Morgunblaðið - 20.01.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982 Á vettvangi kl. 19.35: Misnotkun lyfja Um dýr af hundaætt bæði tamin og villt Peninga- markadurinn 'N GENGISSKRÁNING NR. 4 — 19. JANUAR 1962 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,413 9,439 1 Sterlingapund 17,781 17,630 1 Kanadadollar 7,879 7,901 1 Dönsk króna 1,2580 1,2615 1 Norak króna 1,6104 4 1,6149 1 Sœnak króna 1,6770 1,6816 1 Finnakt mark 2,1244 2,1302 1 Franakur franki 1,6165 1,6210 1 Belg. franki 0,2411 0,2418 1 Sviaan. franki 5,1040 5,1181 1 Hollenak florina 3,7502 3,7606 1 V-þýzkt mark 4,1105 4,1218 1 Itöltk líra 0,00767 0,00769 1 Auaturr. Sch. 0,5874 0,5890 1 Portug. Eacudo 0,1417 0,1420 1 Spénakur peaeti 0,0954 0,0956 1 Japanaktyen 0,04193 0,04205 1 frskt pund 14,506 14,546 SDR. (aóratök drittarréttíndi 18/01 10,8551 10,8850 V z' s GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 19. JANÚAR 1982 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,354 10,383 1 Sterlingapund 19,559 19,613 1 Kanadadollar 8,666 8,691 1 Dönak króna 1,3838 1,3877 1 Norak króna 1,7714 1,7764 1 Saanak króna 1,8447 1,8498 1 Finnakt mark 2,3368 2,3432 1 Franakur franki 1,7782 1,7831 1 Belg. franki 0,2652 0,2660 1 Sviaan. franki 5,6144 5,6299 1 Hollenak florina 4,1252 4,1367 1 V.-þýzkt mark 4,5216 4,5340 1 ítölsk lira 0,00844 0,00646 1 Auaturr. Sch. 0,6461 0,6479 1 Portug. Eacudo 0,1559 0,1562 1 Spánakur peaeti 0,1049 0,1052 1 Japanaktyen 0,04612 0,04626 1 írskt pund 15,959 16,003 v ✓ Vextir: (ársvextir) ÍNNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur............... 34,0% 2. Sparisjóðsreíkningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggð miöaö við gengi Bandarikjadotlars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisíns: Lánsupphæð er nu 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lanskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin orðin 180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miðað við 100 1. júni ’79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuó 909 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Þátturinn „Á vettvangi" verð- ur á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35. Að sögn stjórnanda þáttarins, Sigmars B. Haukssonar, verður meðal annars fjallað um mis- notkun á lyfjum hérlendis, ekki aðeins fíkniefnum heldur einnig öðrum lyfjum. Við reynum að grennslast fyrir um orsakir mis- notkunar á lyfjum og veltum fyrir okkur þeirri spurningu hvort hið raunverulega fíkni- efnavandamál sé misnotkun á ýmsum skráðum lyfjum. Við ræðum við fólk sem kynni hefur af þessum málum og fáum það til að skýra frá reynslu sinni. Þá Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 er „Litli barnatíminn" sem Gréta Ólafsdóttir stjórnar á Ak- ureyri. Þá mun Kristín Helga- dóttir, kennari, lesa sögurnar AHÐMIKUDKkGUR 20. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Kirgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Stefanía Pétursdóttir talar. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð- urfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja" eftir Valdísi Oskarsdóttur. Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt er um fiskverðs- og kjara- mál sjómanna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Kndurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndal Magn- ússonar frá laugardeginum.) 11.20 Morguntónleikar: Dönsk tónlist. VV'illy Hartmann, kór og hljómsveit Konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn flytja atriði úr söngleiknum „Kinu sinni var“ eftir Lange-Miiller; Johan Hye-Knudsen stj./ Sin- fóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur „Helios", for leik op. 17 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. munum við grennslast fyrir um hvert eftirlit tollgæslan hefur með þessum lyfjum, en lyf eins og t.d. amfetamín er auðvelt að kaupa víða erlendis. Þá verður bókmenntagagnrýni liður í þættinum og mun Jó- hanna Sveinsdóttir fjalla um ævisögu Guðmundu Glíasdóttur, söngkonu. Pjallað verður um kvennamenninguna svokölluðu í poppinu og henni gerð nokkur skil. Fleira verður tekið fyrir í þessum þætti en sumt af því er ekki fullmótað enn og þess vegna best að segja sem minnst, sagði Sigmar. „Ævintýrið um vinina þrjá“ og „Stjarna vill menntast". Þá verð- ur farið með þulur og lesin sagan „Bergmálið". í þættinum verður einnig flutt tónlist af ýmsu tagi. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudags- syrpa — Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. SÍÐDEGID 15.10 „Klísa" eftir Claire Ktcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 20. janúar 18.00 Barbapabbi. Kndursýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Furðuveröld. Annar þáttur. Þáttur um hunda, bæði heim- ilis- og gæludýr og dýr af hundakyni, sem ganga villt. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 18.45 Ljóðmál. Knskukcnnsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Krókódílaborg. Kanadísk mynd um fornleifa- fræði. Leiðangur frá Konung- V _______________ Á dagskrá sjónvarps kl. 18.25 er þátturinn Furðuveröld. Þar verður fjallað um dýr af hunda- ætt bæði tamin og villt. Að sögn Gylfa Pálssonar sem er þýðandi og þulur, verður í þættinum tek- ið fyrir eðli og einkenni þessarar hundaætarinnar. Fjallað verður um villihunda, úlfa, refi, sjakala og hýenur, hvernig þessi dýr timgast og afkvæmi þeirra. Þá verður gerð grein fyrir fæðuöfl- un þeirra og sýnd viðureign „Bolla, bolla“, þáttur með blönduðu efni fyrir ungt fólk verður á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 og eru það þau Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson sem annast stjórn hans. „I þessum hætti hefst ný framhaldssaga sem er alveg óskyld þeirri sem við vorum með fyrir jól,“ sagði Sólveig er Mbl. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hanna María og pabbi" eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjörð lýkur lestri sögunnar (9). 16.40 Litli barnatíminn. Gréta Olafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. 17.00 íslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur Til- brigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven; Páll P. Pálsson stj. lega safninu f Ontario fór til Mið-Ameríkuríkisins Belizc til þess að rannsaka forna menningu Maya í Lamanai. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Nýárstónleikar frá Vín. Fílharmóníuhljómsveit Vín- arborgar leikur léttklassíska tónlist undir stjóm Lorin Ma- ezel. f tónleikunum taka einn- ig þátt Vínadrengjakórinn og ballettflokkur Kíkisóperunnar í Vín. Þýðandi: Jón Þórarinsson. (Kvróvisjón — Austurríska sjónvarpið.) 22.10 Spekingar spjalla. Nokkrir Nóbelsverðlaunahaf- ar í náttúruvísindum setjast að hringborði og ræða um vís- indi og heimspeki. (Kvróvisón — Sænska sjón- varpið.) 23.10 Dagskrárlok. _______________________________✓ sléttuúlfs við elgskálf. í þættinum verður fjallað um einstök hundakyn: mjóhunda, terríerhunda, veiðihunda og kjölturakka, og tengsl þeirra við mannin til gagns og félagsskap- ar. Þá verður lýst ræktun hunda og tamningu og hvernig ákveðn- ir eiginleikar eru vaktir upp hjá þeim. Fjallað verður um sleða- hunda og veðhlaupahunda og um hundafóður sem nú er framleitt í geysilegu magni víða um heim. innti hana eftir efni þáttarins. „Það eru raunverulega hlustend- ur okkar sem semja þessa fram- haldssögu. Síðan kemur Haukur Mortens í heimsókn til okkar og munum við ræða við hann. Þá ætlum við að fjalla svolítið um ástina og ræðum við ungt fólk um hana. Loks verða svo „þrjú á toppnum" kynnt að venju.“ 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Hall- dórsdóttir og Kðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Gestir í útvarpssal. Douglas Cummings og Philip Jenkins leika Sellósónötu eftir Claude Debussy. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (25). 22.00 „The Shadows" leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: „Nótt skáldsins" eftir Ingvar Lidholm við texta eftir Carl Jonas Ix>ve Almquist. Iwa Sörcnson sópran og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins flytja undir stjóm Herberts Blomstedts. (Hljóðrit- un frá samnorrænum hljómleik- um í Berwald-höllinni í Stokk- hólmi 23. október sl.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Litli barnatíminn kl. 16.40: Lesnar sögur og þulur útvarp Reykjavík SKJÁNUM MIDVIKUDAGUR Hljódvarp kl. 20.40: Ný framhaldssaga og svolítið um ástina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.