Morgunblaðið - 02.02.1982, Síða 4

Morgunblaðið - 02.02.1982, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 13 — 01. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 9,451 9,477 1 Sterlmgspund 17,702 17,750 1 Kanadadollar 7,891 7,913 1 Dönsk króna 1,2508 1,2542 1 Norsk króna 1,5942 4 1,5985 1 Sænsk króna 1,6601 1,6647 1 Finnskt mark 2,1219 2,1278 1 Franskur franki 1,5906 1,5950 1 Belg. franki 0,2378 0,2384 1 Svissn. franki 5,0846 5,0986 1 Hollensk florina 3,6896 3,6998 1 V-þyzkt mark 4,0484 4,0595 1 ítölsk lira 0,00756 0,00758 1 Austurr. Sch. 0,5772 0,5787 1 Portug. Escudo 0,1397 0,1401 1 Spánskur peseti 0,0957 0,0959 1 Japansktyen 0,04088 0,04099 1 írskt pund 14,221 14,261 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 29/01 10.8046 10,8345 r \ GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 1. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,396 10,425 1 Sterlingspund 19,472 19,525 1 Kanadadollar 8,680 8,704 1 Dönsk króna 1,3759 1.3796 1 Norsk króna 1,7536 1,7584 1 Sænsk króna 1,8261 1,8312 1 Finnskt mark 2,3341 2,3406 1 Franskur franki 1,7497 1,7545 1 Belg. franki 0,2616 0,2622 1 Svissn. franki 5,5931 5,6085 1 Hollensk flortna 4,0586 4,0698 1 V.-þýzkt mark 4,4533 4,4655 1 ítölsk lira 0,00832 0,00834 1 Austurr. Sch. 0,6349 0,6366 1 Portug. Escudo 0,1537 0,1541 1 Spánskur peseti 0,1053 0,1055 1 Japansktyen 0.04497 0.04509 1 írskt pund 15,643 15,687 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparísjóðsreikningar, 3 mán.,).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.. 1,0% 5 Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstasður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar........ (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 tíl 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöað viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Á vettvangi“ kl. 19.35: Um Kvikmynda- hátíð og leikdómur um Sölku Völku Á dagskrá hljóðvarps kl. hátíð á þriðjudag og mið- 19.35 er þátturinn „Á vett- vikudag," sagði Sigmar er vangi“. Stjórnandi þáttarins Mbl. innti hann eftir efni er Sigmar B. Hauksson en þáttarins. „Þá flytur Jón samstarfsmaður Arnþrúður Viðar Jónsson leikdóm um Karlsdóttir. Sölku Völku Halldórs „Við munum byrja á því Laxness og loks verður þess að fjalla í stuttum pistli um minnst að nú eru 100 ár frá þær kvikmyndir er frum- fæðingu írska skáldsins sýndar verða á Kvikmynda- James Joyce." Sviðsmynd úr Sölku Völku. „Man ég það sem löngu leið“ kl. 11.00: Hannes á Núpsstað þátturinn „Man ég það sem löngu leið“ er á dagskrá hljóð- varps kl. 11.00. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttin en lesari með henni er Torfi Jónsson. „í þessum þaetti verður fjallað um Hannes á Núpsstað, sem var landpóstur á um þriðja tug ára upp úr síöustu aldamótum," sagði Ragnheiður. „Hann var ákaflega mikill vatnagarpur og lenti í margri svaðilför, það eru ákaflega margir er eldri kynslóðinni sem kannast við Hannes. í þættinum verður lesin grein eftir Hannes sem birtist í „Söguþáttum land- póstanna" og einnig úr „Auðnu- stundir" eftir Birgi Kjaran." Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er sjöundi þáttur fræðslumyndaflokks- ins „Alheimurinn“. Alheimurinn kl. 20.45: Geimvísindi og land- könnuðir fyrri alda Heimsókn á Satúrnus og Júpíter „Ferðasaga“ nefnist sjöundi þáttur fræðslumynda- flokksins „AIheimurinn“ og kl. 20.45 í kvöld. „í þessum þætti ber Carl Sag- an saman landkönnun fyrr á öldum og geimferðir nútímans," sagði Jón O. Edwald, sem þýðir þættina, í samtali við Mbl. „Nánar tiltekið er hann saman ferðir landkönnuða frá Hol- landi á 17. öld og geimkannanir nú til dags. Þá hefur ekki verið minna fyrirtæki að gera út skip til Kína en nú er að senda eld- flaug til annarrar plánetu. Hann ber einnig saman ferða- tímann — það tók nokkra mán- uði að fara yfir Atlantshafið á skipum 17. aldar og ferðirnir til Kína gátu tekið nokkuð á annað ár. Hann kemst að þeirri niður- stöðu að miðað við þessar könn- unarferðir þá séu geimferðir hvorki mjög dýrar né tímafrek- ar. Þá heldur Sagan áfarm að rekja söguna um könnunm geimsins. Hann fer í heimsókn til Satúrnusar og sýnir okkur er hann á dagskrá sjónvarps hringina frægu og gerir grein fyrir tunglunum þar. Þá rekur hann þá vitneskju sem fékkst um Júpiter og fylgihnetti hans frá geimskipinu Voyager 2. — m.a. frá eldgosum á einum 9 stöðum og hefur hnötturinn skilið eftir sig slæðu af brenni- steinseim þannig að það eru hringir í kringum Júpiter líka. Þarna kemur ýmislegt nýtt fram og sumt svo undarlegt að erfitt er að átta sig á því,“ sagði Jón. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 2. febrúar. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Torfi Ólafsson talar. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð- urfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Útsending vegna samræmds grunnskólaprófs í ensku. 9.30 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. „Bærinn í skjóli Lómagnúps.“ Lesnar frásagnir eftir Birgi Kjaran og Hannes á Núpstað. Lesari með umsjón- armanni: Torfi Jónsson. 11.30 Létt tónlist. Sammy Davis jr. og George Formby syngja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor steinsson og Þorgeir Astvalds- son. 15.10 „Hulduheimar" eftir Bern- hard Severin Ingeman. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýð- ingu sína (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína“ eftir Cyril Davis. Benedikt Arn- kelsson les þýðingu sína (5). 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar: George London syngur „Leb’wohl, du kiihnes herrliches Kind“ úr „Valkyrjunum", óperu eftir Richard Wagner með Fílharm- óníuhljómsveitinni í Vínarborg; Hans Knappertsbusch stj. SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 2. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmínálfarnir Áttundi þáttur. Þýðandi: Hall- veig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.45 Alheimurinn Sjötti þáttur. Ferðasaga. f þessum þætti er farið í ímynd- að ferðalag á milli plánetanna og hver einstök könnuð. Að því loknu beinist athyglin að Geimvísindastofnun Bandaríki- anna, þegar þangað bárust mik- ilvægar upplýsingar um Júpiter frá geimskipinu Voyager 2. Leiðsögumaður: Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.45 Eddi þvengur Fjórði þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur um einkaspæjara, sem starfar fyrir útvarpsstöð. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.10 Dagskrárlok 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Inga Gunn- ars Jóhannssonar. 20.40 „Við erum ekki eins ung og við vorum.“ Ásdís Skúladóttir ræðir við Harald Ólafsson. 21.00 Frá alþjóðlegri gítarkeppni í París sl. sumar. Símon ívars- son. gítarleikari, kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hé!og“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (4). 22.00 „lleimir og Jónas“ syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjón: Friðrik Guðni Þórleifsson. Rætt er við Sverri Magnússon skóla- stjóra í Skógum og Sigurð Har aldsson stóðbónda í Kirkjubæ á Rangárvöllum. 23.00 Kammertónlist. Leifur l»ór arinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.