgunblaðið - 09.12.1981, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. Iðnverkafólk og handlagnir iönverkamenn óskast til framleiðslustarfa. Uppl. hjá verkstjóra í síma 50022. H.f. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Offsetljósmyndun Maður vanur alhliða offsetljósmyndun og framköllun óskast til starfa. Kunnátta í lit- greiningu æskileg. Fjölbreytt starf og góð vinnuaðstaða hjá vaxandi fyrirtæki. Umsóknir, sem greini aldur og starfsreynslu sem farið verður með sem algjört trúnaðar- mál sendist afgr. Mbl. merkt: „Nýtt ár — 7909“ fyrir 14. þ.m. Keflavík — skrifstofustarf viljum ráða starfskraft til ýmissa skrifstofu- starfa, bókhaldskunnátta nauösynleg. Vel launaö framtíðarstarf fyrir duglegan og reglusaman starfskraft. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Rammi hf., Njarðvík. Tónmenntaskóli Reykjavíkur óskar eftir að ráða ritara frá 1. janúar næst- komandi í fullt starf eða % hluta starfs. Starfssvið: vélritun, almenn afgreiösla, síma- varsla, gjaldkerastörf, launaútreikningur o.fl. Viðkomandi þarf aö hafa starfsreynslu og geta unniö sjálfstætt. Góð vélritunarkunnátta og íslenskukunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Handritaöar umsóknir er greini frá menntun og fyrir störfum sendist sem fyrst til Tón- menntaskóla Reykjavíkur, pósthólf 5171, 125 Reykjavík. Félagsmálatofnun Akureyrar óskar að ráða félagsráðgjafa til starfa frá jan. nk. um nokkurra mánaða skeiö. Annarskon- ar starfsundirbúningur kemur einnig til greina. Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri í síma 96-25880. Umsóknir sendist Félags- málastofnun Akureyrar, pósthólf 167, Strandgötu 19b, Akureyri fyrir 15. des. nk. Félagsmálastjóri. Radiostofan hf. óskar eftir umboösmönnum víðsvegar um landið vegna sölu og uppsetningu á innan- hústalkerfum, magnarakerfum, vido eftirlits- og öryggiskerfum, diktafónum, símatækjum, vido litmyndavélum o.fl. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið upplýsingar í pósthólf 498, 121 Reykjavík, merkt: „Radiostofan umboö“, fyrir 1. janúar 1982. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4209 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Vélstjóri Vantar vanan vélstjóra með full réttindi á skuttogara frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 92-7160. Nemi í framreiðslu Óskum eftir nema í framreiðsl'u. Upplýsingar á staönum í dag og næstu daga. Hótel Holt. Fóstrur Frá fyrsta janúar vantar fóstru að leikskóla Grænuborgar sem nú er til húsa í Laufás- borg. Uppl. hjá forstöðukonu í síma 14860. Verslunarstjóri Óskum eftir aö ráða verslunarstjóra í verslun vora aö Grensásvegi 11. Upplýsingar verða veittar á skrifstofu vorri (ekki í síma) í dag og næstu daga milli kl. 4 og 5. Málarinn hf. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Skip til ísfiskflutninga Okkur vantar skip til ísfiskflutninga nú þegar og/eða síðar í vetur. Þyrfti helst að lesta 100—150 tonn. Heppilegt verkefni fyrir loðnuskip. Útgeröarmenn sem áhuga hefðu á þessum flutningum eru vinsamlega beönir að hafa samband við okkur nú þegar. íslenska útflutningsmiðstöðin hf. Eiríksgötu 19, Reykjavík. Símar 16260 og 21296. Fiskverkendur Vantar 20—30 tonn af frystum kola, mánað- arlega næstu mánuöi. Uppl. í síma 91-21906 frá kl. 9—12 f.h. | lögtök Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnaö gjald- enda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir júlí, ágúst og september 1981 svo og nýálögðum viðbótum við sölu- skatt. Vörugjaldi skv. I. nr. 77, 1980 og skv. I. nr. 107, 1978 fyrir júlí, ágúst og september 1981. Áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miöagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, gjaldföllnum lesta-, vita- og skoðunar- gjöldum af skipum, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum, skatti samkvæmt ökumæl- um og skoöunargjaldi bifreiða og vátrygg- ingariðgjaldi ökumanna fyrir árið 1981, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 17. nóvember 1981. fundir — mannfagnadir Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ Afmælis- og jólafundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 10. desember 1981. Fundurinn hefst með jólahugvekju í Neskirkju kl. 18.30. Síöan veröur kvöldverður fram- reiddur í Átthagasal Hótel Sögu. Skemmtiatriði. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 9. desember 1981. Símar 28222 og 23360. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.